Læknablaðið - 15.09.1983, Page 62
meðferö
Eiginleikar:
Selexid®er penicillin-samband með valverkun á sjúkdómsbakteriur i
þvagfærum. Kröftug verkun, einkum gegn E. coli, og mikil remma í
þvagi og vefjum, gera Selexid heppilegt til skammtima meðferðar á
blöðrubólgu.
Selexid®spillir ekki eðlilegum bakteriugróðri og hættur á ónæmi og
ofursýkingu eru þess vegna litlar i samanburði við breiðverkandi
sýklalyf.
Ábendingar:
Þvagfærasýkingarog sýkingaraf völdum Salmonella.
Frábendingar:
Penicillin-ofnæmi.
Aukaverkanir:
Væg meltingaróþægindi kunna að koma fram, en.sjaldan niðurgangur
eða útbrot.
Við Selexid® meðferð þekkjast ekki útbrotin, sem eru velþekkt við
ampicillin/amoxicillin meðferð.
Skammtar:
Fullorðnir: Bráðblöðrubólga: 2 töflur þrisvar á dag i 3 daga.
Alvarleg þvagfærasýking: 2 töflur þrisvar á dag i 1 -2 vikur.
Börn: Venjulegur skammtur: 20 mg/kg/dag i 1 viku.
Í erfiðum tilfellum má gefa tvöfaldan skammt i 1 -2 vikur.
Pakkningar:
20 stk., 30 stk„ 40 stk. og 100 stk.
(Hver tafla inniheldur 200 mg af pivmecillinam hydrochloridum -
merktar >137<).
Myndin sýnir frilagða, eðlilega músarþvagblöðru og er úr kvikmyn-
dinni: -Urinvejsinfektioner - bakteriologi og klinik ved Selexid-be-
handling«.
L E O
Juni 83
L0VENS KEMISKE FABRIK