Fréttatíminn - 12.11.2010, Page 47

Fréttatíminn - 12.11.2010, Page 47
Allar okkar lífrænu vörur eru og hafa alltaf verið lausar við ónáttúrulegar transfitusýrur.* Þær eru auk þess lausar við mörg önnur aukaefni sem eru óæskileg líkamanum. Náttúrulegar transfitusýrur myndast í maga jórturdýra og hafa ekki skaðleg áhrif eins og þær transfitusýrur sem myndast við vinnslu eða meðhöndlun. • Hún er laus við ónáttúrulegar transfitusýrur • Hún er ekki erfðabreytt • Hún er framleidd án eiturefna og tilbúins áburðar • Hún er framleidd án lyfja og hormóna • Notkun aukaefna eru ströng takmörk sett Lífrænar aðferðir byggjast á því að framleiða hágæða afurðir þar sem verndun lífríkis, velferð búfjár og heilsufar neytenda er haft að leiðarljósi. Taktu skrefið í átt að betri og hollari lífsstíl og kauptu lífrænar vörur. Betra og hollara Ís land Hvað er lífræn fæða? Engar transfitusýrur! * Y G G 1 11 0- 05

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.