Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Síða 38

Læknablaðið - 01.12.1979, Síða 38
298 LÆKNABLAÐIÐ Aðalsteinsson benti á, að liðir í gjaldskránni væru of margir. Lýst var óánægju með, að Siðanefnd hefði ekki enn skilað áliti um grein 10. REIKNINGAR LÆKNAFÉLAGS ÍS- LANDS, LÆKNABLAÐSINS, STYRKT- ARSJÓÐS LÆKNA OG DOMUS MEDICA Reikningar Lœknafélags Islands Guömundur SigurSsson lagði fram og skýrði reikninga Læknafélags Islands fyrir árið 1978. Kom fram í máli Guðmundar, að verulegur haili hefði orðið á rekstri félagsins eða kr. 4.114.723. Skýringin á Þessum hallarekstri er sú, að árgjöld væru ákveðin rúmu ári áður en þau kæmu til greiðslu og þvi erfitt að spá um framvindu kostnaðarhækkcma. Ennfremur hafði verið gert ráð fyrir mun fleiri gjaldskyld- um félögum, en raun varð á. Mun þar aðal- lega hafa komið til mikið streymi unglækna til framhaldsnáms i nágrannalöndum, en þeir eru gjaldfríir á meðan þeir dvelja erlendis. Auöólfur Gunnarsson gerði að umræðu hana- stélsboð félagsins fyrir nýútskrifaða kandidata og taldi það vera félaginu til litils sóma. Benti hann á, að á síðasta aðalfundi hefði verið gerð samþykkt um að hamla gegn áfengisneyslu sjúklinga og taldi að það gæti sömuleiðis átt við um lækna. Kristófer Þorleifsson spurði hverjir ættu rétt á dvöl í orlofsheimili lækna. 1 svari Páls Þórö- atrsonar kom fram að framlag úr orlofssjóðum ríkisins kæmi eingöngu frá fastráðnum sjúkra- hússnæknum og Þeir ættu því einir rétt á dvöl í orlofshúsinu. Reikningar voru síðan bornir undir atkvæði og samþykktir samhljóða. Einnig var samþykkt tillaga frá Guðmundi Sigurðssyni um að fresta ákvörðun um árgjald og fjárhagsáætlun fyrir árið 1980 til næsta dags. Reikningar LœknablaÖsins Páll ÞórÖarson lagði þar næst fram og út- skýrði reikninga Læknablaðsins. GuÖmundur SigurÖsson benti á, að eðlilegt væri, að reikningar Læknablaðsins yrðu færðir með öðrum reikningum Læknafélags Islands, enda annaðist félagið fjárreiður blaðsins og var tillaga hans í þessa veru samþykkt. Reikningar blaðsins voru síðan bornir undir atkvæði og samþykktir samhljóða. Reikningar Styrktarsjóös iœkna Reikningar Styrktarsjóðs lækna voru þvi næst lagðir fram og samþykktir með öllum greiddum atkvæðum. Reikningar Domus Medicu Eggert Steinþórsson, stjórnarformaður Dom- us Medica, greindi frá hag sjálfseignarstofnun- arinnar og sagði m.a., að reksturinn hefði verið erfiður á síðasta ári, aðallega vegna aukinnar skattheimtu ríkis og sveitarfélaga. Hann sagði að þrátt fyrir versnandi stöðu hefði þó verið byrjað á stækkun húss Domus Medica og fengist þar húsnæði að grunnfleti 60 m- á tveim hæðum. Byggingaframkvæmdum hefur miðað vel áfram og nú í haust var húsið fok- helt. REKSTUR OG STJÓRNUN HEILSU- GÆSLUSTÖÐVA Frummælandi var Brynleifur H. Steingríms- son. 1 erindi hans kom m.a. fram að í lögum um heilbrigðisþjónustu er gert ráð fyrir að heilsugæslustöð skuli vera í starfstengslum við sjúkrahús, þar sem aðstæður leyfa og ávallt rekin sem hluti af þvi og í sömu byggingu sé þess kostur. 1 21. gr. laganna, þar sem fjallað er um skip- un stjórnar stöðvanna, kemur fram, að þar sem heilsugæslustöð er rekin í starfstengslum við sjúkrahús, fer sjúkrahússtjórnin með stjórn allrar stofnunarinnar. Læknaráð og starfs- mannaráð skulu vera sameiginleg fyrir alla stofnunina. Taldi hann þetta galla á lögunum, þar sem ekki væri tiltekinn ákveðinn fjöldi stjórnarmanna frá hvorri rekstrareiningu um sig og gæti því svo farið, að t.d. stafsfólk heilsugæslunnar ætti engan fulltrúa í stjóm stofnunarinnar eða öfugt. Því næst ræddi Brynleifur um rekstrarkostn- að heilsugæslustöðva, en samkv. 20. gr. laganna greiðist rekstrarkostnaður af sveitafélögum, annar en laun fastráðinna lækna, tannlækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra. Viðhalds- og endurnýjunarkostnaður fcist- eigna og tækja greiðist að jöfnu frá riki og sveitarfélögum. Þegar heilsugæslustöð er rekin sem sérstök stofnun, eru ákvæði þessarar lagagreinar skýr og nægjanleg, en sé heilsugæslustöðin í tengsl- um við sjúkrahús, þar sem hún skal vera hluti þess í starfi og rekstri, koma fleiri aðilar inn í myndina um greiðslu: 1. Ríkissjóður með greiðslur á iaunum lækna, hjúkrunarfræðinga, tannlækna og ljós- mæðra. 2. Sjúkratryggingar með greiðslur í formi daggjalda. 3. Sveitarsjóður með greiðslur til heilsugæslu- stövar. I síðasta tilvikinu er greiðsluskipting orðin óljósari og kemur það í hlut rekstrarstjórnar að skipta greiðslu betur. Umrœöur Nokkrar umræður urðu eftir erindi Bryn- leifs og auk hans tóku þessir þátt í umræðum. Auðólfur Gunnarsson, Jón Aðalsteinsson, Guð- mundur H. Þórðarson, Kristófer Þorleifsson, Skúli G. Johnsen og Páll Sigurðsson. I umræðum kom fram hjá Brynleifi, að ekki væri til nein reglugerð af hálfu heilbrigðisyfir- valda um rekstur og stjórnun heilsugæslu- stöðva og sjúkrahúsa. I raun störfuðu því öll sjúkrahús á landinu án reglugerðar. Hefði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.