Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 13
LÆKNABLADID
261
Incidence per 10.000 population
Fig. 3. The average annual incidence of cataract
operations of first eye per 10.000 population in each
age groups 50 years and older in the capital city and
suburbs 1978-1980. Census 1 December 1979.
öðru auga, er sennilegt að í hópnum, sem ekki
var skoðaður, sé algengi svipað og í þeim hóp,
sem skoðaður var. Vera kann að tiltölulega
fleiri hafi mætt, sem voru verulega sjónskertir.
Kynni því algengistalan í elstu aldursflokkun-
um að vera í hærra lagi. Af framansögðu má
því gera ráð fyrir að heildaralgengi drers í
þessari könnun sé um 9.5 % af íbúum 50 ára
og eldri. Tíðnin eykst með aldri og er nokkru
meiri meðal kvenna en karla í öllum aldurs-
flokkum.
Algengi ellidrers í Borgarneskönnuninni virð-
ist vera svipað og fannst við Framing-
hamkönnunina í U.S.A. (6). Heildaralgengi er
svipað í báðum og stígandi með auknum aldri
og mismunur á algengi meðal karla og kvenna
svipaður og í þessari könnun (4. mynd).
Dreradgerðir á íslandi. Þegar sjóndepra á
betra auga er komin niður í 6/18 er lestur
venjulegs bókarleturs orðinn torveldur og
venjulegt letur er ólæsilegt, þegar sjónin er
komin niður í 6/60 Snellen. Þegar sjón er ekki
meiri en 3/60 á betra auga, er erfiðleikum
bundið að komast leiðar sinnar á ókunnum
stað vegna sjóndeprunnar. Dreraðgerð á fyrra
auga er því oftast gerð þegar sjónskerpa á
betra auga er á bilinu 6/18-6/60.
Table X. Cataract operations on first eye in patients
50 years and older living in the capital city
Reykjavík and its suburbs. Average annuai number
of operations 1978-1980.
Age groups Both sexes Males Females
50-59 . 3.0 2.3 0.7
60-69 . 12.7 7.0 5.7
70-79 . 27.0 10.3 16.7
80 4- . 31.0 13.0 18.0
Total 73.7 32.6 41.1
Table XI. The percentage risk of cataract operation
of the estimated number of cataract patients 50
years and older in Iceland. Based on Table IV and
Table VIII.
Age groups Both sexes Males Females
50-59 .. 3.72 % 3.57 % 3.84 %
60-69 .. 2.80 % 2.90 % 2.72 %
70-79 .. 3.22 % 4.09 % 2.80 °/o
80 + .. 3.30 % 4.04 % 2.94 %
All age groups 3.22 % 3.78 % 2.89 %
Table XII. Cataract patients 50 years and older at
St. Joseph’s Hospital 1978-1980. Number of cataract
operations, days of hospitalization and the average
stay per patient.
Total days Number of Average
of hospi- cataract stay in
Year talization operations hospital
1978 ............. 1226 88 13.9
1979 ............. 1567 111 14.1
1980 ............. 2088 167 12.5
Total 4881 366 13.3
Table XIII. Duration of hospital stay of366 cataract
patients at St. Joseph’s Hospital 1978-1980. Cf. Table
XII.
Days N %
5-7................................ 12 3.3
8-14 .........................;.. 231 63.3
15-21 ............................. 84 23.0
22 4- ............................. 39 10.4
Total 366 100.0
Enda þótt algengi ellidrers sé mikið í elstu
aldursflokkunum, sbr. 2. töflu, eru árlegar líkur
á dreraðgerð ekki miklar. Af öllum íbúum 50-
59 ára eru líkurnar á dreraðgerð á fyrra auga
aðeins 0.03 % á ári, en fara smáhækkandi með
auknum aldri og eru 1.16 % meðal 80 ára og