Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 23
LÆKNABLADID 267 Undir ýmis konar ryk flokkast viðarryk, sementsryk, ryk af blaðapappír og sjálfritandi pappír og fleira. Á pessari töflu sést að sjúklingar með allergic rhinitis eru ekki ein- ungis viðkvæmir fyrir ofnæmisvöldum heldur ýmsu öðru, sem verkar ertandi á slímhúðina, enda er oft um að ræða samverkandi áhrif margra pátta á sjúkdóminn. Af peim 77 sjúkl- Table IV. Trígger factors of nasal symptoms. Per cent positive questionnaire answers Irritants/ physical factors Rhinitis Nonallergic Allergic Intrinsic n:121 Vaso- motoric n:43 Seasonal/ Perennial n:139 Sum n:303 Road dust 34 23 20 26 Textile dust 12 21 8 11 Various dust 16 12 2 9 Tobacco smoke . 31 21 22 25 Cosmetics/ deodorants .... 14 12 13 13 Paint- petrolfumes ... 13 12 9 11 Detergents 13 30 8 14 Printer’s ink 4 7 1 3 Motorexhaust ... 14 9 5 9 Hot air 8 7 4 6 Cold air 39 37 10 24 Infections 16 5 5 6 Table V. Allergens acting as trigger factors in non- allergic rhinitis and as a true allergen. Per cent positive questionnaire answers Allergens Rhinitis Per cent true allergy n:139 = 100% Nonallergic Allergic Intrinsic n:l 21 Vaso- motoric n:43 Seasonal/ Perennial n:139 House dust 36 37 27 18 Hay dust 14 14 22 4 House dust mite — — — 17 Moulds 2 0 1 3 Dog 1 2 17 14 Cat 3 5 33 39 Horse 0 0 14 15 Cattle 0 0 7 7 Wool/sheep .... 5 2 17 1 Feather mixed .. 2 5 4 4 Birch 0 2 1 3 Grasses 3 5 60 68 Flowers 4 9 6 7 Information gathered from the questionnaires and by allergic tests (Prick-test, nasal chailenge test, RAST-test). ingum, sem töldu sig verða verri af tóbaksreyk, voru aðeins fimm reykingamenn, pannig að lang flestir pessara sjúklinga verða fyrir ópæg- indum af reykingum annarra. Tafla V sýnir niðurstöður úr svörum sjúklinga um ofnæmisvalda og niðurstöður úr ofnæm- isrannnsóknum. Rúmlega priðjungur sjúkling- anna með intrinsic rhinitis og vasomotoric rhinitis töldu sig ekki pola húsryk, sem sýnir að ekki er hægt að fara eftir sjúkrasögunni einni saman pegar greina á ofnæmi fyrir ryki. Hins vegar gefur sjúkrasagan tiltölulega örugga vísbendingu um ofnæmi fyrir öðrum ofnæm- isvöldum, t.d. dýrahárum og frjókornum. Ef litið er á einstaka ofnæmisvalda, sem hundraðs-hluta af heildarfjölda sjúklinga með allergic rhinitis, sést að grös eru lang oftast orsök ofnæmis eða í 68 % tilfella, en síðan koma kettir, húsryk, rykmaurar, hestar og hundar. E.t.v. eru sumir veikari ofnæmisvaldar, svo sem birki, fiður og ull vantaldir, pví að ekki var alltaf reynt til hins ýtrasta að fá jákvæða ofnæmisgreiningu, ef greinilega var um mjög veikt ofnæmi að ræða. Af 53 sjúklingum, sem töldu einkennin versna af heyryki, voru 35 úr kaupstað og 19 úr sveit, og sýnir pað að vanda- málið í sambandi við heyryk er ekki síður í kaupstöðum en í sveitum. UMRÆÐA Könnunin sýnir, að 54 % sjúklinga, sem komu í ofnæmisrannsókn árið 1980 vegna langvinnr- ar slímhúðarbólgu í nefi, höfðu nonallergic rhinitis. Flestir voru sjúklingarnir eldri en 10 ára pegar peir komu til rannsóknarinnar. Fyrri rannsóknir hafa sýnt, að cumulativur preva- lence á allergic rhinitis er hæstur frá 16 ára aldri upp til fimmtugs, en fer síðan lækkandi, pannig að ekki er líklegt, að aldursdreifing sjúklingahópsins hafi veruleg áhrif á hlutfallið milli allergic rhinitis og nonallergic rhinitis. Eins og áður var getið má ætla að cumulativur prevalence á allergic rhinitis hér á landi sé um 9,6 % og út frá pví má áætla, að cumulativur prevalence á nonallergic rhinitis sé 11-12%. Konur eru í miklum meirihluta í sjúklingahópn- um. Það kemur ekki heim við fyrri rannsóknir á allergic rhinitis, par sem hlutfall kynja var svipað eða karlmenn aðeins í meirihluta (2, 6). Aldursdreifingin við byrjun einkenna sýnir, að allergic rhinitis er fyrst og fremst sjúkdómur barna og ungs fólks, en nonallergic rhinitis sjúkdómur hinna fullorðnu. Marktækur munur var á eosinophil frumum í blóði sjúklinga með

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.