Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Side 59

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Side 59
Jet Li í Mummy 3 Til stendur að gera Mummy 3, en ef- laust muna margir eftir Mummy kvik- myndunum þar sem Brendar Frasier átti í hatrammri baráttu við ýmsa fornsögulega vætti. Það er leikstjór- inn Rob Cohen sem leikstýrir þriðju myndinni, og hermir sagan að kung fu meistarinn sjálfur Jet Li muni leika múmíuna. Aðalpersóna myndarinnar verður sonur Brendans Frasier sem er orðinn gáskafullur grafarræningi, rétt eins og pabbi sinn. „28 vik- um seinna“, væntanleg Framhald myndarinnar 28 Days Later kemur út í maí. Eins og eflaust fleistir muna, fjallaði fyrri myndin um skæðan vírus sem breyddist út um allt Bretland með hroðaleg- um afleiðingum. Framhaldsmynd- in gerist hálfu ári eftir ósköpin og hefur þá Banda- ríkjastjórn náð tökum á víursnum og lýsir því yfir að óhætt sé að flytja aftur til Bretlands. Fjölskylda sameinast þá á ný, en einn meðlimurinn ber með sér óhuggulegt leyndarmál. Vírusinn er enn í gangi og hefur aldrei verið jafn skæður. fiðringurinn Old School Þvílík klassa grínmynd frá árinu 2003 og klárlega ein sú fyndnasta sem tekur á gráa fiðringnum. Þeir Luke Wilson, Vince Vaughn og Will Ferrell fara allir á kostum. Luke leikur Mitch sem er nýskilinn við konuna sína og vill sleikja sárin. Hann vill slaka á og fær hús sem er á háskólasvæði á leigu. Vinir hans Bernard og Frank sjá gullið tækifæri til þess að flýja frá óhamingjusömum og drepleiðinlegum hjónaböndum sínum. Will Ferrell er óborgarnlegur sem Frank the Tank. American Beauty Þó svo að erfitt sé að flokka American Beauty frá árinu 1999 sem kómík þá er hún vissulega fyndin. Hún fer meira yfir í að vera kaldhæðin. Engu að síður hafa fáir túlkað gráa fiðringinn betur en Kevin Spacey í hlutverki sínu sem Lester Burnham. Lester er gjörsamlega kominn með upp í kok af tilgangslausu lífi sínu þangað til hann verður ástfanginn af vinkonu unglingsdóttur sinnar. Hann gefur gjörsamlega skít í allt og ákveður að lifa lífinu. Myndin er drep fyndin en um leið grafalvarleg. Space Cowboys Senda á fjóra ferska flugmenn út í geim árið 1958 en heimur þeirra hrinur þegar simpasi er tekin fram yfir þá. Draumurinn um geimferðina dó hinsvegar aldrei og þeim félögum er boðið að fara út í geim á gamals aldri og hugsa sig ekki tvisvar um. Þetta var saga þeirra Clint Eastwood, Tommy Lee Jones, Donald Sutherland og James Garner í myndinni Space Cowboys sem kom út árið 2000. What Women Want Mel Gibson leikur miðaldra kvennabósan Nick Marshall í What Women Want sem kom út árið 2000. Nick er seríótýpan af karlrembu og miðaldra manni með æskuþrá. End- ist ekki með neinni konu og vill hafa þær yngri. Þangað til dag einn að hann lendir í slysi og fær þann einstaka hæfileika að heyra hugsanir kvenna. Í fyrstu er þetta böl en hann er konungur í heimi kvenna þegar hann nær að beisla hæfileikan. City Slickers Billy Cristal leikur Mitch í myndinni City Slickers frá árinu 1991. Mitch er miðaldra aug- lýsingasölumaður sem á við mikla lífskreppu að stríða. Vinir hans Ed og Phil eiga við sama vanda að stríða og ákveða þremenningarnir að ferð í vilta vestrið sé lausnin. Þeir slást í för með kúrekum sem eru að reka hjörð frá nýju Mexíkó til Colorado. Mjög fynd- in mynd sem alltaf er gott að grípa til. Sest í leikstjóra- stólinn Russell Crowe mun setjast í leik- stjórastólinn í fyrsta skipti á árinu og leikstýra kvikmyndinni Bra Boys. Myndir fjallar um hreyfingu brim- brettamanna í Ástralíu og er byggð á samnefndri heimildarmynd. Mynd- in fjallar um bræðurnar Sunny, Koby og Jai Abberton, en það voru þeir sem stofnuðu hreyfinguna. Það var Crow sjálfur sem var sögumaður í heimildarmyndinni og er enn óljóst hvort að hann muni leika hlutverk í kvikmyndinni. 3D-væðing bara gróði Sú umræða hefur verið í gangi erlend- is undanfarið hvort að 3D væðingin sem væntanleg er til landsins og er þegar hafin í um rúmlega 200 kvik- myndahúsum erlendis muni hækka bíóverð mikið. Þessi stafræna þrívídd- artækni gefur kvikmyndahúsum og kvikmyndafyrirtækjum tækifæri til þess að hækka verð á myndum sínum og bíómiðum án þess að kostnaður við framleiðslu, dreifingu eða markaðs- settningu aukist mikið. Þetta veldur bíógestum áhyggjum þar sem verðið er hátt fyrir !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 MIÐASALA Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANN Á MIÐASALA Í BORGARBÍÓ Á EPIC MOVIE kl. 6, 8 og 10 B.I. 7 ÁRA VENUS kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ÁRA THE LAST KING OF SCOTLAND kl. 5.30, 8 og 10.35 B.I. 16 ÁRA NOTES ON A SCANDAL** kl. 8 B.I. 12 ÁRA PAN´S LABYRINTH ** kl. 10 B.I. 16 ÁRA LITTLE MISS SUNSHINE ** kl. 5.50 B.I. 7 ÁRA ** SÍÐUSTU SÝNINGAR EPIC MOVIE kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 7 ÁRA EPIC MOVIE SÝND Í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 NORBIT kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 THE NUMBER 23 kl. 8 og 10.15 B.I. 16 ÁRA GHOST RIDER kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5.40 EPIC MOVIE kl. 6, 8 og 10 B.I. 7 ÁRA NORBIT kl. 8 og 10 SMOKIN ́ACES * kl. 6 B.I. 16 ÁRA * SÍÐASTA SÝNING FRÁBÆR GAMANMYND ÞAR SEM GERT ER GRÍN AF HELSTU STÓRMYNDUM SÍÐASTA ÁRS. ATH: EKKERT HLÉ OG OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST UPPLIFÐU MYNDINA SEM FÉKK ENGIN ÓSKARSVERÐLAUN! ÞESSI ER STÓR... VIÐ MÆLDUM! FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! „FRÁBÆR LEIKUR OG EFTIRMINNILEG MYND!“ - B.S., FRÉTTABLAÐIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.