Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 29
Rökleg háþrýstingsmeðferð með Peripress með minnkun mótstöðu í útæðum ■ má nota eitt sér hjá mörgum sjúklingum ■ minnkar mótstöðu í útæðum án þess að auka um leið hjartsláttartíðni ■ eykurand-háþrýstingsáhrifin af þvagræsilyfjum og beta-blokkurum ■ án frábendingar við arthritis urica, asma eða sykursýki Hver tafla inniheldur: Prazosinum INN. klóriö. samsvarandi Prazo- sinum INN 1 mg, 2 mg eöa 5 mg. Abendingar: HáÞrýstingur. hvers kyns. Lyfiö má nota eitt sér eöa meö öörum lyfjum t. d. þvagræsilyfjum og/eöa beta-blokkurum. Vin- stri hjartabilun. ef henni veldur langvinnur kransæöasjúkdómur eöa hjartavöövasjúkdómur (congestiv cardiomyopathia). Ábendingin á ekki viö bilun vegna lokuþrengsla. gollurshússþrengsla eöa lung- nareks. Upplýsingar liggja ekki fyrir um notagildi lyfsins viö hjarta- bilun eftir brátt kransæöadrep. Frábendingar: Þungun og mjólkandi konur. Ef sjúklingur hefur angina pectoris, á ekki aö gefa lyfiö eitt sér en nota má lyfið með beta-blokkurum. Lyfiö á ekki aö nota. pegar blóöprýsingur er lágur. Aukaverkanir: Viö upphaf meöferöar eöa pegar skammtur er aukinn. getur svimi, preyta, hjartsláttur, höfuðverkur og ógleöi komiö fyrir. Einstaka sjúklingur getur fengiö mjög alvarlegan svima og e.t.v. yfirliö 1-2 klst. eftir fyrsta skammt eöa þegar skammtur er aukinn. Vara ber sjúklinginn viö framangreindum aukaverkunum. Lyfjas- kammtur á ekki aö vera meiri en 0.5 mg á dag fyrstu 2 dagana. Ráö- leggja skal sjúklingum aö taka fyrstu skammtana heima hjá sér um háttatima. Milliverkanir: Engar þekktar. Eituráhrif eöa ofskömmtun: Meöferó: Sjúklingur á aö liggja útaf og e.t.v. þarf aö gefa plasmaaukandi innrennslislyf eöa jafnvel æöasamdráttarlyf (vasopressora). Skammtastæröir handa fullorönum: Viö háÞrýstingi: Fyrstu 2 dagana 0.5 mg siödegis. Fyrstu vikuna 0.5 mg tvisvar sinnum á dag. Aöra vikuna 1 mg tvisvar sinnum á dag, siöan 2 mg tvisvar sinnum á dag allt aö 10 mg á dag. Yfirleitt gagnar lítiö aö auka skammt úr þvi, en ekki má gefa stærri skammta en 20 mg á dag. Vinstri hjartabilun: 0.5 mg þrisvar sinnum á dag, má auka i 5 mg fjórum sinnum á dag. Varast ber aö auka skammt lyfsins hratt og helst ekki nema á 2-3 daga fresti. Skammtastæröir handa börnum: Lyfiö má ekki gefa börnum yngri en 12 ára. Börn 12 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum, sbr. hér aö framan. Pakkningar: Töflurl mg:20stk.. 100stk. Töflur2 mg: 100stk. (þynnupakkað). Töflur5 mg: 100stk (þynnupakkaö). ..Varnaöarorð: Læknum ber aö vara sjúklinga sina viö hugsanlegu yfirliöi. sem getur átt sér staö fyrstu 2 klst. eftir inntöku lyfsins á fyrstu dögum meöferöar Lyfjaskammtur fyrstu 2 daga meöferöar ætti ekki aö vera meiri en 0.5 mg á dag". Umboðá Islandi: G. ÓLAFSSON H.F. Grensásvegi8 • P. O. Box5151 ■ 125Reykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.