Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Blaðsíða 5
Hægt er að sækja um störf hjá Alcoa Fjarðaáli á capacent.is (áður IMG-Mannafl).
Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur
(sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is) og Helgu Snædal
(helga.snaedal@capacent.is) hjá Capacent í síma 540 1000.
Léttmálmsbandið æfir nú af krafti fyrir
árshátíð Fjarðaáls en leitar jafnframt að
traustum trommuleikara í öruggt framtíðarstarf.
„Við þurfum ekki 100 trommuleikara í fyrirtækið en það væri fínt
að fá að minnsta kosti einn. Það væri heldur ekki verra að
viðkomandi hefði próf í rafvirkjun eða vélvirkjun.“
Sigurður Ólafsson, bassaleikari og fræðslustjóri Fjarðaáls.
„Í bandinu gilda sömu lögmál og í álframleiðslunni. Við höfum
mismunandi hlutverk en vinnum saman í sjálfstýrðu teymi.
Verkferlin þurfa að vera á hreinu.“
Guðmundur Höskuldsson, gítarleikari og leiðtogi í málmvinnslu.
www.alcoa.is
Framleiðslustarfsmenn
Okkur vantar fleiri eldhressa starfsmenn í álframleiðslu og
málmvinnslu. Til framleiðslustarfsmanna eru ekki gerðar
ákveðnar kröfur um menntun eða kunnáttu. Allir fá viðamikla
þjálfun og fræðslu í fyrirtækinu. Verkefni hvers starfsmanns
verða fjölbreytt og mikið er lagt upp úr starfsþróun og
símenntun.
Rafiðnaðarmenn og véliðnaðarmenn
Við leitum að faglærðum rafiðnaðarmönnum og véliðnaðar-
mönnum til að sinna viðhaldi tækja og búnaðar í hátæknivæddu
álveri Fjarðaáls. Hjá fyrirtækinu verða um 120 tæknimenntaðir
starfsmenn. Faglegur metnaður og stöðug þróun verða leiðarljós
okkar inn í framtíðina.
Öll störf henta bæði konum og körlum.
Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl.
Viðkomandi munu hefja störf á næstu sex mánuðum.
Síðustu 100 störfin í boði
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
A
L
C
3
67
61
0
3/
07
Okkur vantar trommuleikara
Kynning og sýning á Nordica Hotel
laugardaginn 24. mars kl. 12:00–16:00
Á þriðja tug fyrirtækja, samtaka og stofnana kynna hin
margvíslegu tækifæri sem bjóðast á Austurlandi,
atvinnutækifæri, búsetutækifæri og viðskiptatækifæri.
Kynnist meðal annars atvinnutækifærum hjá Fjarðaáli.