Læknablaðið - 15.09.1983, Qupperneq 33
LÆKNABLADID
209
Table IV. Treatment of ocular herpes simplex (93 admissions).
1974 1975 1976 1977 1978 Total
No. % No. % No. % No. % No. % No. %
Antivirals..................... 13 (68) 5 (33) 9 (56) 8 (40) 11 (48) 46 (49)
Antibiotics..................... 7 (37) 9 (60) 9 (56) 12 (60) 11 (48) 48 (52)
Mydriatics...................... 8 (42) 11 (73) 14 (88) 13 (65) 17 (74) 63 (68)
Corticosteroids................. 1 (5) 6 (40) 6 (38) 6 (30) 8 (35) 27 (29)
Other medical treatment ........ 0 (0) 2 (13) 5 (31) 6 (30) 1 (4) 14 (15)
Chemocauterization.............. 0 (0) 2 (13) 4 (25) 9 (45) 10 (43) 25 (27)
Cryoapplication ............... 12 (63) 7 (47) 6 (38) 1 (5) 2 (9) 28 (30)
Denudation and abrasion
ofcornea..................... 1 (5) 2 (13) 1 (6) 1 (5) 2 (9) 7 (8)
Surgical operations............. 2 (11) 0 (0) 0 (0) 6 (30) 3 (13) 11 (12)
»Lágmarkstíðni« verður því 8.5/100.000/ári. Er
það nokkru hærra en fram kemur af heimild-
um um svipaðar rannsóknir frá tveimur stórum
augndeildum erlendis. Var tíðnin þar á bilinu
3.8-5.9/100.000/ári (6, 7). Mjög fáir hafa annast
sjúkdómsleit til að ákvarða tíðni augná-
blásturs, en nýleg rannsókn í Danmörku,
% of patients Ocular herpes simplex in Iceland
Fig. 1. Age and sex distribution
% of patients Ocular herpes simplex in Iceland
Fig. 2. Number of recurrences prior to first admission
gerð á ákveðnu úrtaki á 2ja ára tímabili,
sýndi tíðnina 12/100.000/ári (8). Par var stuðst
við tölur frá augnlæknum með stofu en ekki
innlagnir á augndeildir. Önnur aðferð til könn-
unar á tíðni sjúkdómsins er að reikna út, hve
sjúklingar með augnáblástur eru stór hluti
sjúklinga, sem innlagðir eru á augndeild. Heild-
arfjöldi innlagna á augndeild Landakots
1974-78, var 1960 manns. Fjöldi innlagna
vegna augnáblásturs var 93 eða 4.8 % af
heildarfjöldanum. Síðari aðferðin, sem gefur
þó ekki áreiðanlegar upplýsingar um tíðni
sjúkdómsins vegna mismunandi aðstæðna,
hefur verið notuð af allmörgum höfundum
(2, 6, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15).
Tíðnitölur þessara höfunda skiptast í tvö
horn. Flestir þeirra fundu tíðni á bilinu 0.4-
0.9 %, en hjá þremur er hún mun hærri, frá 2.3-
3.5 %. Erfitt er að skýra þennan mun á
fullnægjandi hátt, en líklega er orsökin mis-
munandi aðstæður, svo og ólíkar reglur (á-
bendingar) um innlögn. Fyrri aðferðin til að
finna tíðni sjúkdóma, þ.e. skipuleg sjúkdóma-
leit, er miklu öruggari. Lágmarkstíðnin, sem
þessi rannsókn leiddi í Ijós, lá á bili milli
niðurstaðna tveggja danskra, en þó ólíkra
kannana. Gefur það í skyn, að niðurstaða
þessarar könnunar sé ekki fjarri sanni. Pó er
líklegt, að talan sé talsvert of lág, vegna
Table V. Surgicai operations on patients with ocu-
lar herpes simplex.
Plastic op. of conjunctiva .................... 6
Plastic op. of conjunctiva and cornea ......... 2
Excision of corneal læsion and plastic op. of
conjunctiva ................................... i
Transplantation of buccal mucosa .............. 1
Trabeculectomia................................ l
Total 11