Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Síða 58
Faðirinn lést
í fangelsi
Faðir kvikmyndaleikarans, Woody
Harrelson lést úr
hjartaáfalli í
vikunni. Faðirinn,
Charles Harrison
var orðinn 69 ára
gamall og lést
hann innilokaður
í fangelsi í
Colorado, en
hann var
dæmdur fyrir
morð á
hæstaréttardómara árið 1979. Charles
var gert að sök að hafa myrt
dómarann gegn greiðslu, en þekktur
fíkniefnasali hafði greitt honum 250
þúsund dali fyrir morðið á dómaran-
um, svo hann gæti ekki dæmt í máli
sínu. Woody hefur ekki tjáð sig neitt
um andlát föður síns.
Cruise og
Hitler
Leikarinn Tom Cruise hefur samþykkt
að leika í nýrri kvikmynd sem gerist
í seinni heimsstyrjöldinni. Mynd-
in fjallar um hóp þýskra hershöfð-
ingja sem legga á ráðin um að drepa
foringjann, Adolf Hitler. Myndin er
byggð á sannri sögu og er það leik-
stjórinn Brian Singer sem verður fyrir
aftan myndavélina. „Eftir að hafa lesið
handritið þá var Tom alveg viss um
að hann yrði að taka þátt í mynd-
inni,“ segir Paula Wagner samstarfs-
kona Cruise. Önnur mynd með Tom
er væntanleg á árinu, en það er Lions
For Lambs, ásamt Robert Redford,
Meryl Streep. Myndin kemur út í
Bandaríkjunum þann 9. nóvember.
Um helgina er frumsýnd myndin Wild
Hogs. Þeir John Travolta, Tim Allen, William
H. Macy og Martin Lawrence fara með aðal-
hlutverkin og leika þeir miðaldra menn
sem fá gráa fiðringinn og skella sér í mót-
or-hjólatúr. DV tók saman lista fyrir
helstu kómísku myndirnar í seinni tíð
sem taka á fiðringnum góða
Grái
fiðrinGurinn
E
ins og fyrr segir eru það
félagarnir John Travolta,
Tim Allen, William H.
Macy og Martin Lawrence
sem fara með aðalhlut-
verkin í myndinni. Vinirnir eru orðn-
ir hundleiðir á lífi sínu og ákveða að
krydda upp á það með því að skella
sér í móturhjólaferð. Fjórmenning-
arnir sem kalla sig Wils Hogs stoppa
á ferðum sínum á bar í nýju Mexíkó.
Það vill svo óheppilega til að barinn
á illvíg móturhjólaklíka sem rænir
hjóli eins þeirra. Hefndaraðgerðirn-
ar fara ekki betur en svo að barinn
springur í lofti upp.
THe HiTcHer
Blóðug spennumynd
sem fjallar um ungt par
sem lendir í klónum á
geðsjúkum morðingja
sem er leikinn af Sean
Bean.
iMDB: 5,1/10
rottentomatoes: 20%/100%
Metacritic: 28/100
THe iLLuSioniST
Með aðalhlutverk fara
edward norton, Paul
Giamatti og Jessica
Biel. norton leikur
töframann sem notar
skuggalega hæfileika
sína til að tryggja sér
ást yfirstéttarkonu.
iMDB: 7,7/10
rottentomatoes: 76%/100%
Metacritic: 68/100
THe GooD GerMAn
George clooney, cate
Blanchett og Tobey
Maguire fara með
aðalhlutverkin í
þessari svarthvítu
mynd sem gerist rétt
fyrir seinni heimstyrj-
öld. ungur blaðamað-
ur flækist inni í
dularfulla morðrann
sókn.
iMDB: 6,1/10
rottentomatoes: 33%/100%
Metacritic: 49/100
cHAoS
Tvær löggur, ein
reynd og önnur
nýliði, elta upp
bankaræningja. Þeir
átti sig á því að
ræninginn tók ekki
krónu úr bankanum
heldur kom fyrir
skæðum vírusi. Með
aðalhlutverk fara
Jason Statham, ryan Phillippe og
Wesley Snipes.
iMDB: 6,3/10
frumsýningar helgarinnar
sem fær þig til að grenja úr hlátri.
Rómantísk gamanmynd
/ kringlunni / keflavík/ álfabakka / akureyri
DigiTal
DigiTal
kvikmyndaupplifun ársins
StærSta opnun árSinS
FEITASTA GRÍNMYND
ÁRSINS
smOkin aCEs kl. 10:30 B.i.16
BridGE TO TErEBiTHia kl. 4 - 6:10 Leyfð
vEfurinn HE... M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð
fráir fÆTur M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð
Wild HOGs kl 3:40 - 5:50 - 8 - 8:30 - 10:20 - 10:30 b.i 7
300. kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16
300. VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 BlOOd & CHOCOlaTE kl. 5:50 - 8 B.i.12
musiC & lyriCs kl. 5:50 - 8 - 10:20 Leyfð
Wild HOGs kl. 3:50 - 6 - 8:15 - 10:30 B.i.7
300. kl. 5:30 - 8 - 10:10 -10:30 B.i.16
nOrBiT kl. 3:40 - 5:50 - 8 Leyfð
Wild HOGs kl. 8 - 10:10 B.i.7
300 kl. 5:30 - 10:30 B.i. 16
nOrBiT kl. 5:30 - 8 Leyfð
Wild HOGs kl. 6 - 8 - 10 B.i.7
300 kl. 8 - 10:20 B.i. 16
musiC & lyriCs kl. 6 Leyfð
diGiTali i
Skráðu þig á SAMbio.is
frönsk- kvikmyndahátíð 3.mars Til 1. apríl
THE GOOd GErman kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.16
300. kl. 6:30 - 8:30 - 11 B.i.16
musiC and lyriCs kl. 8 leyfð
lady CHaTTErlEy kl 5:40 - 9
TEll nO OnE kl 5:40 - 10:20
HOrs dE prix kl 8-10
paris, jE T’aimE kl 5:40
Stærsta grínmynd í Bandaríkjunum á þessu ári
George Clooney, Tobey Maguire og Cate Blanchett sýna
stórleik í magnaðri mynd leikstjórans Steven Soderbergh
Sýnd í Háskólabíói
VJV TOPP5.IS
FBL
kvikmyndir.is
FILM.IS