Læknablaðið - 15.09.1983, Síða 66
234
LÆKNABLADIÐ
chemotherapy as an adjunct to surgery in
patients with localized ovarian cancer. Semi-
nars in Oncology 1975; 2: 277.
50) Hanson MB, Powell DE, Donaldson ES, Van
Nagell JR jr. Treatment of epithelial ovarian
carcinoma by surgical debulking followed by
single alkylating agent chemotherapy. Gynecol
Oncol 1980; 10:337.
51) Willson JKV, Ozols RF, Lewis BJ, Young RC.
Current status of therapeutic modalities for
treatment of gynecologic malignancies with
emphasis on chemotherapy. Am J Obstet Gyne-
col 1981; 141:81.
52) Stanhope CR, Smith JP, Rutledge F. Second
trial drugs in ovarian cancer. Gyunecol Oncol
1977:5:52.
VIÐAUKI
í aðalúrtaki um orsakir burðarmálsdauða 1955-1976
er miðað við burðarmál í prengri merkingu, wtímabil
1«. Þar er átt við andvana börn og lifandi fædd allt
að viku gömul. Þetta er vafalaust einfaldasta og
markvissasta aðferðin til að fá sambærilegar ní-
ðurstöður á milli staða og tímabila. Hér verða þó
möguleikar á skörun við neðri þyngdarmörk og efri
aldursmörk. Það þarf ekki að muna meiru en örfáum
grömmum í þyngd eða mínútum í aldri til þess að
tiltekið tilfelli lendi utan marka »tímabils 1« og komi
því ekki á aðalskrá. Til þess að bæta um þessa
hugsanlegu vankanta er stundum einnig skráð svo-
kallað »tímabil 11«, sem nær frá 20 vikna meðgöngu
(500g þyngd) upp í 28 lífdaga.
Á töflunni er sýnt, hvernig burðarmálstímabil I og
II koma saman. Dálkur C sýnir aðalúrtak, en það er
wtímabil 1«. Sé dálkum B og D bætt við fáum við hið
víðara »tímabil 11«, sem aðallega er til umræðu hér
(late neonatal death).
Dálkar A og E sýna niðurstödur, sem liggja utan
marka þeirra tímabila sem hér eru aðallega til
umræðu, enda heimtur vafalaust slæmar, en van-
skapnaðir i efsta flokki án efa forgangsrannsóknar-
verkefni, en ödru frekar sleppt. Sama gildir, þótt í
minna mæli sé um dálka B og D, að minnsta kosti
miðað við aðalúrtakið C. Því má skoða þetta víðara
»tímabil 11« sem íhugunarverð sýni, sem vert væri
að leggja meiri áherslu á og gefa nánari gaum,
einkum með tilliti til:
1. Ildisskorts (anoxia) með afbrigðum við fylgjur,
svo sem tíð fylgjulos. (»Lykkjufall« kom við sögu,
eftir allt að 30 vikna meðgöngu, 6 sinnum).
2. Lungnabólgu með íferð bólgufruma í legköku
(placentitis), einkum með hliðsjón af hugsanle-
gum sjúkdómum í þvag og kynfærum móður. Þar
kemur og til greina ræktun úr legvatni á meðgön-
gutíma.
3. Mikilvægis sérhvers getnaðar, að hann beri
tilætlaðan ávöxt, í hinni þaulhugsuðu fjölskyldu-
skipulagningu nútimans.
Abortions, stillbirths, neonatal and infant deaths 1969-1976
(A) Abortions (B) (C) Early neo- natal deaths 0-7 days and still births (D) Late neonatal deaths 7-28 days (H) Deaths 28 days to one year
500 g or less 501- 1000 g
N % N % N % N % N %
Congenital malformations .... i 3.8 4 10.2 73 20.6 4 23.5 9 50.0
Erythroblastosis foetalis .... 2 7.7 1 2.6 10 2.8 - - — -
Anoxia, placental complications .... 11 42.3 18 46.2 135 38.0 2 11.8 — —
Traumatic lesions .... 2 7.7 1 2.6 13 3.7 2 11.8 — —
Pneumonia .... 8 30.8 7 17.8 54 15.2 5 29.4 3 16.6
Hyaline membrane disease .... 0 0.0 0 0.0 49 13.8 0 0.0 — —
Other known causes .... 2 7.7 4 10.2 18 5.0 4 23.5 6 33.3
Undetermined .... - - 4 10.2 3 0.8 - — — -
Total 26 100 39 100 355 100 17 100 18 100