Læknablaðið - 15.09.1983, Page 63
LÆKNABLAÐIÐ
231
á æxlisslíðri (45, 48). Rannsóknir frá Lundi
virðast benda til sömu niðurstaðna (32).
Forspárflokkun
Rannsóknir sýna ljóslega að árangur fyrstu
meðferðar er ávallt mun betri en árangur
endurtekinnar meðferðar (52). Val fyrstu með-
ferðar er pví mjög mikilvægt fyrir batahorfur
sjúklingsins. Með hliðsjón af pví sem að
framan greinir er ljóst að pó þekking hafi
aukist á ýmsum þáttum pessa sjúkdóms, pá
skortir enn mikið á val réttrar meðferðar í
hverju tilfelli.
Niðurstöður fyrrgreindra rannsókna frá
Lundi um forspárpætti (27) og meðferð pessa
sjúkdóms (5, 32, 35, 36) hafa leitt til forspár-
flokkunar (tafla V) (26), sem aðallega byggir á
prem páttum:
— Stigaskipting sjúkdómsins við greiningu
(FIGO).
— Vefjasérgreining æxlisins.
— Stærð restæxlis eftir skurðaðgerð.
Flokkun pessi er til pess ætluð að velja út
sjúklingahópa eftir batahorfum og pannig
hjálpa til að velja út heppilegustu meðferðina
fyrir hvern sjúklingahóp.
SKIL
Krabbamein í eggjastokkum eru erfið í grein-
ingu vegna óljósra og ekki auðþekktra ein-
Table V. Prognostic dassification for ovarian carci-
noma. SOEB: Bilateral salpingo-oophorectomi.
SOEU: Unilateral salpingo-oophorectomi.
Stages I and Ila (±ascites), all histologic types:
1. Stage Ia with intact capsule and no extracystic
excrescences and well differentiated tumours.
2. Other well differentiated Stages I and Ila, and all
moderately differentiated I and Ila tumours.
3. Stages I and Ila, poorly differentiated tumours.
Stages Ilb and III (±ascites), all histologic types:
1. Radically operated or small residual tumours (< 2
cm), well or moderately differentiated.
2. Radically operated or small residual tumours (<2
cm), poorly differentiated.
3. Large residual tumours (>2 cm) operated with
>SOEB, including all tumour grades.
4. Large residual tumours (>2 cm) operated with
<SOEU, including all tumour grades.
Stage IV, all histologic types:
All patients, including all tumour grades and all
residual tumours.
kenna. Innri preifing og skurðaðgerð er besta
leiðin til réttrar greiningar. Meðferð er skurð-
aðgerð, lyfjameðferð og geislameðferð en
vegna margbreytilegra forspárþátta sjúk-
dómsins hafa læknar ekki verið á eitt sáttir um
val á heppilegustu meðferð. Rannsóknir frá
Lundi um meðferð og forspárpætti illkynja
epithelial æxla hafa leitt til eftirfarandi niður-
staðna:
I. Skurðaðferd:
Unilateral salpingo-oophorectomi með
fleygskurði á hinum eggjastokknum virð-
ist nægjanleg skurðaðgerð í sjúklingum
með vel eða meðalvel sérgreind æxli á
stigi Ia.
Hysterectomi er ekki nauðsynleg á stigi
I. Pá aðgerð skal framkvæma á stigi II og
III, ef hún leiðir til að par með sé allur
æxlisvefur fjarlægður, eða aðeins skilin
eftir lítil restæxli (2 cm). Infracolic omen-
tectomi á að framkvæma í þeim tilgangi
að ákvarða útbreiðslu sjúkdómsins.
Látið er nægja að taka vefjasýni hjá
sjúklingum sem álitnir eru óskurðtækir
við fyrstu skurðaðgerð, og þeir síðan
endurskornir eftir geislameðferð eða lyfja-
meðferð.
II. Meðferð eftir aðgerð:
Vel sérgreind æxli á stigi Ia með heilu
æxlisslíðri og án æxlisvaxtar utan á æxlis-
slíðri, purfa enga meðferð eftir skurðað-
gerð. Lyfjameðferð með tveimur lyfjum
(Adriamycin og Alkeran) hefur mun betri
áhrif á lifun en meðferð með einu lyfi
(Alkeran) og/eða geislameðferð í sjúk-
lingum með stór restæxli eftir aðgerð.
Enn er ósannað hvor er betri lyfjameð-
ferð eða geislameðferð, í sjúklingum með
engin eða lítil restæxli eftir aðgerð.
III. Forspárpættir:
Vökvamyndun í kviðarholi og ástand æxl-
isslíðurs á stigi I hafa ekki forspárgildi,
pegar tekið er tillit til vefjasérgreiningar
æxlisins.
Stig æxlisdreifingar, vefjasérgreining
æxlis og stærð restæxlis eftir skurðaðgerð
eru þeir pættir, sem hafa mest forspárgildi
í pessum sjúkdómi. Forspárflokkun er
byggir á pessum páttum er möguleg.
SUMMARY
The incidence of ovarian cancer has gradually
increased and it has the highest mortality rate of the