Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 47
^ ALDACTONE 100 mg ^
SPIR0N0LAKT0N
Samanburðarrannsókn, með tvíblindu efdrliti, þar sem skift var um
lyf á ALDACTONE 100 mg X1 og 25 mg x 4 sýndi eftirfarandi niðurstöðu.
a BP mm Hg
60 -
50-
100 mgx 1
25 mgx4
40 -
a SBP
30-
20-
* DBP
1) Marktæka
blóðþrýstingslækkun
2) Mesta lækkun með
ALDACTONE 100 mgx 1
3) Rökstyður einfaldari
lyQagjöf.
10 -
8 a.m. 12 noon
After 6 weeks
-»----- of active
5 p.m. treatment
N. C. Henningsen
Single versus divided dose bioavailability of
spironolactone in hypertensive patients.
Nice Symposium Proceedings 1978: 227-233.
lOOmgxl
Abendingar: Bjúgur vegna langvinns hjarta-, lifrar- eða
nýmasjúkdóms, einkum við staðfesta eða gmnaða oflfram-
leiðslu aldósteróns. Lyfið er oftast notað með öðrum
þvagræsilyfjum. Háþrýstingur af völdum offramleiðslu
aldósteróns.
Frábendingar: Nýmabilun, bráð eða langvinn.
Hyperkaliaemia.
Aukaverkanir: Höfgi (sedatio), ónot í maga. Brjósta-
stækkun karlmanna (gynekomastia). Einstaka sinnum húð-
roði. I langvarandi meðfetð geta tiðatruflanir komið fyrir
og einstaka sinnum hirsutismus. Hyperkalaemia kemur
fýrir. Natriumtap. Aukaverkanir hverfa, þegar notkun lyfsins
er hætt.
Varúð: Fylgjast þarf með saltbúskap með viðhlýtandi blóð-
vatnsmælingum. Þungun, einkum fýrstu 3 mánuðina.
Milliverkanir: Minnkar áhrif kúmarin-blóðþynningarlyfja.
Truflar kortisólmælingar skv. Mattingly aðferð og dígoxin
skv. RIA-mælingu.
Skammtastœrðirhandafuilorðnum: Við bjúg ogháþrýstingi:
100 mg einu sinni á dag með mat. Dagsskammt getur þurft
að auka i allt að 400 mg. Hið sama gildir í primer hyper-
aldósterónisma. Verkun annarra háþrýstingslækkandi lyfja
og þvagræsilyfja eykst gjaman við samtima notkun Aldac-
tone (spirónólaktón).
Skammtastœrðir handa bömum: Dagsskammtur miðast
við 3 mg/kg/dag.
Pakkningar:
ALDACTONE 100 mg, 30 stk., 100 stk.
ALDACTONE 25 mg, 100 stk.
LYF SF.
GARÐAFLÖT 16
210 GARÐABÆ
SÍMI 45 5 11
SEARLE
G. D. SEARLE A/S
H. C.0RSTEDS VEJ 4
1897 K0BENHAVN V