Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 2007næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    25262728123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Blaðsíða 61
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Óskastundin 09:50 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Sagnaslóð 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Landslag er aldrei asnalegt 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Flakk 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Lög unga fólksins 19:30 Óvissuferð - allir velkomnir 20:10 Síðdegi skógarpúkanna 21:05 Sögumenn: Það var gott að búa í Kópavogi 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Lestur Passíusálma 22:21 Litla flugan 23:00 Kvöldgestir 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Laugardagur til lukku 08:00 Morgunfréttir 08:05 Músík að morgni dags 09:00 Fréttir 09:03 Út um græna grundu 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Krossgötur 11:00 Vikulokin 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Laugardagsþátturinn 14:00 Til allra átta 14:40 Glæta 15:30 Með laugardagskaffinu 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Orð skulu standa 17:05 Fimm fjórðu 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:26 Hlustir 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Kringum kvöldið 19:30 Stefnumót 20:10 Íslensk þjóðmenning - Uppruni Íslendinga 21:05 Pipar og salt 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Flakk 23:10 Danslög 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Morgunfréttir 08:05 Morgunandakt 08:15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09:00 Fréttir 09:03 Lóðrétt eða lárétt 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Hafa skáldin áhrif? 11:00 Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Útvarpsleikhúsið: Sandbylur 13:50 Sunnudagskonsert 14:10 Söngvamál 15:00 Sögumenn: Ég er ómenntaðasti útvarpsmaður í heimi 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Vísindamaður á tali 17:00 Síðdegi skógarpúkanna 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:26 Seiður og hélog 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Afsprengi 19:50 Óskastundin 20:35 Sagnaslóð 21:15 Laufskálinn 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Til allra átta 23:00 Andrarímur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Speer og hann (2:3) Leikin þýsk heimildarmynd í þremur þáttum frá 2005 um Albert Speer og hlutverk hans innan Þriðja ríkisins. Speer var dæmdur í Nürnberg og afplánaði 20 ára fangelsisdóm en hann teiknaði meðal annars mörg stórhýsi nasista og var einn af ráðherrum Hitlers. Leikstjóri er Heinrich Breloer og meðal leikenda eru Sebastian Koch, Tobias Moretti, Dagmar Manzel og Eva Haßmann. Hack Mike Olshanzky, leikinn af David Morse á ekki sjö dagana sæla. Hann var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfarið leigubílstjóri. Fljótlega kemst hann að raun um að starf leigubílstjórans er ekki síður erilsamt en lögreglumannsins og gráu svæðin fullt eins mörg. Og eftir sem áður dansar hann á línunni. Bráðskemmtilegir þættir sem slegið hafa í gegn vestanhafs og eru nú komnir á klakann. SkjárEinn kl 21.50 ▲ Sjónvarpið kl 20.40 ▲laugardagur sunnudagur FÖSTUDAGUR 23. MARS 2007DV Dagskrá 61 Alvöru raunveruleika í sjónvarpið, takk! Rás 1 fm 92,4/93,5 08:00 Morgunstundin okkar 09:55 HM í sundi BEINT 12:15 Jón Ólafs (e) 13:00 Spaugstofan (e) 13:30 Tónlist er lífið Eivör Pálsdóttir og Bjarni Thor Kristinsson (5:9)(e) 14:00 Lithvörf (e) 14:10 Maó Mao - A Life (1:4) (e) 15:10 Sannleikurinn um Eiffel-turninn 16:05 Æskudraumar The Young Ones (e) Bresk söngvamynd í léttum dúr frá 1961. Leikstjóri er Sidney J. Furie og meðal leikenda eru Cliff Richard, Robert Morley, Carole Gray og The Shadows. 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (25:30) 18:30 Hænsnakofinn (1:4) (e) 18:38 Óli Alexander fílibomm bomm bomm (2:7)(e) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós Baugalín (dulnefni) 20:10 Tónlist er lífið Haukur Tómasson og Ólafur Kjartan Sigurðarson (7:9) 20:40 Speer og hann (2:3) (Speer und er) Leikin þýsk heimildamynd í þremur þáttum frá 2005 um Albert Speer og hlutverk hans innan Þriðja ríkisins. Speer var dæmdur í Nürnberg og afplánaði 20 ára fangelsisdóm en hann teiknaði meðal annars mörg af stórhýsum nasista og var einn af ráðher- rum Hitlers. Leikstjóri er Heinrich Breloer og meðal leikenda eru Sebastian Koch, Tobias Moretti, Dagmar Manzel og Eva Haßmann. 