Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 33

Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 33
heilsutíminn 3 Helgin 8.-10. október 2010 Flottir magavöðvar Flestir sem stunda líkamsrækt af einhverju tagi hafa einhver markmið. Hafdís Jónsdóttir betur þekkt sem Dísa í World Class gaf okkur góð ráð hvernig best er að vinna að því að ná fram flottum maga. Vertu töff í ræktinni Þegar hausta tekur setja margir sér það markmið að byrja aftur í ræktinni eftir sumarfrí. Grillmaturinn, ölið og jafnvel sætir kokteilar hafa kannski gert það að verkum að uppáhaldsbuxu- rnar þínar passa ekki lengur. En áður en haldið er af stað þarf að spá í góða skó og fatnað sem passar í tískuheimi líkamsræktarstöðvanna, allavega fyrir þá sem vilja vera töff í ræktinni. Hér sjáum við brot af því hvað Puma og línan hennar Stellu McCartney frá Adidas hafa upp á að bjóða í vetur.Stella McCartney PUMA B ux ur V A N TA R V ER Ð H la up as kó r 25 .9 9 0 k r. H la up aj ak ki 3 4 .9 9 0 k r. B ol ur 5 .9 9 0 k r. St ut tb ux ur 9 .9 9 0 k r. Ta sk a 8 .9 9 0 k rH la up ab ux ur 1 2. 9 9 0 k r. Ja kk i 1 6 .4 9 0 k r. H la up as kó r 3 4 .9 9 0 k r. 1. Mjaðmalyftur: Kviðvöðvarnir dregnir vel saman þannig að mjaðmirnar lyftast vel frá gólfi með hendur uppi. Útöndun þegar mjaðmirnar lyftast, gert 15-20 sinnum endurtekið þrisvar. 2. Hjólstöðuæfing: Draga skal kviðvöðvana vel saman, hnén að brjósti, axlir frá gólfi og höfuðið hvílir þægilega í lófunum. Hjóla með fótunum og halda spennunni í kviðvöðvunum. Útöndun við hvert hné, gert 15-20 sinnum endurtekið þrisvar. 3. Rétta úr öðrum fæti þannig að hnén eru læst saman, draga kviðvöðvana saman og losa aðeins til baka á milli. Útöndun þegar kviðvöðvarnir eru dregnir saman, gert 15-20 sinnum endurtekið þrisvar. 4. Skávöðvar á æfingabolta: Skávöðvarnir eru dregnir saman þannig að önnur öxlin lyftist upp á ská yfir. Útöndun þegar kviðvöðvarnir eru dregnir saman, gert 15-20 sinnum endurtekið þrisvar. Til þess að ná fram „þvottabret-tinu“ fyrir næsta sumar er gott er að taka þrjár til fjórar mis- munandi kviðæfingar á dag fimm sin- num í viku. Þá helst einhverjar kviðæ- fingar með lóðum annan hvern dag. Mataræðið skiptir líka miklu máli því oft sést ekki í flotta magavöðva vegna fitulags sem liggur yfir honum. Til þess að ná sem bestum árangri þarf að borða hollan og góðan mat í þeim hlutföllum sem hentar þannig að fitan sitji ekki á okkur. Best er að hafa þol/ brennsluæfingarnar með tvisvar til þri- svar í viku, þá kemur þetta hjá öllum.“ Segir Dísa hress í bragði. Hér koma nokkrar góða magaæfingar sem Dísa mælir með. Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt HELGARBLAÐ LÍMMIÐA LOTTÓ KANANS, N1 OG SPARK ER BYRJAÐ! MEÐAL VINNINGA: FERРFYRIR TVO TIL  TENERIEFE MEРSUMARFERÐUM, ÚTTEKT Í SKÓR.IS,  MATARKÖRFUR FRÁ NETTÓ, GLÆSILEG SAMSUNG  MYNDAVÉL ÁSAMT FJÖLDA ANNARRA VINNINGA FRÁ BT,  GJAFAKORT Í 3 SMÁRA , SÆLULYKLAR Á HÓTEL ÖRK, MÁLTÍÐIR Á  TANDOORI OG HELLINGUR  AF AUKA VINNINGUM KOMDU VIРÁ NÆSTU N1 STÖРOG FÁÐU  LÍMMIÐA Í AFTURGLUGGANN  KOMDU Í SIGURLIРKANANS FM100.5 ÞAR SEM ÞÚ ERT 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.