Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 65
dægurmál 53 Helgin 8.-10. október 2010 Gleraugu: Manía 1.200 kr. Buxur: Spútnik 7.900 kr. Bolur: Dúkkuhúsið 6.990 kr. Hattur: Spútnik 4.500 kr. leikhúsgesta að hruni fjármála- kerfisins á eftirminnilegan hátt, en að þessu sinni sýna þeir verkið á ensku. Dagskráin í Borgarleikhúsinu er hluti af Keðja Reykjavík, sem er um- fangsmikil alþjóðleg sviðslistahá- tíð sem Íslenski dansflokkurinn, Listaháskóli Íslands, Sjálfstæðu leikhúsin og Reykjavík Dance Festival standa að í Reykjavík um helgina. Boðið er upp á fjórtán sviðslistasýningar af öllum stærð- um og gerðum, við fjölbreyttar að- stæður um alla borg. Listatvíeykið Steinunn & Brian do art treður upp á Laugavegi 91 milli kl. 15 og 18 á morgun, laugardag. Eva Longoria í sjöunda himni Tónlistarsjónvarpsstöðin MTV hefur fengið örvæntingarfullu eiginkonuna Evu Longoria Parker til þess að vera kynnir á heil- mikilli hátíð í Madríd á Spáni í næsta mánuði þegar stöðin veitir Evrópsku tónlistarverðlaunin sem kennd eru við MTV. Leikkonan er að eigin sögn yfir sig spennt yfir því að hafa hlotnast sá heiður að fá að kynna til leiks allar þær stjörnur sem keppa til verðlauna. Meðal þeirra sem þegar hafa stað- fest komu sína eru Kings of Leon, Ke$ha, Kid Rock, Katy Perry og Linkin Park.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.