Læknablaðið - 15.10.1980, Síða 27
LÆKNABLADID
241
Rögnvaldur Þorleifsson
BUPIVACAINE-DEYFING í ÆÐ - REYNSLA AF
100 TILFELLUM
INNGANGUR
Liöin eru nú rúmlega 70 ár frá því að fyrst var
reynt að deyfa líkamshluta með pví að dæla
staðdeyfiefni í æð. Aðferð pessi mun pó hafa
verið lítið notuð fram um 1963, er tekið var að
nota Xylocain með pessum hætti. Um skeið,
a.m.k., var pað notað talsvert við vissar spítala-
deildir erlendis, til deyfingar í æð, einkanlega
við aðgerðir á höndum. Reynslan varð pó víða
sú, að deyfingunni fylgdu oft á tíðum verulegar
aukaverkanir, bæði frá miðtaugakerfi og hjarta
pegar notaður var nægilega stór skammtur
til pess að fá fullnægjandi deyfingu (u.p.b. 3
mg/kg). Aukaverkanir á taugakerfi birtust
einkum sem slævandi eða ertandi áhrif með
sjóntruflunum, heyrnartruflunum, syfju og
jafnvel krömpum en eituráhrif á hjarta birtust
sem óreglulegur hjartsláttur og jafnvel minnk-
uð afköst með lækkun á blóðprýstingi. (2)
Tíðni pessara aukaáhrifa pótti víða óviðun-
andi. (3) Síðar komu á markaðinn önnur
staðdeyfiefni, sem minni eiturverkanir hafa og
eru par einkum tilgreind prjú efni, p.e. Prilocai-
ne, Mepivacaine og Bupivacaine.
Deyfing í æð hefur til skamms tíma ekki rutt
sér til rúms hérlendis, enda pótt nokkrir
læknar hafi notað petta deyfingarform í stöku
tilvikum. (1)
Um mán. mótin ág.-sept. 1978 var byrjað að
nota pessa deyfingaraðferð á Slysadeild Borg-
arspítalans, í peim tilgangi að kanna hvort
petta deyfingarform væri auðveldara í fram-
kvæmd og kynni að vera árangursríkara en
leiðsludeyfingar, sem tíðkaðar höfðu verið par
um nokkurra ára skeið.
Þeir, sem framkvæmdu deyfingarnar voru
læknar Slysadeildar og varð raunin sú, að pað
verkefni færðist fljótlega að verulegu leyti í
hendur aðstoðarlæknunum.
Árangur deyfingarinnar sýndist í upphafi
vera góður. Einn af fyrstu sjúklingunum, sem
pessari aðferð var beitt við, kvartaði pó um
heyrnartruflanir og sjóntruflanir, er deyfi-
Frá Slysadeild Borgarspitala. Barst 07/03/1980. Sampykkt
20/03/1980.
vökvanum var sleppt inn í blóðrásarkerfið og
varð petta m.a. hvati til pess að kanna hver
árangur pessarar deyfingar væri og hversu tíð
óæskileg auka-áhrif kynnu að vera. í pessu
skyni var útbúið eyðublað, par sem skrá skyldi
framkvæmda-atriði deyfingarinnar, deyfingar-
árangurinn og pau auka-áhrif eða fylgikvilla,
sem vart yrði við. Spurt var sérstaklega um
tiltekin atriði, svo sem truflun á hjartastarf-
semi, heyrnartruflanir og sjóntruflanir. Auk
pess skyldi meta ópægindi, er framkvæmdinni
fylgdi svo sem ópægindi af ísetningu nálar og
verk undan stasa. Áformað var í upphafi að
kanna pessi atriði hjá 100 sjúklingum. Niður-
staðan varð sú, að könnunin var gerð hjá 112
sjúklingum en viðhlítandi upplýsingar reynd-
ust pó ekki skráðar nema hjá 100 sjúklingum
með 101 deyfingu (einn sjúklingur deyfður
tvívegis, p.e. báðir handleggir). Könnunin fór
fram á tímabilinu nóv. 1978 til jan. 1980.
Ekkert val fór fram á sjúklingunum til
deyfingarinnar og hverjum og einum lækni
var í sjálfsvald sett hvort hann notaði pessa
aðferð eða einhverja aðra deyfingaraðferð í
hverju einstöku tilfelli. Var pví jafnhliða, í
nokkrum mæli, haldið áfram að nota leiðslu-
deyfingu.
Nokkrir fleiri en áður umgetnir 112 sjúkling-
ar munu hafa verið deyfðir með Bupivacaine í
æð, en gleymzt að skrá um pá upplýsingar, svo
peir koma ekki við pessa sögu.
AÐFERÐ
Hjá 99 sjúklingum var deyfingin framkvæmd á
handarlim og verður hér lýst aðferð við pá
deyfingu.
Lögð var vel loftheld blóðprýstingsmansétta
á upphandlegginn og gjarnan hafður einn
vafningur gipsbómullar undir henni. Hæfilegur
prýstingur var hafður í manséttunni til pess að
fylla bláæðarnar. Þá var komið fyrir, með
venjulegum hætti, nál í bláæð, helzt á handar-
baki eða að öðrum kosti ofar á handarlimnum,
jafnvel uppi við olnboga. Loftinu var nú sleppt