22:10 Helgarsportið 22:35 Regla nr. 1 (Regel nr. 1) Dönsk gamanmynd frá 2003. Kona sem kemur að kærasta sínum með annarri konu flyst til systur sinnar og þiggur hjá henni ráð um karlmenn með hörmulegum afleiðingum. Leikstjóri er Oliver Ussing og meðal leikenda eru Susanne Juhász, Mira Wanting, Thomas Levin og Anders Valentinus Dam. 00:00 Kastljós Baugalín (dulnefni) (e) 00:35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok xxx xxxxxx 07:00 Myrkfælnu draugarnir (e) 07:15 Barney 07:40 William´s Wish Wellingtons 07:45 Addi Panda 07:50 Pocoyo 08:00 Stubbarnir 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 Kalli og Lóla 08:50 Könnuðurinn Dóra 09:15 Grallararnir 09:40 Kalli litli kanína og vinir 10:00 Litlu Tommi og Jenni 10:25 Stóri draumurinn 10:50 Ævintýri Jonna Quests 11:15 Sabrina - Unglingsnornin 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Silfur Egils 14:00 Nágrannar (Neighbours) 14:20 Nágrannar 14:40 Nágrannar 15:00 Nágrannar 15:20 Nágrannar 15:45 Meistarinn 16:35 Freddie (7:22) 17:00 Beauty and the Geek (8:9) (Fríða og nördinn) 17:45 Oprah 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag og veður 19:15 Kompás 19:50 Sjálfstætt fólk (e) 20:25 Cold Case (11:21) (Óupplýst mál) 21:15 Twenty Four (10:24) (24) 22:00 Numbers (Tölur) 22:45 60 mínútur (60 Minutes) 23:30 X-Factor 00:40 X-Factor - úrslit símakosninga 01:10 Final Destination 2 (Leikið á dauðann 2) 02:40 Walk Away and I Stumble (Fallvölt ást) 03:50 Walk Away and I Stumble 05:00 Cold Case (11:21) (Óupplýst mál) 05:45 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05:05 Óstöðvandi tónlist 07:45 Vörutorg 08:45 MotoGP 13:15 Snocross 13:45 Love, Inc. - Lokaþáttur Gamanþáttur um stefnumótaþjónustu sem hjálpar lánlausum gaurum að fínpússa stef- numótatæknina fyrir stóru stundina. 14:10 High School Reunion 15:00 Skólahreysti 16:00 Britain’s Next Top Model Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efnilegum fyrirsætum. Kynnir er þokkadísin Lisa Snowdon. Það er ekki síður dramatík og læti í kringum bresku stúlkurnar en þær bandarísku og þessir þættir 17:00 Innlit / útlit 18:00 The O.C. 18:55 Hack - NÝTT 19:45 Top Gear (6:23) Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20:40 Psych (7:15) 21:30 Boston Legal (12:22) Þriðja þáttaröðin í þessu bráðfyndna lögfræðidrama þar sem fylgst er með skraut- legum lögfræðingum í Boston. James Spader og William Shatner hafa báðir hlotið Emmy- verðlaun fyrir frammistöðu sína í þáttunum. 22:30 Dexter (6:12) 23:20 C.S.I. 00:10 Heroes Bandarísk þáttaröð sem hefur slegið í gegn og er vinsælasta nýja þáttaröðin í bandarísku sjónvarpi í vetur. Hún hefur fengið frábæra dóma og gríðarlegt áhorf. 01:10 Jericho 02:00 Vörutorg 03:00 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 07:00 Sporðaköst II (Vatnsá) 10:35 EM 2008 (Spánn - Danmörk) 12:15 Vináttulandsleikur (Írland - Wales) 13:55 Meistaradeild Evrópu í handbol (Portland San Antonio - Kiel) 15:30 Vináttulandsleikur (Ísrael - England) 17:10 PGA Tour 2007 - Highlights (Arnold Palmer Invitational (formerly Bay Hill Inv.)) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA- mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. Farið er yfir helstu tilþrifin fyrstu þrjá keppnisdagana en svo er efstu kylfingunum fylgt eftir á lokaholunum. 18:05 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 06/07) Allt það helsta úr Meistaradeildinni. Fréttir af leikmönnum og liðum auk þess sem farið er yfir mörkin, helstu tilþrifin í síðustu umferð og spáð í spilin fyrir næstu leiki. 18:35 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) Inside the PGA Tour er frábær þáttur þar sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. Fylgst er með gangi mála í mótaröðinni, birt viðtöl við kylfinga auk þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð. 23:00 Vináttulandsleikur (Ísrael - England) 06:05 The Pilot´s Wife (Kona flugmannsins) 08:00 Lost in Translation (Rangtúlkun) 10:00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous (Ungfrú leynilögregla 2: Vopnuð og æðisleg) 12:00 Shrek 2(Skrekkur 2) 14:00 Lost in Translation 16:00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 18:00 Shrek 2 20:00 The Pilot´s Wife 22:00 The Badge (Í nafni laganna) 00:00 Intermission (Millikaflar) 02:00 Straight Into Darkness (Beint í myrkrið) 04:00 The Badge (Í