Fréttatíminn - 12.11.2010, Blaðsíða 20

Fréttatíminn - 12.11.2010, Blaðsíða 20
Veislugarður Veisluþjónustan Hlégarði Lifandi dinnertónlist Borðapantanir í síma 566-6195 Verð per mann: 7.200 kr. ég vil undirstrika enn og aftur að hvorki ég sjálfur né nokkurt félag í minni eigu eignaðist nokkuð eða hagnaðist á þeim viðskiptum.“ „Ég held að það hafi verið rétt að einkavæða bankana. Rökin eru þessi: Bankarnir í ríkiseigu þurftu á auknu eiginfé að halda. Það var fengið með því að breyta þeim í hlutafélög og almenningur kom inn sem hluthafar. Hefðu menn ekki gert það hefði ríkið neyðst til að setja peninga inn í bankana. Ríkisábyrgðin hefði verið áfram á bönkunum. Bankarnir hefðu þurft að taka þátt í því alþjólega við- skiptaumhverfi sem þróaðist á ár- unum 2004 til 2008 hefðu þeir ætlað að þjóna íslensku atvinnulífi. Þeir hefðu þurft að fjármagna sig í ríkari mæli erlendis hjá bönkum sem urðu gjaldþrota í f jármálakreppunni. Þannig að það hefði alveg mátt bú- ast við því að íslensku bankarnir hefðu farið á hausinn hvort sem þeir voru einkavæddir eða ekki. Það sem enginn hefði viljað er að bankarnir hefðu verið með ríkisábyrgð við þær aðstæður. Það sem bjargar okkur að einhverju leyti núna er það að búið var að einkavæða þá og ábyrgðin var takmörkuð á tjóninu. Gleymum því ekki að fjármunirnir sem feng- ust fyrir bankana fóru í að greiða niður skuldir ríkisins og ríkið var nánast orðið skuldlaust þegar kom að hruninu og þar af leiðandi erum við betur í stakk búin til að takast á við þetta mikla áfall.“ Margir telja að þú eða félag í þinni eigu hafi átt stóran hlut í Kaupþingi. Hvað er rétt í því? „Ég hef orðið var við þennan kjaftagang. Félag í minni eigu keypti hlut í Kaupþingi 2005, ef ég man rétt fyrir samtals 70 millj- ónir króna að markaðsvirði. Gengi bréfanna var þá 926. Ég var í stjórn bankans á þessum tíma og þurfti því leyfi til að kaupa, sem ég fékk, og það var tilkynnt til Kauphall- arinnar. Í þeirri tilkynningu kom fram að þetta félag mitt ætti ekk- ert fyrir í bankanum en félag tengt mér, sem var VÍS og ég var forstjóri fyrir, ætti eign upp á 25 milljarða króna. Margir misskildu þetta og héldu að eign félaga í minni eigu væri svona svakaleg. Félagið mitt seldi svo þennan hlut eftir að ég fór úr stjórn Kaupþings á aðalfundinum fyrir árið 2006. Hvernig er sambandi ykkar Ólafs Það hefur farið fram úttekt á starfsemi Giftar. Lagastofnun Háskóla Íslands og Stefán Már Stefánsson unnu þá úttekt. Niður- staðan liggur fyrir og ég hvet menn til að kynna sér hana. Í stuttu máli sagt þá voru engar athuga- semdir gerðar við fjárfestingar félagsins. Ég sat aldrei í stjórn þessara félaga, hvorki Giftar né Samvinnutrygg- inga. Finnur segir að hann sé hvorki milljarða- mæringur né gjald- þrota. 20 viðtal Helgin 12.-14. nóvember 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.