Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 9
LÆK.NABLADIÐ 259 Table VI. Eye operations on hospital patients in Akureyri Hospital, Iceland 1978-1980. Total number of eye operations, of cataract opera- tions and cataract operations as percentage of total eve operation. Numberof Numberof eye cataract operations operations 1978 .......... 74 34 45.9% 1979 .......... 75 24 32.0% 1980 .......... 85 32 37.6% Mean number 78 30 38.0 % Table VII. Cataract operations on patients 50years and older in the Eye Department St. Joseph’s Hospital, Landakot, lceland 1978-1980. Numberof Numberof cataract cararact operations Year operations on first eye 1978 ......... 88 84 1979 ......... 111 95 1980 ......... 167 151 Mean number 122 110 Table VIII. Average number of cataract operations on first eye in patients 50 years and older in Iceland 1978-1980. Both sexes Males Females Age groups N % N % N % 50-59 ..... 7.0 5.0 3.0 4.9 4.0 5.1 60-69 .... 20.7 14.7 10.3 16.9 10.4 13.2 70-79 .... 53.3 38.1 22.0 36.1 31.3 39.6 80 + .... 59.0 42.2 25.7 42.1 33.3 42.1 Total 140 100.0 61 100.0 79 100.0 1980 flokkaðar þannig að fram kemur árlega tala aðgerða á fyrra auga og heildartala dreraðgerða p.e. á síðara auga og ef fleiri en ein dreraðgerð var gerð á sama auga. Árs- meðaltala ellidreraðgerða á fyrra auga er 110, en allra dreraðgerða 122. í 8. töflu er tala ellidreraðgerða á fyrra auga í aldursflokkum og eftir kyni meðal 50 ára og eldri á augndeild Landakotsspítala og F.S.A. Einnig er í sömu töflu skráð prósentutala aðgerð í aldursflokkum meðal kynja og sam- anlagt. Af 70 ára og eldri í báðum aldursflokk- um eru um 80 % af öllum aðgerðum og meðal 80 ára og eldri um 42 %. Ársmeðaltal dreraðgerða á fyrra auga á öllu landinu er 140 (61 karl og 79 konur). Á 1. mynd er sýnd árleg dreifing dreraðgerða á fyrra auga í aldursflokkum eftir kyni af 10.000 íbúum. Heildarnýgengi er 27.4 og er aðeins meira meðal kvenna en karla (29.6:25.0) og langhæst í elstu aldursflokkum eins og súlu- ritið sýnir. í 9. töflu er tala ellidreraðgerða á fyrra auga á augndeild Landakotsspítala og F.S.A. eftir búsetu sjúklinga (skv. kjördæmaskipun). Töl- urnar eru meðaltal áranna 1978-1980. Á 2. mynd er sýnt eftir landshlutum nýgengi ellidreraðgerða á fyrra auga meðal karla og kvenna. Miðað er við manntal 1. des. 1979. í Reykjavík er pað 25.8 af 10.000 íbúum, nærri jafnt meðal karla og kvenna eða mjög svipað og landsmeðaltal (27.5 %). Nýgengið er hæst á Norðurlandi eystra og Austurlandi og áber- andi hærra par meðal kvenna. Lægst er ný- gengið á Suðurlandi, aðeins 8.4 af 10.000 íbú- um bæði kyn saman. í 10. töflu er árleg tala dreraðgerða á fyrra auga meðal íbúa á Reykjavíkursvæði (meðal- Table IX. Distribution of cataract operations on first eye in patients 50years and older in Iceland according to geographical regions. Census 1 December 1978. A verage number of operations 1978-1980. Population 50 ys and older Annual average of operations Regiones Both sexes Males Females Both sexes Males Females Capital city ........................ 23.345 10.242 13.103 60.3 26.3 34.0 Suburbs............................... 6.049 2.988 3.061 13.3 6.3 7.0 South Western ........................ 2.229 1.128 1.101 4.7 3.3 1.3 Western Central....................... 2.877 1.495 1.382 8.3 3.7 4.6 Western Peninsula..................... 2.049 1.074 975 7.3 3.3 4.0 Northern West ........................ 2.510 1.315 1.195 6.3 2.0 4.3 Northern East ........................ 5.459 2.654 2.805 25.8 9.4 16.4 Eastern .............................. 2.618 1.411 1.207 10.7 4.0 6.7 Southern ............................. 3.945 2.095 1.850 3.3 2.7 0.7 Total 51.081 24.402 26.679 140 61 79

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.