Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1983, Side 47

Læknablaðið - 15.09.1983, Side 47
LÆKNABLADID 219 öðru tagi. Skipulag meðferðar slasaðra. Þjálf- un eftirlitsaðila í afstýringu slysa. 1.4 Geðsjúkdómar Hjá WHO hafa farið fram einstakar kannanir á pjónustu við geðsjúka s.l. tíu ár en forvarnar- starf er lítt þekkt. Talið er, að mjög fá svið geð- og taugasjúkdóma séu þess eðlis, að pað starf nýtist, sem á að miða að pví að afstýra þessum sjúkdómum. Undir geðsjúkdóma koma hér að nokkru leyti áfengis- og lyfjaof- notkun, en að nokkru leyti eru petta sérstök verkefni. 1.5. Tannsjúkdómar Forvörn felst fyrst og fremst í uppeldi og upplýsingum um matarvenjur og tannhirðu. Lögð er áhersla á skipulag tannlæknapjón- ustu og flúormeðferð sem skipulagðri varn- araðgerð. ÁHÆTTUPÆTTIR Á fundum WHO, sem hafa verið haldnir um langvinna sjúkdóma, hefur síðustu 4-6 ár verið rætt um sérstaka og sameiginlega áhættu- þætti, sem valdið gætu pessum sjúkdómum. Hér er um að ræða marga þætti og hefur málið verið athugað frá ýmsum sjónarhornum: í töflu I er lýst fyrirkomulagi varna og eftirlits. Rannsóknir varðandi alla pessa sjúkdóma beinast að orsök og árangri meðferðar. í Tafla II. Nokkur dæmi um forvörn, eftirlit og meðferð. Löggjöf Heilbrigðispjónusta Hegðunarbreyting Fyrsta Skattur: Tóbak, áfengi Upplýsingar Reykingar stig sælgæti. Varnaðarorð á Heilbrigðisfræðsla Áfengisofnot söluvöru og auglýsingabann Fæðuval Mengunarvarnir Flúornotkun Þjálfun Annað Lög og reglur um heilbrigð- Leit að: Háþrýstingi, Fara að ráðum heilbrigðis - stig ismál og skyld mál sykursýki, starfsfólks um heilbrigðara (aldraða, fatlaða, krabbameini, líferni vinnuvernd, tryggingar) fóstursköðum. Þriðja Reglur um fyrirkomulag og Meðferð Þekkja takmörk og stig skipulag heilbrigðis- og félagslegrar þjónustu Endurhæfing tilgang meðferðar Tafla III. Forvarnarstarf og framkvæmdaadilar. Vettvangur Sjúkdómar Aðili /. Hátterni Hegðun Tóbak — Áfengi Hjarta-, lungna- lifrar - og illkynja 1/2/3* Mataræði — Þjálfun sjúkdómar og sykursýki II. Sérhópar Kyn/aldur Hjartasjúkdómar, 2 0 + 0/30 + heilablæðing, sykursýki Þyngd, blóðþrýstingur, þvagsykur 0/35 + Leghálsskoðun Leghálskrabbi 2 111. Verdandi mædur Fósturskoðun Meðfæddir gallar 2 IV. Sérstakir starfshópar Vinnuaðstaða og umhverfi Hjarta-, lungna-, gigt- og illkynja 1/2/3 sjúkdómar, slys V. Lög og reglur Loft, vatn, matvæli, húsnæði, Hjarta-, lungna-, tann- og iilkynja 1 umferð, tóbak, áfengi sjúkdómar, slys *) l=Löggjöf 2 = Heilbrigðisþjónusta 3 = Einstaklingar (Hegðunarbreytingar).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.