Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1980, Page 31

Læknablaðið - 15.10.1980, Page 31
LÆK.NABLADID 245 um, svo sem taugagreinum. í þessum tilvikum er betra að nota leiðsludeyfingu, þar sem hægt er að koma við algerri blóðtæmingu. í þessu uppgjöri er aðeins einu sinni deyfður ganglimur. Talið er, að svipað magn deyfiefnis purfi í fót með stasa neðan hnés og handarlim með stasa ofan olnboga. Sé stasinn hins vegar færður upp fyrir hnéð, parf talsvert meiri deyfiefni til pess að fá fullnægjandi deyfingu. Aukast pá líkur á eitrunareinkennum. Ekki er pví talið ráðlegt að hafa stasa ofan hnés. Af þessum sökum hentar pessi deyfingaraðferð fremur sjaldan á ganglimum. Athugun pessi styður niðurstöður annarra (4, 5) pess efnis, að Bupivacaine í æð gefi góðan deyfingarárangur og eitrunareinkenni séu fátíð og lítilvæg ef lyfið er notað í hæfilegum skömmtum. Deyfingin er auðveld í framkvæmd og hentar vel á handarlimi, eink- um par sem blóðtæming er ekki nauðsynleg. Nota má pessa aðferð hjá sjúklingum á öllum aldri en aðrar aðferðir eru pó heppilegri hjá börnum. Líklega ætti ekki að nota deyfingu í æð hjá sjúklingum með hjartsláttartruflun eða flogaveiki. HEIMILDIR 1. Bragi Níelsson: Persónulegar upplýsingar 1978 2. Covino BG: Pharmacology of local anesthetics. American Society of Anesthesiologists. 30th An- nual Refresher Course Lectures, 1979 3. Kennedy BR, Duthie AM, Parbrook GD, Carr TL: Intravenous regional analgesia: an appraisal. Br Med J 1(5440): 954-7, 10 Apr 65 4. Wallace WA, Milne DD: Intravenous regional analgesia. Hosp Update 4(3): 137-46, Mar 78 5. Ware RJ: Intravenous regional analgesia, using Bupivacaine. Anaesthesia 34(3): 231-5, Mar 79 37 :e Lákaresállskapets Riksstámma 3—6 december 1980 Lakaresallskapets Riksstámma ager i ár rum den 3 — 6 december i Stockholmsmassans lokaler, Álvsjö, Stockholm. Vid árets Riksstamma kommer att arrangeras omkring 50 symposier. Det preliminara temat för árets öppningsmöte onsdagen den 3 december kl. 16.00—18.00 ar: »Samverkan primarvárd-lanssjuk- várd under 80-talet« med professor Olle Hallén, Göteborg, som moderator. Riksstammans program börjar redan onsdagen den 3 december kl 08.00 och avslutas kl. 13.00 lördagen den 8 december. Lákare och övriga, som önskar deltaga i de vetenskapliga förhandlingarna, ár hjártligt válkom- na. Kongressavgiften uppgár till Sv kr 200:- och kan sáttas in pá Svenska Lákaresállskapets postgiro 25 68-4, varefter program och sammanfattningsbok jámte kongresskort (badge) kommer att översándas omkring den 15 november. Kongressavgiften kan ocksá erlággas i entrén pá Stockholmsmássan under págáende Riksstámma. Bokning av hotellrum etc kan ske pá sárskilt formulár som tillhandahálls av Svenska Láka- resállskapet, Box 558, S—101 27 Stockholm, tel 08 — 24 33 50.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.