Læknablaðið - 15.09.1983, Síða 41
LÆKN ABLADID
215
einfaldri fjarlægingu (denudatio) hinna sýktu
þekjufruma með sköfu, án nokkurs kemisks
efnis, sem öll geta hugsanlega skemmt dýpri
lög hornhimnunnar. Síðan er meðferð veitt
með víruslyfjum, IDU, TFT eða vidarabin. Við
djúpa hornhimnubólgu (keratitis disciformis)
er sjálfsagt að nota barkstera, pví par er um
ónæmisviðbragð að ræða í hornhimnunni.
Hins vegar er mikilvægt að reyna að draga úr
meðferðinni sem ailra fyrst, til að forðast
fylgikvilla, t.d. með notkun mjög útpynntra
steralyfja (0.125% prednisolon dropa), en
reynslan hefur sýnt, að stór hluti sjúklinga parf
mjög lága lyfjaskammta. Samtímis steranotk-
un er ráðlegt að nota víruslyf, til að komast
hjá að espa upp sjúkdóminn. Við langvarandi
hornhimnusár eru notaðar mjúkar snertilinsur
(e.t.v. auk vefjalíms), og við gat á hornhimnu er
unnt að nota sömu meðferð um tíma, t.d.
meðan hornhimnuflutningur er undirbúinn
(29).
Sjónskerpa við útskrift
Mikilvægasti pátturinn við mat á afleiðingum
augnáblásturs er sjónskerpan. í pessari könn-
un eru upplýsingar um sjónskerpu við útskrift
(síðustu legu) of takmarkaðar, til að niðurstöð-
ur séu fyllilega marktækar. Mikilvægi pessa
páttar réttlætir pó birtingu talnanna, sem pó
verður að taka með fyrirvara. Yfir 90 %
sjúklinganna hafa einhverja sjónskerðingu, og
tæplega 20 % eru blindir á sjúka auganu skv.
skilgreiningu. Rúmlega priðjungur hafði lestr-
arsjón og tíundi hluti ratsjón. Við könnun
Zamoranis á Ítalíu (15) kom í Ijós, að 31 %
sjúklinga með augnáblástur hafði sjón lakari
en 6/12. Sambærileg tala í pessari könnun er
52%. Niðurstöður Pietruscha (19) voru, að
69 % sjúklinganna höfðu 6/18 eða betra, 18 %
(hér 17 %) voru á bilinu 6/24-6/60, og 11 %
(hér 31 %) höfðu lakari sjón en 6/60. Þessi
samanburður er fremur óhagstæður og gefur í
skyn, að unnt sé að bæta meðferð pessara
sjúklinga.
Þakkir eru færðar joseph Duncan tölfræðingi á Eye
Research Institute of Retina Foundation, Boston, fyrir
tölfræðiiega úrvinnslu, svo og læknariturum Landakots-
spítala fyrir aðstoð við aðdrátt á efniviði könnunarinnar.
SUMMARY
This paper presents 62 cases of ocular herpes
simplex that were admitted 93 times to the Univer-
sity Eye Clinic in Reykjavík, Iceland, during the
years 1974-1978. The group of patients discussed is
about 95 °/o of all patients in the country admitted to
a hospital with this disease during the observation
period.
The mean age was 37.5 years (1-84). The largest
age groups were 0-9 and 60-69 but, if compared to
the age distribution in the population the frequency
was higher than expected, (p<0.0001) in the age
groups 60-69 and 70-79 but normal for children.
The sex distribution was equal, 31 patients of each
sex, and that is unusual.
Slightly increased frequency was observed during
late winter and in fall but it was not statistically
significant (p = 0.067).
11 % of the patients were admitted because of
primary ocular herpes, 74 % because of recurrences.
The frequency of recurrences seems to be unusually
high in this patient material.
Triggering factors were found in about 40 % of
cases. The most common was febrile illnesses, 18 %,
and corticosteroids, 10 %.
63 % of the patients had som affection of the
deeper corneal layers and the author speculates
whether this could have resulted from too liberal
administration of corticosteroids.
60 % of the patients had had no or only one
attack before the first admission but 23 were
problem patients having had many recurrences. An
average patient had had 2.7 attacks before the first
admission.
The mean length of hospital stay was 12 days,
about the average for all patients at the clinic. The
younger patients with epithelial rather than stromal
or disciform herpes and without complications
generally were discharged within one week.
About 40 % of the patients had moderate anteri-
or uveitis, three patients had secondary glaucoma
and two had corneal perforation.
49 % were treated with antivirals, 27 % with
chemocautherization (50 % lactic acid), 68 % with
mydriatics and 52 % with antibiotics. Surgical oper-
ations were 11.
At discharge only 9 % of the patients had visual
acuity 6/6 or better, 43% had 6/9-6/18, 17 % had
6/24-6/60 and 31 % less than 6/60.
The author suggests that the treatment of the
ocular herpes simplex patients could be improved
by more modern and active measures like therapeu-
tic (soft) contact lenses, tissue adhesive and by doing
more keratoplasties.
HEIMILDIR
1) Brandt HP, Zenker H. Die Bedeutung des
Wetters fiir die Auslösung des Herpes Cornea.
Klin Monatsbl Augenheilk 1964; 145:518-25.
2) Liebscher H, Muller F. Herpetische Hornhau-
terkrankungen. Klin Monatsbl Augenheilk 1965;
146:563-77.
3) Howard G, Kaufman HE. Herpes Simplex
Keratitis. Arch Ophthalmol 1962; 67: 373-87.