Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 25
LÆKNABLADID 269 results in table V. The dominating allergen in Iceland is grass pollen. Trees are scarce in Iceland and allergy to trees is rare. Animal danders and house dust mites are common causes of allergy. The dominating trigger factors are road dust, house dust, tobaccosmoke and the cold air. White blood cell eosinophil rate is higher in allergic patients than patients with intrinsic rhinitis (0,05 > P> 0,02), but it is not possible to differentiate between these two types of rhinitis by this test. Migraine is more common in patients with intrinsic rhinitis and their relatives than in patients with allergic rhinitis. This difference is not significant. (0,10> P>0,05). Smo- king rates are lower in the population of rhinitis patients than the general population of Iceland. Based on earlier studies, cumulative prevalence of allergic rhinitis in Iceland is calculated 9,6 % up to 45 years age and cumulative prevalence of rhinitis chronica to be approximately 20 %. HEIMILDIR 1. Rannsóknarnefnd Læknanema: Könnun á tíðni ofnæmis á íslandi. Fyrri hluti. Óbirt. 2. Broder, l„ Higgins, M.W., Matthews, K.P., Keller, J.B.: Epidemiology of asthma and allergic rhini- tis in a total community, Tecumseh, Michigan. III. Second survey of the community. J. Allergy Clin. Immunol. 1974; 53: 127-138. 3. Engström I., Kraepelien, S., Linneroth-Elzvik, K.: Occurance of allergic rhinitis amoung school- children. Acta Allergol. 1960; 15: 459-465. 4. Gíslason, D„ Karlsdóttir, Á„ Jóhannesdóttir, H„ Thorsteinsson, G.: Bráðaofnæmi á íslandi. Nið- urstöður húðprófa Vífilsstöðum. Læknablaðið 1981;67:229-233. 5. Mygind, N.: Nasal Allergy. Blackwell Scientific Publications 1978, PP. 230-232. 6. Petersen, P.A., Weeke, E.R.: Allergic rhinitis in danish general practice. Prevalence and consul- tation rate. Allergy. 1981; 36: 375-379. 7. Mullarkay, M.F., Hill, J.S., Webb, D.R.: Allergic and nonallergic rhinitis. Their characterization with attention to the meaning of nasal eosino- philia. J. Allergy Clin. Immunol. 1980; 65: 122- 126. 8. Kjartansson, G„ Thorsteinsson, R„ Árnason, G.: Reykingavenjur barna og unglinga i Barnaskóla Akraness, Gagnfræðaskóla Akraness og Leirár- skóla. Akranesi 1978. 9. Davidsson, D„ Ólafsson, H„ Sigfússon, V„ Björnsson, O.J., Ólafsson, Ó„ Karlsson, S.: Hóp- rannsókn Hjartaverndar 1967 — '68. Reykinga- venjur íslenskra karla á aldrinum 34-61 árs. Skýrsla AV, 1981. 10. Lubs, M.L.: Allergy in 7000 twin pairs. Acta Allergol. 1971; 26: 149. 11. Kjellman, Max: Barnallergier kan lindras med förebyggande átgarder. Nordisk Medicin. 1980; 66: 195-196. Ó<5) FRÁ AFMÆLIDANSKA LÆKNAFÉLAGSINS 18571982 »Hið almenna danska læknafélag« hélt dag- ana 1.-2. september sl. hátíðlegt 125 ára afmæli sitt. Um leið var haldið hið 100. almenna læknaping. Boðið var fulltrúum erlendra læ- knafélaga og frá íslandi sóttu hátíðina peir Porvaldur Veigar Guðmundsson formaður L.í. og Halldór Steinsen varaformaður. Þeir færðu danska læknafélaginu að gjöf forkunnarfagran fundahamar, sem gerður er úr íslensku birki. Er hann bæsaður brúnn og á enda skafts og hauss eru felldar skífur úr hvaltönn. Er merki danska læknafélagsins skorið út á annarri hlið haussins og merki L.í. á hina. Á aðra hlið skaftsins er skorið: D.a.d.l. 125 árs jubileum 1857-1982, og á hinni hliðinni stendur: Fra Læknafélag íslands. Hamar pen- nan gerði Práinn Árnason myndskeri, Kópa- vogi. Danski formaðurinn, Erik Holst, tók við gjöfinni. Meðfylgjandi mynd er úr afmælis- hófinu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.