nafni laganna) stöð 2 - bíó sýn 14:00 Chelsea - Sheff. Utd. (frá 17. mars) 16:00 Sir Bobby Robson Golf Classic (e) 18:00 Ítölsku mörkin (frá 19. mars) (e) 19:00 Að leikslokum (e) 20:00 Everton - Arsenal (frá 18. mars) 22:00 Middlesbrough - Man. City (frá 17. mars) 00:00 Dagskrárlok 16:00 Da Ali G Show (e) 16:30 Dirty Dancing 17:15 Trading Spouses (e) 18:00 Fashion Television (e) 18:30 Fréttir 19:10 KF Nörd 20:00 My Name Is Earl 2 - NÝTT (e) 20:30 The Nine (e) 21:15 Smith (e) 22:00 X-2: X-Men United (Ofurmennin 2) Hörkugóð spennumynd um veröld sem við gætum allt eins lifað í. Hér er á ferðinni sjálfstætt framhald þar sem ofurmennin snúa aftur. Togstreita ríkir í samfélaginu en hinir erfðabreyttu einstaklingar halda sínu striki. Baráttu góðs og ills linnir sjálfsagt seint en banatilræði við forsetann virkar sem olía á eldinn. Aðalhlutverk: Hugh Jackman, Patrick Stewart, Ian McKellen, Halle Berry. Leikstjóri: Bryan Singer. 00:15 Janice Dickinson Modeling Agency (e) 00:45 Dr. Vegas (e) 01:35 Sirkus Rvk (e) 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus sKjáR spoRt Twenty Four Þessi margfaldi Golden Globe- og Emmy-verðlaunaþáttur snýr aftur í sjöttu þáttaröðinni. Hvað varð um Jack Bauer eftir að honum var rænt af kínversku sendisveitinni? Hvert var farið með hann? Og hvernig kemst hann undan? Í sjöttu þáttaröðinni hefst enn einn örlagaríkur sólarhringurinn í lífi mikilvægasta leyniþjónustumanns og hryðjuverkasérfræðings heimsins. Stranglega bönnuð börnum. Stöð2 kl 21.10 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Mig langar að sjá fleiri ferða-sögur og alvöru ævintýri í íslensku sjónvarpi. Gott sjón- varpsefni verður sjálfkrafa til á ferða- lögum. Það gerist svo margt, - og fyrir einhverja töfra verður til æsilegri flétta en nokkur Kanasápa getur boðið upp á. Það eru til svo margar góðar alvöru sögur, ég skil ekki af hverju þarf alltaf að búa til raunveruleika fyrir sjónvarp. Það verða samt að vera alvöru ævin- týri, alvöru ferðasögur. Ratleikurinn Amazing Race er of skipulagður til að vera skemmtilegur. Survivor, - úff, ekki minna mig á þann þátt. Mig langar að sjá hvað fólkið gerir þegar það lendir í bráðum veikindum í miðri Síberíu og enginn talar ensku á sjúkrahúsinu. Hvernig fer svo þegar ferðalangarnir lenda í þjóðvegaráni í Kenía eða þegar ísraelska lögreglan hirðir af þeim vega- bréfin og neitar að afhenda þau aftur? Og ekkert þáttastjórnendaalmætti til að bjarga þeim, af því þetta er alvöru raunveruleikaþáttur. Áhrifamesti raunveruleikaþátturinn af þessu tagi – og mest alvöru, myndi samt vera ef hópur Íslendinga væri sett- ur niður í stríðsátök, segjum til dæmis í Darfur. Það er raunveruleiki sem millj- ónir manna búa við en er okkur samt svo fjarlægur. Ef hópur Íslendinga væri látinn segja okkur þessar reynslusögur, þá kannski myndum við loksins hlusta. Hver myndi ekki fella tár yfir viðtalinu við Jóhönnu frá Siglufirði eftir að Jan- jaweed skæruliðar nauðga henni ítrek- að og drepa kærastann hennar, hann Sigga. Hún er núna gengin fimm mán- uði á leið en veit ekki hvort bifvélavirk- inn Siggi á barnið, eða einhver skæru- liðanna sem nauðguðu henni hver á fætur öðrum. Hver myndi ekki taka andköf yfir reynslusögunni hennar Sigrúnar, sem vann á dvalarheimilinu Grund, áður en hún tók þátt í Darfur. Hún flýr þorpið með börnin tvö sem eftir eru eftir að elsta syninum, sjö ára, er rænt til barnahermennsku. Maðurinn hennar, Ólafur Árni, lést fyrir byssu- kúlu sonarins, enda tíðkast það að barnahermenn séu látnir byrja á að drepa fjölskyldumeðlimi til þess að herða þá. Best væri svo ef væri hægt að ná við- tali við Sindra litla, sem skaut pabba sinn og er á þremur og hálfri viku búinn að drepa að minnsta kosti 150 manns. Af því þetta er raunveruleikaþáttur þá er ekki hægt að hringja í sendiráð og láta þyrla sig út úr landinu. Það er líka bannað að leita á náðir hjálp- arsamtaka og segja „Plís, ég á ekki að vera hér, sérðu ekki að ég er ljós á hörund?“ Nei nei, allt eins og í al- vörunni, annars er þetta ekki raun- veruleikaþáttur. Markmiðið er að lifa af. Allir sem lifa af, þeir vinna. herdis@dv.is næst á dagskrá sunnudagurinn 25. mars Herdís Sigurgrímsdóttir er þreytt á sviðsettum platveruleika í sjónvarpinu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 29. tölublað (23.03.2007)
https://timarit.is/issue/364362

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

29. tölublað (23.03.2007)

Aðgerðir: