Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1983, Qupperneq 10

Læknablaðið - 15.11.1983, Qupperneq 10
280 LÆKNABLADID viðkvæmur, en ég alls ekki. í hans sporum myndi ég pá ekki hafa pær tilfinningar, sem hann hefur. Ég mundi pá ekki vera sama hugar og hann, en pað er einmitt slík samhygð, sem um er að ræða. Ef til vill er ekki hægt að ná pessu takmarki algjörlega, en til pess að geta öðlast skilning á innra lífi annars fólks purfum við að ímynda okkur að við séum sama eðlis og sá, sem við reynym að skilja og að við reynum að ímynda okkur hvernig pað er að vera hann með hans eðli, styrk og veikleika. Oft er petta auðvelt vegna pess að flestir mundu breyta á sama hátt við pær aðstæður, sem um er að ræða. Tökum sem dæmi pað sem kom fyrir mig stuttu eftir að læknar sögðu mér ég hefði Parkinsonsveiki. Gáfu peir mér L-dópa og sögðu mér að meðalið mundi líklega bæta efnasamstillingu í heilanum, en sjúkdómsein- kenni stöfuðu af röskun á pessari samstillingu. Ég fór svo að taka L-dópa og varð í fyrstu lítil breyting á sjúkdómseinkennunum, en ég tók lítinn skammt í fyrstu. Svo vildi til að kana- díska heimspekifélagið hélt ársping sitt í Ed- monton, Alberta petta ár. Á einum fundinum var ósanngjörn gagnrýni sett fram á kenning- ar David Humes um skírlífi. Þegar ég stóð upp til að andmæla pessu, tók allur hægri handleggurinn á mér að skjálfa og svo einnig fótleggurinn. Þetta var hin einkennilegasta reynsla, par sem hugsun mín virtist skýr. Allir tóku auðvitað eftir pessu og pað var mér augljóst. Hvernig er líklegt, að menn bregðist við reynslu af pessu tagi? Er ekki sennilegt að peir dragi pá áætlun, að Parkinsonisminn hafi mikið versnað, og að læknum hafi skjátlast, pegar peir sögðu, að veikin ágerðist mjög hægt. Sálrænt getur petta haft mjög slæmar afleiðingar. En vel hefði mátt komast hjá pessum afleiðingum, ef læknarnir hefðu sagt mér, að stundum hafi notkun L-dópa í upphafi pær afleiðingar, að sjúkdómseinkenni virðist versna mjög, einkum ef sjúklingurinn kemst í geðshræringu. Læknarnir sýndu hér vöntun á peim skilningi, sem ég nefni samúð, en er ef til vill betur nefnt samúðarskilningur. Þeir hefðu átt að ímynda sér, hvernig pað er að verða fyrir reynslu af pví tagi sem ég hef lýst. Þeir kunna að hafa hugsað sem svo, að par eð pessar aukaverkanir L-dópa endast ekki lengi, pá sé óparft að segja sjúklingnum frá peim. Þeir mundu hafa séð pessa ákvörðun í öðru Ijósi ef peir hefðu sett sig í fótspor sjúklings- ins. Þegar samúðin er að verki, verður að taka til greina, hve mismunandi tilfinninganæmir menn eru og hve ólíkt mat peirra á verðmæt- um getur verið. Það er mikið átak fyrir mann, sem er Iítið mannblendinn, að ímynda sér sálarástand peirra, sem aldrei eru ánægðir nema á mannamótum. Ef til vill tekst pessi tilraun til samúðar aldrei fyllilega, en svo virðist sem við verðum að setja okkur petta að takmarki. Þetta er sérstaklega mikilvægt, peg- ar um er að ræða hjúkrun og læknishjálp við pá, sem fatlaðir eru eða pjást af sjúkdómum sem hafa sjúkdómseinkenni, sem augljós eru öðrum. Hjúkrunarlið, læknar og almenningur eiga stundum erfitt með að setja sig í spor pessa fólks, skilja hvernig pví líður. Mér dettur í hug Mr. Whinney, sem gat ekki komið hjúkrunarkonunni í skilning um pað, að oft gat hann gengið óstuddur, en límst svo allt í einu við gólfið. Það sem honum fannst verst við petta skilningsleysi var, að hann missti stjórn á skapi sínu og bölvaði hjúkrunarkonunum, en eins og hann sagði er hann rakti fyrir mér sína raunasögu: »Ég bölva fólki yfirleitt aldrei«. Mr. Whinney féll petta pyngst, svo mikið prúðmenni var hann. Til pess að geta hjúkrað Mr. Whinney vel purfti að skilja prúðmennsku hans; pað var ekki nóg að skilja sjúkdóminn og áhrif lyfja á sjúklinginn, pótt pað hafi verið nauðsynlegt líka. Samúðarfullur skilningur er allt annað en meðaumkun. Meðaumkun með sjúklingi set- ur hann í lægri sess, en pað er pað sem mest parf að varast. Menn geta verið svo hræddir við að særa pá sem sjúkir eða fatlaðir eru, að pað særir dýpri sárum en afskiftaleysi. Mr. Woods er virðulegur aldraður kennari, sem, eins og títt er um Parkinsonista á orðið dálítið erfitt með að tala og hreyfingar allar eru mjög hægar. Hann gat ekki fengið sig til að fara á skólamót sambekkinga sinna, pví hann vissi að peir mundu spyrja »Hvað í ósköpunum hefur komið fyrir pig?« Þegar ég var síðast á íslandi sagði kona, sem ég mætti á götu við mig: »Ósköp ertu orðinn fótfúinn, ekki eldri maður en pú ert«. Frá mér fékk hún svarið: »Þú ert heppin að vera ekki fótfúnari en pú ert, orðin petta gömul«. Svarið var dónalegt, en kannske ekki alveg óeðlilegt. Samúðarríkur skilningur felur í sér virðingu fyrir innra lífi sjúklingsins og hann finnur furðu fljótt hvort fólk skilur hvernig honum líður, hvernig heimurinn lítur út í augum hans. Að sjálfsögðu er ekki hægt að hafa nákvæma mynd í huganum af pví
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.