Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 6
258 LÆKNABLADID nesskönnuninni, ættu um 4000 manns hér á landi miðað við árslok 1980 að vera með pað mikla drermyndun á augasteinum að sjón er farin að skerðast af þess völdum. í 4. töflu er áætluð tala drersjúklinga meðal karla og kvenna og í aldursflokkum. Dreradgerdir á íslandi 1971-1980. Frá þeim tíma að formleg augndeild tók til starfa á St. Jósefsspítala, Landakoti árið 1969, hafa drer- aðgerðir og raunar allar meiriháttar augnað- gerðir hér á landi eingöngu verið gerðar par og á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri (F.S.A.). í 5. töflu greinir frá árlegri tölu dreraðgerða á augndeild Landakotsspítala á 10 ára tímabili Table I. Population 50 years and older in the Borgarnes Medical District in lceland 1 December 1980. Individuals screened in the Borgarnes Eye Study 1976-80 by age, sex and percentage of population. Population Number screened % Agegroups M F M F M F 50-59 ...... 169 129 114 102 67.5 79.1 60-69 ...... 109 108 82 85 75.2 78.7 70-79 ........ 86 82 53 50 61.6 61.0 80 + ......... 55 68 42 48 76.4 70.6 Total 419 387 291 285 69.4 73.6 Both sexes 806 576 71.5 Table II. Number of senile cataract on aphakia patients found by screening in Borgarnes Eye Study 1976-1980 and percentage (prevalence) of number screened. Males Females Both sexes Agegroups N % N % N % 50-59 ......... 1 (0.9) 1 (1.0) 2 (0.9) 60-69 ......... 3 (3.7) 4 (4.7) 7 (4.2) 70-79 ......... 6 (11.3) 10 (20.0) 16 (15.5) 80 + .......... 13 (30.9) 17 (35.4) 30 (33.3) Total 23 (7.9) 32 (11.2) 55 (9.5) 1971-1980. Eru allar dreraðgerðir tíundaðar p.e. í öllum aldursflokkum án tillits til orsaka. Á pessu 10 ára tímabili er ársmeðaltal drerað- gerða 123.8 og prósentutala dreraðgerða af öllum augnaðgerðum innlagðra sjúklinga 26.8 %. í 6. töflu eru tölur dreraðgerða á F.S.A. fyrir tímabilið 1978-1980. í 7. töflu eru ellidreraðgerðir meðal 50 ára og eldri á augndeild Landakotsspítala 1978- Table IV. Estimated number of cataract patients 50 years and older in Iceland. Based on percentages in Table II and Census 1 December 1980. Agegroups Census Estimated number Males Females Males Females Both sexes 50-59 .. 10.487 10.434 84 104 188 60-69 .. 7.549 8.121 271 382 653 70-79 .. 4.753 5.568 537 1114 1651 80 + ... 2.054 3.189 635 1129 1764 Total 24.843 27.312 1527 2729 4256 Table V. Eye operations on hospital pgtients in the Eye Department St. Joseph's Hospital, Landakot, Iceland, 1971-1980. Total number of eye operations, of cataract operations and cataract operations as percentage of total cye operations. Year Eye Cataract operations operations 1971 .. 464 114 24.5 % 1972 .. 540 121 22.4 % 1973 .. 426 94 22.5 % 1974 .. 482 103 21.4 o/o 1975 .. 515 136 26.4 % 1976 .. 454 129 28.4 o/o 1977 .. 448 134 29.9 % 1978 .. 364 104 28.6 % 1979 .. 409 116 28.4 o/o 1980 .. 504 187 37.1 o/o Mean number 460.6 123.8 26.8 % Table III. Visual acuity of cataract patients in the Borgarnes Eye Study. 50-59 60-69 70-79 80+ All ages Visual acuity MFMFMFMFMFMF 6/9-6/15 ..... — 1 3 4 4 5 6 10 13 20 33 6/18-6/36 .... 1 - - - 1 3 5 4 7 7 14 Aphakia....... - - - - 1 2 2 3 3 5 18 Total 1 1 3 4 6 10 13 17 23 32 55

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.