Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Síða 62
Föstudagur 23. mars62 Síðast en ekki síst DV veðrið ritstjorn@dv.is sunnudagurlaugardagur Tengsl Jóhönnu Vilhjálmsdóttur þáttastjórnanda í Kastljósinu að tilheyra félags- skapnum Exedra sem skipaður er áhrifakonum í þjóð- félaginu. Jóhanna á það sameiginlegt með... ...sólveigu Bergmann fréttakonu að vera ófrísk. sólveig á það sameigin- legt með... ...Þorvaldi Þorsteinssyni að búa í nýuppgerður einbýlishúsi í miðbænum. Þorvaldur á það sameiginlegt með... ...davíð Oddsyni að hafa þurft að kljást við alvarleg veikinidi. davíð á það sameiginlegt með... ...Árna Johnsen að hafa starfað sem blaðamaður. Árni á það sameigin- legt með... ...reyni Traustasyni ritstjóra að hafa komið til grænlands. reynir á það sameiginlegt með... ...súsönnu svavarsdóttur að vera í rithöfundasambandi Íslands. súsanna á það sameiginlegt með... ....Kristínu rós Hákonardóttur afrekskonu í sundi að vera Kópa- vogsbúi. Og Kristín á það sameigin- legt með dorrit að hafa hlotið titilinn kona ársins hjá tímaritinu nýtt líf. „Lagið er niðurstaða úr umhverfis- mati Baggalúts og hún er eins og allt sem frá okkur kemur beggja blands,“ segir Bragi Valdimar Skúlason sem er höfundur textans í hinum nýja ættjarðaróði, Ísland ég elska þig - gullnir steypast fossar, sem Bagga- lútsmenn sendu frá sér í gær. Lag- ið er í ætt við lög eins og Hver á sér fegra föðurland, Útsævir rísa og aðra klassíska ættjarðaróða. Bragi segir að það mjög sérkennilegt að fleiri tón- listarmenn séu ekki að semja slík lög þar sem innblásin ættjarðarlög séu sennilega vinsælasta popptónlist Ís- landi. „Við ætlum hinsvegar að nýta okkur þetta gap í markaðnum,“ segir Bragi ánægður með útkomuna. Á leið til nashville Baggalútsmenn fá að þessu sinni liðsinni frá amerískum strengjaleik- urum í Nashville og gömlum Fóst- bræðrum en hvorutveggja gefur laginu aukinn virðuleika. „Sérdeild innan Fóstbræðra sem er skipuð söngvurum 60 ára og eldri syngur með okkur og gefur laginu aukna karlmennsku. Þeir eru alveg frábær- ir,“ segir Bragi. Hann segir að lagið sé þverpólitískt og komi til af því að um- hverfismál séu nú mikið í tísku. „Þar sem við reynum yfirleitt að tolla í tískunni þá fannst okkur vanta innlegg frá okkur í umræðuna. Við tökum samt enga afstöðu í þessum málum heldur erum þverpólitískir. Það hentar okkur mjög vel að stilla flestu því sem við gerum þannig upp að allir geti fundið eitthvað sem þeir eru sammála okkur í eða eng- inn,“ segir Bragi og bætir við að lag- ið, sem sé þjóðlegur óður til Íslands með vísun í klassísk ættjarðarlög og fjalli meðal annars um það að vond- ir menn girnist landsins gæði. Lagið er nú þegar komið í spilun á útvarps- stöðvunum og einnig má heyra það á heimasíðu Baggalúts www.baggalut- ur.is Það er annars nóg að gera hjá Baggalútsmönnum um þessar mundir. Hljómsveitin ætlaði sér að vera í pásu frá spilamennsku en það er endalaust sóst eftir þeim á árshá- tíðir og þorrablót og því ekki stund- legur friður. Vikulega eru þeir svo með fréttaauka á Rás 2. „Í sumar erum við svo að hugsa um að skella okkur til Bandaríkjanna til Nashville og reyna þar með að slútta þessum köntríbrandara okk- ar,“segir Bragi. Lítið lát á hvassviðratíð „Þær berast nú hver á fætur annarri lægðirnar úr suðvestri og fara fyr- ir vestan landið. Við þær aðstæður skiptast á suðaustanátt með mildu veðri og nokkuð mikilli úrkomu að- allega rigningu sunnan og vestan til og suðvesturátt með hita undir frostmarki og éljagangi,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. „Líkur eru á hvassri sunnan- eða suðaustanátt um og upp úr miðjum laugardegi með rigningu eða slyddu en snjókomu á fjallvegum og heið- um.