Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Síða 16

Læknablaðið - 15.09.1983, Síða 16
198 LÆKNABLAÐIÐ Höfundur hefir áður rætt um þessi mál annars staðar (20). Rheussjúkdómur og fæðingaráverkar. í flokk höfuðáverka koma nú aðeins 2.6 % krufninga á móti 9 % í fyrri úttekt, sbr. 2. töflu, og er þessi fækkun marktæk (þ< 0.001 þ.e. highly significant). Aftur á móti hefur innyflaáverkum fjölgað. Heildarfækkun fæðingaráverka úr 9.5 % í 5 % virðist nokkur, en þó tæþlega marktæk. Sama gildi um rhesusdauðsföll, sem sýnast fara fækkandi frá því farið var að gefa þeim sérstakan gaum 1960, sbr. 7. töflu (8, 5,3 %). Mjög batnandi útkoma í þessum flokkum kvilla bendir til bættrar fæðingartækni og meðferðar nýbura. Fyrirbyggjandi aðgerðir þeirra Gunnars Bierings og Gunnlaugs Snæ- dals gegn rhesussjúkdómi hafa því borið árangur, að því er virðist (21). Lungnabólga. Tala nýbura, sem látist hafa úr þessum sjúkdómi, er enn ískyggilega há og fer enn hækkandi úr 10 af hundraði allra krufn- inga 1955-1964 í 12 af hundraði 1965-1976 og sér ekkert lát á síðustu ár þessa tímabils, og mun þessi sjúkdómstala hærri hér en gerist í nágrannalöndum. Af ræktunum hefur komið í ljós að stundum megi rekja Escherischia coli sýkingu og candidiasis til vanræktra þvag- og kynfærasýkinga mæðranna. Rannsókn á hugs- anlegum veirusjúkdómum hefur ekki farið fram. Allt bendir til að auka þurfi enn rann- sóknir með hliðsjón af þessum niðurstöðum. Þakkir. Sérstakar þakkir eru færöar læknum viö Fæðinga- deild Landspítalans og Barnadeild Hringsins fyrir veittan aðgang aö dagbókum stofnana og góöa samvinnu viö úrvinnslu og mat á gögnum. Þ& er dr. med. Ólafi Bjarnasyni prófessor, fyrrverandi forstöðumanni Rannsóknastofu Há- skólans, pökkuð aðstoð og leiöbeiningar viö undirbúning pessa verks á sínum tíma. SUMMARY The causes of perinatal deaths were investigated on the basis of 535 autopsies carried out at the Department of Pathology of the University of Iceland in Reykjavík in the years 1965-1976 with close reference to 310 similar investigations earlier by the same author for the years 1955-64. Most of these 845 cases were from the Obstetric and Gynecologic Department of the University Hospital in Reykjavík. The principal causes of perinatal deaths were, (the former period in parenthesis), anoxia 37 % (31 %), congenital malformations 20 % (14 %), hya- line membrane disease 16% (17%), pneumonia 12 % (10 %). In the last years the trend is towards fewer deaths from hyaline membrane disease. Malformations are increasing as causes of death. Traumatic lesions at birth are decreasing as well as Rhesus cases. HEIMILDIR 1. Ylppö A. Prematurity. Acta pediatr scand 1947; 35: 160. 2. World Health aspect of low birth weight. WHO technical report series no 217, 1961. 3. Kane SH. Significance of Autopsies in Prematu- re Infants. JAMA 1964; 187:865. 4. Johnsen B. The causes of perinatal deaths. Acta pathologica & microbiologica scand 1967; 72: 31-42. 5. Snædal G, Biering G. Sigvaldason H. Fæðingar á íslandi 1881-1972, Reykjavík 1975, s. 24. 6. Ljósmæðrabók. Skrifstofa landlæknis, Reykja- vík 1933, s. 22. 7. Biering G. Dánartölur nýfæddra barna í Reykja- vík 1961-70: Læknablaðið 1971; 4:121-31. 8. The Prevention of Perinatal Mortality and Morbidity. Wld Hlth Org techn Rep Ser 1970, No 457 p 53-6. 9. Födsler i Norden. Medicinal-Statistik Kommitte. 1979, p. 18. 10. Roberts CJ, Lowe CR. Where have all the conceptions gone. Lancet 1975; /;498. 11. Jensson Ó, Hauksdóttir H, Bjarnason Ó, Tulinius H. Yfirlit um litningarannsóknir 1967-75. Lækna- blaðið 1976; 62, 7-9: 127-130. 12. Rafnar B. Rannsóknir á árangri rauðu hunda bólusetningar í Reykjavík 1977-78. Læknablaðið 1979:65,6:281-8. 13. Buckley, Michael R. Anencephaly and spina bifida (ASB) and retroversion. Journal of Epide- miology and Community Health, 1979; 33: 297- 8. 14. Akvenainen EK. On mambranes (vernix mem- brane) caused by amniotic fluid in lungs of newborn and in intestinal emphysema etc. in spontanous among pneumothorax. Annals int med. Fenimals 1947; 36:367. 15. Benitez RE. Degenerative changes in liver accociated with aspiration of Vernix and hyaline membrane formation in lungs in intrauterine anoxia. AMA, Arch Path 1952; 54:378. 16. Chlaireauz AE. Hyaline membrane (disease) in neonatal lung. Lancet 1953; 2:749. 17. Johnsen B. Hyaline membrane disease in relati- on to some other diseases and environmental changes. Summaries of Communications of the XVI Scand Pathol and Microbiology Rvk 1970. Acta path et microbiologica Scand Supplement 1970 No 215, s. 26-27. 18. Lemons JA, Jaffe RB. Amniotic fluid Lecitin/- Sphingomyelin ratio in diagnosis of hyaline membrane disease. Am J Obst Gynecol 1973; 115:223. 20. Johnsen B. Fyrirburðarfæðingar á íslandi. Hjú- krunarkvennablaðið 1972; 4: 130-32 og 1973, 1: 24-5 og 40. 21. Biering G, Snædal G. Rhesusmál á íslandi: Læknablaðið, Fylgirit 10: 1980.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.