Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 17
LÆKNABLADID 263 sjúkrahúsi. Legudagar drersjúklinga 50 ára og eldri árið 1980 á augndeild Landakotsspítala voru 2088 af 5566 legudögum allra sjúklinga á augndeildinni eða 37.5 %. Meðallegutími þessara sjúklinga var 12.5 dagar. Með þeirri tækni, sem notuð er við dreraðgerðir má stytta spítalavistina verulega eins og gert er í nágrannalöndunum allt niður í 4-5 daga. SUMMARY A study of prevalence of senile cataract and incidence of cataract operations of first eye among population 50 years and older in lceland. The aims of the present study were: Prevalence estimate for senile cataract in the age group 50 years and older, incidence of cataract operatiohs of the first eye and the duration of hospital stay after operation. The prevalence estimate was carried out at the Borgarnes Medical District and the diagnostic criteria of the Framingham eye study were adopted. The overall prevalence of senile cataracts or aphakia was 9.5% (7.9 males, 11.2 females) in the age group 50 years and older. The upward trend with age is significant, and so are the higher rates for women found in the Framingham study as com- pared with men. The estimated number of senile cataract patients in lceland is according to the prevalence rate in the Borgarnes Eye Study about 4000. Lens extraction on the first eye gives an idea on the risk of operation of the total population and the estimated number of cataract patients. The average number of lens extraction in the first eye of the population 50 years and older is 140. The incidence of cataract extractions has been stable in recent years in lceland. The overall incidence in this age group is 27.4 per 10.000 inhabitants (male 25.0, female 29.6). Only 0.27 per cent of the total population 50 years and older are operated for cataract of first eye each year and about 3-4 percent of the estimated patients with cataract in the same age group. HEIMILDIR 1. Sommer, A.: Cataracts as an Epidemiologic Problem. Am. J. Ophthalmol. 1977; 83: 334-339. 2. Egilsson, S.: Lexicon poeticum. Útg. Finns Jóns- sonar Kaupmannahöfn, 1913-16. 3. Ólafsson, B.: Sjúkradagbækur »B, C, D,« óskráð í Handritadeild Landsbókasafni íslands. 4. Björnsson, G.: Af hagleik læknishanda. Fylgirit Læknablaðsins No. 2, Desember 1977. 5. Jónsson, S.: íslensk læknisfræðiheiti. Leiftur h/f Reykjavík, 1954. 6. Kini, M. et al.: Prevalence of senile cataract, diabetic retinopathy, senile macular degenera- tion and open angle glaucoma in the Framing- ham Eye Study. Am. J. Ophthalmol 1978; 85: 28- 34. 7. Björnsson, G.: Ellisjúkdómar í augum. Lækna- blaðið 1981;67:79-81. 8. Björnsson, G.: The Borgarnes Eye Study. Nordic Council Arct. Med. Rep. 1980; 26: 34-39. 9. Björnsson, G.: Augnhagur Borgfirðinga. Lækna- neminn, 1978; 31: 5-18. 10. Björnsson, G.: Blindness in Iceland. Acta Oph- thalmol. 1981;59:921-927. 11. Vision Research. A National Plan 1978-1982 Vol. II U.S. Department of Health, Education and Welfare. Public Health Service. National Institutes of Health. 1978. 12. Sorsby, A.: Cataract: Some statistical and Gene- tic Aspects. Esp. Eye Res. 1962; 1: 292-299. 13. Brændstrup, P.: Senile cataract, Acta Ophthal- mol. 1977;55:337-346. FRÁ LANDLÆKNI: CREDES MEÐFERÐ Credes-meðferð á augum nýfæddra barna hefur lengi tíðkast til þess að koma í veg fyrir lekanda-sýkingu. Á síðustu 2-3 árum hefur víða komið fram sú skoðun að fella ætti þessa meðferð niður. Nú orðið fæða yfir 99 % allra kvenna á sjúkrastofnunum og nær undantekningalaust eru gerð GK-próf á mæðrum. í samráði við prófessorinn í kvensjúk- dómum og fæðingarfræði, barnalækna og fleiri er pví lagt til að Credes-meðferð verði felld niður. Ólafur Ólafsson landlæknir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.