Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Síða 52
Tr yg g va g a ta föstudagur 23. mars 200752 Helgarblað DV Lífið eftir vinnu Föstudagur Hnetupartí á pravda Hneturpartíið hefst á pravda kl. 21. dj áki pain tekur við á efri hæðinni á miðnætti en dj Jón Gestur tekur forskot á sæluna á neðri hæðinni kl 23.00 Laugardagur dJ Stef á Hvebbanum Það er meistari Gunni „með hann stórann“ Stef sem sér um helgina á Hverfisbarnum. Hann hatar ekki að matreiða dansi dansi ofan í sætu stelpurnar á Hverfis. danni deluxe á prikinu Jón tryggvi byrjar með kassagítarinn. Það er enginn annar en marmelaði prinsinn danni deluxe sem tekur við á eftir Jt og hellir í sig eldrauðu malbiki um leið og hann spilar eðalmúsík. rafræn reykJavík á barnum Útvarpsþátturinn rafræn reykjavík er með elektróveislu á efri hæð barsins. Þar er svo dj Skeletor sjálfur sem sér um neðri hæð. ef einhver tekur apadansinn fer hann með einlínunga úr He-man myndinni. b-ruff á veGó Hipp og hopp með benna b-ruff á vegamótum er góður kostur en ekki hoppa of hátt fyrir framan dj-búrið því þar er ei hátt til lofts. Samt alveg óhætt að hoppa smá. JóHann bé á Oliver Ole ole ole ole. Já góðir hálsar það er dj Jóhann bé sem að sér um hitastigið á dansgólfinu á Oliver á föstudagskvöld. búast má við gust úr bassaboxinu á dansgólfinu og að hitastig verði í kringum funhita. Sálin á naSa nú hlakkar í fyrrverandi og núverandi verzlingum sem og fólki utan af landi því Sálin er að spila á nasa. Það verður stappað af fólki eins og alltaf því spurning um að taka reynsluna á þetta og mæta snemma. dJ dOwnlOad OG b-ruff á prikinu Það er enginn annar en dj andri einnig þekktur sem dj download, einnig þekktur sem dj Shuffle sem byrjar laugardagskvöldið á prikinu. meistari b-ruff tekur við á miðnætti. biGGO á anGelO birkir björnsson er betur þekktur undir nafninu biggo og spilar hann deep House og minimal techno fyrir gesti og gangandi. ekki ónýtt það og annað sem er ekki heldur ónýtt eru feitu sófarnir á angelo. SJamOn á veGó ef þú vilt fara í góðan djammsleik þá eru fáir staðir betri en við súluna á dansgólfinu á vegamót- um. en hvað um það. dj Sjamon gjörsamlega klárar dæmið á græjunum. óvænt á Oliver Það verður hey hó og húllum hæ á Oliver á laugardag. ekki nóg með að dj Jbk sé á græjunum heldur er hann með óvæntan gest með sér. óvæntan sko. Það getur ekki klikkað. GuS GuS á naSa Útgáfutónleikar Gus Gus á nasa. Það er löngu uppselt í forsölu og um að gera að mæta snemma til að tryggja sér miða. ef þér finnst gaman að dansa þá missirðu einfaldlega ekki af þessu. pain á pravda dj áki pain er einn reynslumesti plötusnúður landsins og hatar ekki að spila á efri hæðinni á pravda. annar maður sem er flinkur að spila á pravda er dj andri og sér hann um neðri hæðina. ernir OG HJalti á barnum Þó svo að gólfið á barnum sé ekki það stærsta í bænum sem kennt er við dans myndast iðulega hörkustemning þar. dj Hjalti sér um neðri hæðina og dj ernir um þá efri sem er aðeins rýmri fyrir dansfreka fætur. Daewoo lyftarar Partur-Spyrnan-Lyftarar • Eldshöfða 10 • 110 Reykjavík • Sími: 585-2500 • Fax: 567-9557 Gæði á góðu verði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.