Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 41
Hér er Voltaren! Nú eiga íslenskir gigtsjúklingar kost á mest notaða non-steroid gigtarlyfi í Evrópu. Voltaren uppfyllir ósk sjúklingsins um verkjastillingu og hreyfiliðkun - vegna skjótra og öflugra verkjastillandi og bólgueyðandi áhrifa. Þrátt fyrir góð klínísk áhrif Dolist Voltaren afar vel. 3etta skýrist einnig af því að Voltaren töflur eru með sýruhjúp, en önnur gigtarlyf í þessum flokki ekki. Voltaren sýruhjúptöflur: 25 mg diclofenac. Ábendingar: Gigtarsjúkdómar, þar með taldir iktsýki (arthritis rheumatoides), hryggikt (spondylitis ankylopoetica), slitgigt, gigt I mjúkpörtum. Ennfremur verkir af völdum bólgu, sem ekki verður rakin til gigtarsjúkdóma. Frábendingar: Magasár eða sár í skeifugörn. Lyfið má ekki gefa sjúklingum, sem fá astma, urticaria eöa acut rhinitis af asetýlsalisýlsýru. Fyrstu 3 mánuðir meðgöngutimans. Aukaverkanir: Helstar frá meltingarvegi: ógleði, uppköst eða verkur í ofanverðum kvið, niðurgangur eða svimi og höfuðverkur. Útbrot, bjúgur í útlimum og óveruleg hækkun á transamínösum hefur einstaka sinnum sést. Milliverkanir: Við önnur lyf sem eru einnig mikið próteín- bundin. ATH: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins, ef sjúklingar eru með skerta nýrna- og lifrarstarfsemi eða eru á blóðþynningar- meðferð. Skömmtun (fullorðnir) I byrjun: 1 -2 sýruhjúptöflur (25-50 mg) 3svar á dag (að morgni, nónbil og að kvöldi). Viðhaldsskammtur: 2 töflur (50 mg) 2svar á dag (kvölds og morgna). Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 25 mg diclofenac I hverri: 30 töflur og 100 töflur. Geigy Information: Geigy lægemidler. Lyngbyvej 172.2100 Kobenhavn 0 • Innflytjandi: Stefán Thorarensen h.f.. P.O. Box 897.105 Reykjavík

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.