Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 2007næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    25262728123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Blaðsíða 36
FösTUdagUr 23. mars 200736 Sport DV Strippalingar Strippalingar eða streakers þýðir að fara úr öllum fötunum og hlaupa nakinn þar sem almenningur á síst von á því. Mikill áhugi virðist vera meðal nokkurra einstakl- inga að fá athygli með því að fækka fötum á íþróttakappleikjum víðs vegar í heim- inum. Hvort sem það er knattspyrna eða snóker er þessum mönnum ekkert heil- agt. Áður fyrr voru allir stripparar sýndir í sjónvarpi. Nú er búið að taka fyrir þennan ófögnuð og ef einhver hleypur inná íþróttakappleik ber útsendingarstjórnanda viðkomandi viðburðar að beina myndavélum sínum eitthvert annað.En glöggir ljósmyndarar þurfa ekki að beina linsum sínum neitt annað. strippalingur skellir sér í vatnið á 18. holu á lokadegi ryder Cup árið 2006 um leið og Paul mcginley tekur í hendina á JJ Henry. strippalingur er leiddur út af tveimur vörðum á Heimsmeistara mótinu í snóker í sheffield á Englandi árið 2004. martyn Williams leikmaður Wales í rugby horfir á strippaling í leik gegn Nýja sjálandi á millennium stadium árið 2006. strippalingur er tæklaður harkalega í viðureign Nýja sjálands og Ástralíu í rugby árið 2005. strippalingur stekkur yfir netið í viðureign Juan Carlos Ferrero og martin Verkerk á opna Franska mótinu í tennis árið 2003. strippalingur lét á sér kræla í úrslitum Bandaríkjana og Breta í krullu á vetrarólimpíuleikunum í Tórínó árið 2006. strippalingur dettur ílla eftir að hafa hlaupið inná völlinn í viðureign Íra og Ástrala á Pearse stadium í Oktober 2006.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 29. tölublað (23.03.2007)
https://timarit.is/issue/364362

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

29. tölublað (23.03.2007)

Aðgerðir: