Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 32
274
LÆKNABLADID
flestir peir langlegusjúklingar sem hér um ræðir eru
á sjúkrahúsum af heilsufarslegum ástæðum. Félags-
legar aðstæður peirra eru yfirleitt góðar. Prátt fyrir
þessar niðurstöður er greinilega þörf fyrir bætta
félagslega þjónustu bæði á sjúkrahúsum og heimil-
um. Félagsráðgjöf á sjúkrahúsum og aukin tengsl
við elli- og hjúkrunarheimili væru einnig til mikilla
bóta fyrir þessa sjúklinga.
SKURÐAÐGERÐIR VIÐ SLEFI
Árni Bjömsson. Lýtalækningadeild Lsp.
Slef er vandamál flestra barna með heilalömun
wcerebral palsy«. Það getur líka verið vandamál fyrir
fullorðna, sem fengið hafa heilablæðingu af einhverj-
um ástæðum.
Margar aðferðir hafa verið reyndar til að leysa
eða minnka þennan vanda, en árangur verið misjafn.
Árið 1967 lýsti Theodore Wilkie skurðaðgerð til
að minnka slef og 1977 lýsti Gary Brody breytingu á
aðgerð Wilkies.
Aðgerðir þessar hafa borið allgóðan árangur og
betri en aðrar, sem reyndar hafa verið.
Á lýtalækningadeild Landspítalans hafa 2 aðgerð-
ir með aðferð Brodys verið gerðár á fullorðnum
með heilablæðingu og árangur er góður.
Aðgerðunum e'r lýst og grein gerð fyrir sjúkling-
unum.
Pá er bent á að allmargir sjúklingar muni vera I
landinu, sem gætu haft gagn af aðgerð sem þessari.
CARPAL TUNNEL SYNDROM
Hannes Finnbogason. Handlækningadeild Lsp.
Kvilli sá sem skilgreindur er sem Carpal tunnel
syndrom, nefnist handardofi hér á landi. Fjallað
verður um einkenni, greiningu og meðferð. Einnig er
greint frá eigin athugun á 100 sjúklingum með
handardofa.
OSTEOGENESIS IMPERFECTA í
ÍSLENDINGUM
Ólafur Jensson, Alfreð Árnason og Sturla Frið-
riksson. Blóðbankinn, Landspítalinn. Erfðafræði-
nefnd Háskólans, Ingólfsstræti 5, Reykjavík.
Alls hafa verið greindir um 70 einstaklingar með
osteogenesis imperfecta (Ol). Um 60 þeirra skipa
sér í tvær ættir. Tíð beinbrot og ríkjandi erfðaháttur
Ol einkennir báðar ættirnar, en aðeins í annarri
koma fram fleiri og alvarlegri sjúkdómseinkenni
bandvefsgallans. Þessum ættum verður lýst og
öðrum einstaklingum og fjölskyldum þeirra, sem
greinst hafa með OI. Rannsókn á sjúkdómsmynd,
erfðahætti og erfðamörkum er m.a. gerð til að Ieita
sannana fyrir tilgátu um, að tvö eða fleiri gen geti
valdið Ol.
Erfðamarkarannsóknin er jafnframt leit að nánum
tengslum OI við ákveðin erfðamörk (linkage rann-
sókn).
ARFGERÐIR VEFJAFLOKKA HJÁ FÓLKI MEÐ
INSÚLÍNHÁÐA SYKURSÝKI
Alfreð Árnason, Pórir Helgason og Ólafur
Jensson. Blóðbankinn, Göngudeild sykursjúkra,
Landspítalinn Reykjavík.
HLA-Bf arfgerðir (HLA-Bf genotypes) hjá 124
HLA-AB, Bf genotypes
of Icelandic IDDM Patients i*i
and control population (•)
VI
c5
5
1.8.S
in
i
5 Z8.S
I X.8.S
5 2.1SS
T>
□ 3.15.S
a>
i X.1SS
« 916.S
l.LO.S
X.40.S
t/> uO
t/) to cnuT cn
ao £ ui £ jö o
X’ rw' H x 5 XX r5