Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Blaðsíða 51
DV Fréttir föstudagur 23. mars 2007 51 Klútar og Karl- mennsKa strákar það er æði þegar þið skreytið ykkur með hinum ýmsu aukahlutum. Þið verðið að eiga allavega einn klút hvort sem það er tóbaksklútur eða gucci klútur. ertu stjarna? allar dívur á landinu ættu að fjárfesta í þessu geggjaða stórstjörnumeni sem fæst í topshop. Það er æðislegt og það er rautt, halló þarf að segja eitthvað meira? Nafn? anna stína (Kristín sigurðardóttir). Aldur? 23 ára. Hvað ert þú að gera? Ég er að vinna í skóversluninni Kron á Laugaveginum. Hvernig mundir þú lýsa stílnum þínum? soldið svona tímavélaflakk. Hvað keyptir þú þér síðast? skó úr Kron frá Chie mihara, bestu skór í heimi. Hverju færðu ekki nóg af? tísku. Með hverju mælir þú fyrir forvitnar sálir? ferðalögum í geymslur og að þeytast svolítið um háaloftin...hver veit nema á vegi þeirra verði einhverjir skemmtilegir fjarsjóðir. Hvað langar þig mest í akkurat núna? stóra góða tösku. Ef þér væri boðið í partý í kvöld í hverju mundir þú fara? guð, ég veit það ekki ég, á afskaplega erfitt með að ákveða fyrirfram í hverju ég ætla að vera. Hvenær líður þér best? Í kósí heimafötum upp í sófa að spjalla við fjölskylduna. Afrek vikunnar? að hafa í sparnaðarátaki mínu saumað mér afskaplega fallegan kjól úr gömlum gluggatjöldum, neyðin kennir víst naktri konu líka að sauma. Þeir eru flottir og frjálslegir, algjört möst að eiga einn svona til að rölta um á Laugaveginum á góðum sumardegi. Þeir eru léttir og íþróttalegir eða þá sparilegir og smart. Já, smart! Isabella Blow heitir réttu nafni Isabella delves Broughton og fæddist í London 1958. Hún vann við mörg störf áður en hún gerðist stílisti. furðulegir og stórir hattar eru hennar ástríða og fer hún nánast ekki út úr húsi nema með einn slíkan á höfði sér. stóra breikið hennar kom árið 1981 þegar hún fluttist til New York og var boðin vinna sem aðstoðarkona anna Wintour ritsjóra ameríska Vouge. Þar vann hún einnig sem stílisti og eignaðist marga fræga vini eins og andy Warhol. Árið 1988 fluttist hún aftur til London og vann við ýmis störf í tískugeiranum þar á meðal sem yfir stílisti hjá tatler blaðinu. Hún er einnig þekkt fyrir að hafa uppgvötað snillinga eins og alexander mcqueen, Hussein Chalayan, Honor fraser, stella tennant og sophie dahl. Isabella vann sem stílisti hjá breska Vogue, the sunday times style magazine þar sem hún vann í fjögur ár. Í dag vinnur Blow sem „fashion director“ hjá tatler og stílisti fyrir dupont Lycra, Lacoste og swarovski. Þessi kona er sannkölluð díva og einn virtasti stílisti heims. Ein sú virtasta í bransanum Persónan anna stína Stuttbuxna samfestingar... þeir eru skemmtilegir Bernhard Willhelm Jeremy scott, dries van Noten og gucci. Elvis. Isabella Blow sæt og fín að vanda. rosalegur gjörningur á hausnum á henni. stella mcCartney glamúr. Kronkron. top shop. retró í smáralindinni. top shop. DV1980200307
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.