Það er rétt að afla sér veðurupp- lýsinga áður en ákvörðun er tekin um hvort halda skuli í hann. Aftur verður kominn éljagangur á sunnu- dag, en hiti rétt ofan frostmarks og bjartviðri fyrir norðan og austan. Það er ekki fyrr en á mánuðdag að það taki að dúra, þá fer vind að lægja svo einhverju nemi.“ „Auðvitað vekur það furðu margra að enn skuli vera hörku vetrarveðr- átta þó svo að vorjafndægur hafi ver- ið 21. mars. Atgangurinn sem við eru að upplifa þess dagana er afleið- ing af miklum hitamun suðurundan og hins vegar norðurslóða, en vetr- arríkið nálgst nú hámark sitt umhverfis N- Íshafið. Venju- lega tekur síð- an að slakna á klónni um mánaðarmót- in mars/apríl. Það er þó vitan- lega afar breyti- legt eins og flest annað í íslenskri veðráttu.“ Hljómsveitin Baggalútur hefur sent frá sér íslenskan ættjarð- aróð. Fáir tónlistarmenn fást við slíkar lagasmíðar í dag þó ætt- jarðarlög séu alltaf sígild. Ísland ég ElsKa Þig Baggalútsmeðlimirnir guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar skúlason við hljóðritun á nýjasta ættjarðarlagi Íslands. DV mynd: Gúndi ...dorrit Moussaieff forsetafrú á það sameiginlegt með... Sandkorn sindi í kvikmyndaskólanum Sindri Eldon Þórsson sonur Bjarkar Guðmundsdóttur og Þórs Eld- on leggur stund á nám við Kvik- mynda- skóla Íslands þessa dag- ana. Það er spurn- ing hvort að Sindri sem var á sínum tíma í hljómasveitinni Dáðar drengir ætli að segja skilið við tónlistina í bili og einbeita sér að kvikmyndagerð. sindri hefur ekki listsköpina langt að sækja og þarna gæti verið kominn framtíð- armaður íslenskrar kvikmynda- gerðar. Hvað á að velja? 12.maí næstkomandi fara fram al- þingiskosningar á Íslandi. Á sama tíma fer fram úrslitakvöld Eurovi- son-söngvakeppninnar í Hels- inki. Mikið húllum hæ fylgir bæði kosningum sem og Eurovison og logar bærinn af gleðskap tileinkað báðum atburðum. Komist Ei- ríkur hinn ekki lengur rauðhærð- ur Hauk- son áfram í gegnum forkeppn- ina sem fram 10.maí verður spennandi að sjá hvað verður fyrir valinu hjá landsmönnum. Að horfa á fyrsta íslendinginn sem kemst upp úr forkeppninni síðan hún var sett á eða fylgjast með kosningavökum sjónvarspstöðvana. Hafdís Huld með videoblog Söngkonan Hafdís Huld Þrast- ardóttir hefur tekið upp á þeirri nýjung að vera með videoblog á vefnum youtube.com. Fyrsta færsla söngkonunnar var sett inn á vefin 16.mars síðast liðinn og ber hún heitið The Perfect Vid- eo Blog. Í færslunni talar Hafdís um afhverju hún ákvað að byrja stunda videoblog og hverskonar útfærslur þess næðu mestum vin- sældum. Það verður spennandi að sjá hvernig þetta myndræna blog á eftir að ganga hjá söngkon- unni og spurning hvort að sjón- varpsstöðin Sirkus vilji ekki gera þátt um það. 18 20 18 25 10 8 13 15 1315 3 3 4 5 4 5 3 3 34 10 15 10 18 8 10 13 15 1513 1 1 1 2 3 4 0 0 22 Þjóðlegur óður til Íslands Veisla í miðborginni Veislukompaníið er alhliða veislu- og fundaþjónusta, nýr og spennandi valkostur í miðborginni. Þú gengur að fyrsta flokks húsnæði með öllum tæknibúnaði, frábærum veitingum og þjónustu á besta stað í bænum. Lækjargötu 2a 101 Reykjavík s 517 5020 www.veislukompaniid.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.