Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 9
LÆKNABLADIÐ 193 æðum eru ekki taldir með hér. Af nýrnasjúk- dómum ber hæst blöðrunýru (ren cysticus) og ýmiskonar vanproski pvagfæra p.á.m. nýrna- leysi (agenesis renum). Banvænir gallar í fleira en einu líffæri eru skráðir 12, p.á.m. »Turner’s syndrome« með Webbing og fleiri göllum sem komu tvisvar fyrir. í öndunarfærum kom einu sinni fyrir algjört lungnaleysi (agenesis pulmo- num bilateralis) og einu sinni vantaði annað lungað. Gallar í fylgju og naflastreng voru skráðir tvisvar sem dánarmein barna. Rhesussjúkdómar. Skráð eru alls nú 23 tilfelli eða 4.1 % krufninga (áður 5 %). Síðasta 5 ára tímabil eru skráð 7 tilfelli (3 %). Skráð eru hér með 2 tilfelli af heilasköddun (kern-icterus), pað síðasta 1970. Vafi leikur á hvort annað tilfellið á heima hér, priðja tilfellið, sem kom fyrir 1965 lifði í 8 daga og er pví ekki talið með hér í yfirlitinu pótt minnt sé á pað hér í lok pessarar umfjöllunar rhesussjúkdóma. Ildisskortur (anoxia). Köfnun (intra-uterine asphyxia). Öll tilfelli par sem einkenni finnast um ildisskort, en ekki aðra sjúkdóma er skýrt geti dauðsfallið koma í pennan flokk 197 (36.8 %), sbr. 2. og 4. töflu. í öllum pessum tilfellum fundust meiri og minni blæðingar í líffærum, sjáanlegar með berum augum eða undir sjóngleri. Mest ber á blæðingum í hóstarkirtli, utan á lungum, undir brjósthimnu, fram með kransæðum, auk mikillar blóðfyll- ingar í líffærum yfirleitt einkum í milta, lifur og nýrnahettum. Þá var einnig í nokkrum tilfellum mikil blæðing í lungum í stoðvef milli lungnablaða eða í lungnablöðrum. Oft var samfara pessu eða sér á parti all mikið af frumuflagni eða fóstursaur frá legvatni í lung- um og berkjugreinum, sem bentu til pving- aðrar öndunar og aukinna parmhreyfinga fósturs fyrir fæðingu. Öll tilfelli af heilablæðingum án sýnilegra merkja um áverka eru skráð hér, pó pví aðeins í heilahólf, að par væri blóðstorka eða blóð- haup sjáanleg. Hér var oftast um að ræða lifandi fædda, Iitla fyrirburði. Tafla 5 sýnir yfirlit yfir aðra hlið pessa máls p.e. um afbrigðilegan meðgöngutíma eða fæð- ingu með tilheyrandi samkvillum fyrir fæð- ingu. Par ber hæst fylgjulos (abruptio placen- tae) og pá lokun eða klemma á naflastreng m.a. vegna framfalls strengs, hnúta og flækju, en Table II. Autopsy findings in premature and mature stilibirths and early neonatal deaths at the Department of Pathology University of Iceland 1965-76 and total perinatal deaths 1955-1964. Weight in grammes. Still births Perinatal Non-macerated deaths Macerated foetus foetus Early neonatal deaths Perinatal deaths 1965-76 1955-64 1000 1000 1001- Over 1001- Over and 1001- Over and 1001- Over Cause of death 2500 2500 Total 2500 2500 Total less 2500 2500 g Total less 2500 2500 Total 0/o Total % Congenital malformations 12 10 22 14 9 23 i 21 40 62 i 47 59 107 20 44 14 Erythroblastosis foetalis 4 7 11 1 — 1 i 9 1 11 i 14 8 23 4 16 5 Anoxia 73 35 108 28 35 63 9 14 3 26 9 115 73 197 37 95 31 Intracranial trauma — — — 2 2 4 — 2 8 10 - 4 10 14 3 28 9 Visceral trauma - - - 1 4 5 2 3 3 8 2 5 6 13 2 2 11 Pneumonia 4 6 10 5 5 10 14 14 18 46 14 26 26 66 12 30 10 Hyaline membrane disease — — — — — — 12 66 7 85 12 66 7 85 16 52 17 Other known causes 5 — 5 4 5 9 2 4 2 8 2 13 7 22 4 12 3 Undetermined 2 1 4 - 3 3 1 1 - 2 1 3 4 8 2 31 10 Total 100 59 159 55 63 118 42 134 82 258 42 294 199 535 100 310 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.