Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Síða 26

Læknablaðið - 15.09.1983, Síða 26
204 LÆKNABLADID niðurstöður umfangsmikillar sænskrar rann- sóknar sem framkvæmd var á vegum sænsku Geislavarnanna fyrir nokkrum árum (6), voru notaðar sömu mælitækni- og reikniaðferðir og þar var beitt. Eftir mælingar voru geislaskammtar á skjaldkirtil, brjóst, eistu, eggjastokka og blóð- merg ásamt yfirfærðri orku á hvern sjúkling við maga-, hryggjar-, ristil- og þvagfærarann- sóknir reiknaðir út. Yfirfærð orka gefur töl- fræðilegar uþþlýsingar um þá áhættu, sem fylgir geisluninni, einnig er hún notuð til útreiknings á geislaskammti á blóðmerg. Mælingar. Hjá hverjum sjúkiingi var mæld geislun á fyrrgreind líffæri, svo og flatarmáls- geislun. Einnig var skráður fjöldi atriða, er skiþta máli, svo sem sþenna röntgentækis, deyfing (hömlun) röntgengeisla, fjöldi mynda, skyggnitími, þykkt sjúklings o.fl. Flatarmáls- geislun var mæld með sérstökum geislamæli og jónunarhylki (Diamentor — PTW — Frei- burg). Jónunarhylki var komið fyrir neðan á röntgenlamþa. Geislun til einstakra líffæra var mæld með því að koma fyrir á sjúklingunum litlum liþíum-flúóríð mæliflögum, svonefndum TLD- 100 mælum, þannig að staðsetning þeirra svaraði til staðsetningar viðkomandi líffæris í líkamanum. Uþþtaka geislunar í þessar mæli- flögur er síðan lesin í sérstökum TLD-mæli (7). Tafla II. Nidurstödur geislamælinga. Röntgendeild Borgarspítalans, forrannsókn 1980 og 1981. Yfirfærð Geislaskammtur í mGy Rannsókn orka mj Skjaldkirtill Brjóst Beinmergur Eggjastokkar Eistu Ristill, ....................... 1072 x x 16.1 99.8 5.54 Ristilh......................... 670.9 x 12.6 10.5 10.8 3.95 Risstill + ) 1 +2 .............. (670.9) (12.6) (10.5) (10.8) (3.95) 378-936a) 0.22-0.41 9.40 3.99-13.93 1.54-20.67 Magi,........................... 432.9 0.86 2.08 6.49 1.79 0.35 Magi2........................... 522.6 x x 7.83 0.87 x Magi,+2 ......................... 462.8 0.86 2.08 6.94 1.45 0.35 90-4623) 0.15-1.22 0.44-2.20 4.20 0.08-1.18 0.09-0.26 Urografia,...................... 174.8 x x 0.52 4.88 0.43 Urografia2 ...................... 288.2 0.30 2.20 0.86 6.06 1.19 Urografia1+2 .................... 238.9 0.30 2.20 5.36 0.95 362-592a) 0.19-0.53 0.70-9.67 2.40 5.02-11.70 0.59-9.90 Hryggur.......................... 222.8 x 0.56 1.67 11.34 0.42 209-7303) 0.44-2.76 4.10 3.04-13.02 0.16-4.14 Meðalskammtur er útreiknað meðaltal allra mælinga. a) Efri og neðri mörk sænsku rannsóknarinnar. + ) Sleppt mælingum »Ristill,« samanber töflu 5. »Ristill,« á við mælingar í júlí 1981. »Ristill2« á við mælingar í ágúst 1981. Tafla III. Niðurstödur úr sænsku rannsókninni. Geislaskammtur í mGy. Yfirærð orka mj Skjaldkirtill Brjóst Beinmergur Eggjastokkar Eistu min max min max min max -EHE- Mean max min max min max Rannsókn Mean Mean Mean Mean Mean Mean Mean Mean Mean Mean Mean MBa- Ristill 0.63 600 1.56 0.58 0.10 2.3 0.83 0.27 1.53 9.40 0.57 7.00 1.99 0.29 5.30 3.9 Hryggur 0.51 410 1.78 0.58 0.16 1.42 0.37 1.20 2.3 4.10 0.49 6.20 2.1 0.09 1.80 2.3 Magi 0.29 310 1.49 0.51 0.29 4.2 0.44 1.00 2.2 4.20 0.15 0.56 2.1 0.58 0.16 1.63 Urogra- fia 0.71 510 1.16 0.51 0.38 1.40 0.13 5.40 1.79 2.40 0.57 8.80 1.33 0.18 3.30 3.00 = Lægsta meðalgildi á einni deild sem hlutfall af meðalgildi hinna 13 athuguðu deilda = Hæsta meðalgildi á einni deild miðað við allar athugaðar deildir Mean

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.