Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 28

Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 28
 Porsche Cayenne S 385 hö Verð 9.900.000,- Nýskráður 3.2007 - ekinn 59 þús. Leðurinnrétting, Topplúga, Dráttarbeisli með rafdrifni innfellingu, 21” álfelgur, Bi-Xenon ökuljós, PDCC hallavörn, Rafdrifin opnun á afturhlera, Dökkt gler í afturrúðum o.fl. Porsche Boxster S 295 hö Verð 7.900.000,- Nýskráður 7.2007 - ekinn 19 þús. Leðurinnrétting, Sport sæti, Sport Chrono pakki, Bi-Xenon ökuljós, Leiðsögukerfi, Cruise Control, 19” SportDesign álfelgur, Ný dekk, o.fl. Porsche Cayenne Turbo 450 hö Verð 8.990.000,- Nýskráður 11.2005 - ekinn 44 þús. Leðurinnrétting, Glertoppur, Dráttarbeisli með rafdrifni innfellingu, 20” álfelgur, Bi-Xenon ökuljós, Vetrardekk fylgja, Dökkar hliðarrúður, Cruise Control, BOSE hljóðkerfi, o.fl. o.fl. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram í tólfta sinn dagana 13. til 17. október í Reykjavík. Tónlistar- unnendur víðsvegar að sækja þessa stærstu tónlistarhátíð okkar Ís- lendinga þar sem nýliðar spreyta sig ásamt þekktari hljómsveitum. Fréttatíminn skoðar hér fáeina af mest spennandi listamönnunum í fjölbreyttum deildum hátíðarinnar þetta árið, og spyr nokkra gesti hverju þeir ætla alls ekki að missa af. -kp Hiphop/rapp: Diddi Fel er einn af frumherjunum í íslensku rappi. Hann hóf feril sinn árið 1998 með hljómsveitinni Bounce Borthers. XXX Rotweiler er ein stærsta hiphop- hljómsveit landsins. Árið 2001 gaf hún út sína fyrstu plötu sem komst á topp 20-listann yfir bestu íslensku plöturnar frá upphafi. Steve Sampling Íslenskur hiphoppari. Þótt hann hafi mest verið í hiphoppinu fær tónlistin hans mikinn innblástur frá dupsteb- og electronica-tónlist. Rokk Ham Rokkhljómsveitin goðsagnakennda sem starfaði á árunum 1988 til 1994. Lítið hefur sést til þeirra pilta síðan þeir hituðu upp fyrir Rammstein 2001, en hún mun nú koma fram á Airwaves í ár, sem er auðvitað stór- viðburður. Agent Fresco Stofnuð árið 2008 af ungum áhuga- mönnum um tónlist. Hljómsveitin sló í gegn á Músíktilraunum og varð ein af vinsælustu rokkhljómsveitum Íslands. Mínus Mestu rokkarar landsins. Punktur. Hafa spilað með stórhljómsveitum á borð við Metalica og Foo Fighters. Hljómsveitin er vel þekkt úti um allan heim. Fáir betri á tónleikum. Indý: Who knew Stofnuð árið 2005 af sex tónlistar- mönnum. Hún spilar sígilda gítar- tónlist. Kimono Íslenskir prog-rokkarar og ríkja eins og konungar yfir þeirri senu. Sudden Weather Change Samanstendur af fimm íslenskum ungmennum. Hljómsveitin var stofnuð árið 2006. Krútt: Moses Hightower er íslensk hljóm- sveit sem sækir innblástur sinn mikið til tónlistar frá áttunda áratugnum. Stofnuð árið 2007 en sló í gegn á þessu ári. Nóra Var stofnuð af systkinunum Auði og Agli árið 2006. Síðar bættust vinir þeirra við og þar tóku við langar og strembnar hljómsveitaræfingar í bílskúrnum. Rökkurró Íslensk hljómsveit stofnuð af fimm krökkum árið 2007. Þau leggja mikið upp úr íslenskri náttúru og semja tónlistina pínu í takt við hana. Dans: FM Belfast Frábær tónleikasveit sem stofnuð var árið 2005. Hljómsveitin er geysi- vinsæl og fær yfirleitt til sín mikinn fjölda góðra gestaspilara á sviðið. Kasper Björke Einn þeirra tónlistamanna sem koma frá Danmörku og spila á Airwaves- hátíðinni. Hann er mjög vinsæll plötusnúður í heimalandi sínu. Human woman Tónlistarteymi sem skartar þeim Jóni Atla og Gísla Galdri, fyrrverandi með- lim í hljómsveitinni Trabant. Þeir eru að vinna að sinni fyrstu plötu saman. Popp: Robyn Poppgyðja sem kemur frá Svíþjóð. Hún er mjög stórt nafn á megin- landinu og sló rækilega í gegn hérna hjá okkur þegar hún kom hingað til lands árið 2008. Hurts Breskt tvíeyki sem kemur frá Manc- hester. Mjög umdeilt í heimalandi sínu en hefur þó unnið til margra verðlauna. Bombay Bicycle Club Popphljómsveit frá London, stofnuð árið 2005. Meðlimir hljómsveitarinn- ar eru hámenntaðir tónlistarmenn.  hverjir eru bestir á AirwAves? Rokkað, rappað, dansað og krúttast 28 tónlist Helgin 8.-10. október 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.