Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1979, Side 54

Læknablaðið - 01.12.1979, Side 54
308 LÆKNABLAÐIÐ vakin á þ\'í, að nú er þvagrásarbólga án lek- andasýkils einnig tilkynningarskyld. Á bakhlið eyðublaðsins má rita athugasemd- ir og upplýsingar um aðra sjúkdóma, sem ekki eru tilkynningarskildir ef ástæða Þykir til. Megintilgangur nýskipunar á tilkynningu smitsjúkdóma er að fá sem ítarlegastar upplýs- ingar um gang þessara sjúkdóma í landinu, og að þær nýtist betur en áður til fyrirbyggjandi aðgerða. Læknar eru hvattir til að leggja sitt af mörkum til að þessum tilgangi verði náð. Nýju eyðublöðin verða send þeim í nóvember. Landlæknir þakkar eftirtöldum læknum ábend- ingar varðandi gerð eyðublaða fyrir tilkynningar um smitsjúkdóma o.fl.: Arinbirni Kolbeinssyni, Benedikt Tómassyni, Eyjóifi Haraldssyni, Guðjóni Magnússyni, Guð- mundi Árnasyni, Guðmundi Sigurðssyni, Haraldi Briem, Hrafnkeli Helgasyni, Hrafni Tulinius, Ólafi Steingrímssyni, Pálma Frímannssyni, Sigurði B. Þorsteinssyni, Skúla G. Johnsen og Þóroddi Jónas- syni. Mynd 3. — Skýrsla um smitsjúkdóma o.fl. II. Framhlið eyðublaðs. Lokafrágang eyðublaða annaðist Sverrir Júlíus- son, deildarstj., Fjármálaráðuneytis. Námskeið hjá Norræna heilbrigðis- fræðaháskólanum I 2. tbl. apríl 1979 var greint nokkuð frá námskeiðum við Nordiska halsovárdshögskolan. Nú liggur fyrir áætlun um námskeið fram á mitt ár 1981 og hafa orðið á nokkrar breyting- ar frá fyrri kynningu og þvi ástæða til að endurtaka hér, með sama formála og áður, að námskeið verða kynnt nánar síðar, þegar upp- lýsingar berast frá skólanum. VARTERMINEN 1980 Omgivningshygien II Biostastistik, epidemiologi II Hálso- oeh sjukvárdsadmini- stration II IIÖSTTERMINEN 1980 Omgivningshygien I 4/2—29/2 3/3—28/3 8/4—30/4 25/8—19/9 Hálso- och sjukvárdsadmini- stration AI 22/9—17/10 Socialpediatrik 22/9—17/10 Biostatistik, epidemiologi I 20/10—14/11 Hálso- och sjukvárdsadmini- administration BI 10/11— 5/12 Socialmedicin I 17/11—12/12 VARTERMINEN 1981 Omgivningshygien II 2/2—28/2 Hálso- och sjukvárdsadmini- stration AII 21/3—27/3 Biostatistik, epidemiologi II 30/3—30/4 Hálso- och sjukvárdsadmini- stration BII 4/5—29/5 Socialmedicin II 4/5—29/5

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.