Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 32
Þegar kólna fer í veðri verður húðin viðkvæmari og hvimleiðir kvillar láta á sér kræla; húðin getur orðið þurr, þurrk- blettir geta myndast og jafnvel bólur. L ausnin á þurri húð felst ekki í því að kaupa feitara krem heldur maska sem sérstaklega er ætlaður fyrir þurrk- bletti. Eins þarf að slípa húðina með djúp- hreinsi- eða slípikremi en passa þarf að of- gera því heldur ekki því húðin er viðkvæm og má alls ekki skrúbba oftar en þrisvar viku,“ segir Kristín Guðmundsdóttir, snyrtifræð- ingur og eigandi snyrtistofunnar Krismu í Spönginni í Grafarvogi Húð fólks eru misjöfn og eitt og sama kremið hentar ekki öllum. Þess vegna ráð- leggur Kristín fólki að fara í húðgreiningu. „Ég ráðlegg flestum að fara á snyrtistofur og fá húðgreiningu í andlitsmeðferð því að þá er hægt að ráðleggja fólki við val á réttum húðvörum.“ Einnig telur Kristín að mikilvægt sé að vanda sig við val á farða og til að vera sem öruggastur í vali er mjög gott að velja sér púðurfarða sem inniheldur steinefni, svokall- aðan steinefnafarða. Slíkur farði er sniðugur að því leyti að konur eiga auðveldara með að losna við grímu sem myndast oft við notkun farða. Nauðsynlegt er að koma þrisvar til fjórum Undirbúðu húðina fyrir veturinn Í andlitsbaði Nota þarf maska til að vinna á þurri húð, segir Kristín Guðmundsdóttir Ljósmyndir/Hari Kristín Guðmundsdóttir mælir með húðgreiningu. 2 heilsutíminn Helgin 8.-10. október 2010 Nokkur góð ráð tiL að viðhaLda góðu jafNvægi í húðiNNi: Drekka nóg af vatni. Hreinsa húð bæði kvölds og morgna. Nota gott næturkrem eða undirkrem fyrir nóttina. Ekki skrúbba and- litið oftar en þrisvar í viku og nota milt andlitsskrúbb. Nota dagkrem sem ætlað er þinni húðgerð. Setja góðan maska á húðina í baráttunni við þurrkbletti. Stressaðir einstaklingar eru í rúmlega tvöfalt meiri hættu á að fá flensu eða kvef en þeir sem ekki glíma við streituna, að því er Bobby Zachariae, sér- fræðingur við háskólasjúkrahúsið í Árósum, greinir frá. Hann og samstarfsmenn hans hafa unnið að rannsókn þessa í samstarfi við rannsóknarteymi háskólans í Pittsburgh, að því er danska blaðið Politiken greinir frá og vitnar til rannsóknarniðurstöðunnar í læknaritinu Psychosomatic Medicine. Rannsóknin sýnir klárt samhengi milli stress og sjúkdóma í öndunarvegi. Lengi hefur verið talið að streita veiki ónæmiskerfið, sem auð- veldar smitleiðir. Þetta styður rannsóknin en hún tók til yfir átta þúsund manns. Kvef og flensa geta reynst lífshættulegar pestir fyrir þá sem eru veikir fyrir en þessir sjúkdómar eru algengasta orsök þess að fólk tilkynnir sig veikt og kemst ekki til vinnu. „Niðurstöður okkar sýna að koma má í veg fyrir sjúkdóma með því að draga úr streitu,” segir Bobby Zachariae sinnum á ári í andlitsmeðferð til að viðhalda góðu jafnvægi í húðinni. „Oft erum við að kasta krónunni til að spara aurinn þegar við lendum í vandræðum með húðina; við kaupum vöru sem hentar okkur ekki, hún skemmist og endar í ruslinu. Þá er betra að fá ráðleggingar hjá fagaðila sem ræður okkur heilt,“ segir Kristín. Streita eykur hættu á flensu og kvefi HJÓL FYR IR ALLA F JÖLSKYLD UNA 30-40% a fsláttur af hjólum ÖLL NOTU Ð BARNAHJ ÓL Á KR. 5.000. - -20% -30% D-vítamín Nýlegar rannsóknir sýna að D-vítamín er miklu mikilvægara fyrir líkamann en áður var talið. Það er þekkt að D-vítamín er nauðsynlegt líkamanum, verndi gegn krabbameini og beinþynningu. En nú hefur einnig komið í ljós að D-vítamín virkar mjög vel fyrir ónæmiskerfi líkamans. Líkaminn framleiðir meira D-vítamín á sumrin þegar hann fær á sig sólarljós. Þess vegna þurfum við Íslendingar að taka inn meira D-vítamín á veturna. Komdu við í næstu verslun Maður lifandi og kynntu þér málið eða hafðu samband í síma 585-8700 Íslendingar ættu að taka meira inn af því á veturna Verslanir og veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu Borgartúni 24................ Hæðasmára 6................ Hafnarborg.................... www.madurlifandi.is 105 Reykjavík 201 Kópavogi 220 Hafnarfjörður Árvekni gegn streitu og verkjum Björgvin Ingimarsson sálfræðingur Sími: 571 2681 Árangursrík aðferð gegn síþreytu, krónískum verkjum og vefjagigt. Námskeið hefst 12. október Nánari upplýsingar: www.salfraedingur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.