Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1983, Side 41

Læknablaðið - 15.11.1983, Side 41
LÆKNABLAÐIÐ 299 Number Fig. 1. Number of patients with myocardialinfarction at St. Joseph's Hospital, Reykjavík, 1966-1980, by year and sex. lagður inn á spítalann vegna kransæðastíflu eða fékk hana í legunni. Af peim körlum sem voru lagðir inn vegna kransæðastíflu, dóu 14.3 %, en 21.9 % kvenna. Samanlagt 16.9 %. Þeir sjúklingar sem fengu kransæðastíflu í legunni eru að jafnaði eldri og komu á spítalann vegna annarra sjúkdóma, létust eftir uppskurði eða voru hjúkrunarsjúklingar. Dán- artíðni karla í peim hópi var 31.8 % en kvenna 70.6 %, samanlagt 48.7 %. Á töflu 3 sést aldursdreifing peirra 19 sjúklinga sem dóu af peim 39 sjúklingum sem getið er í töflu 2 og létust eftir að hafa fengið kransæðastíflu í legunni eða reyndust hafa hana við krufningu. Eru peir flestir 70 ára eða eldri. Tafla 4 sýnir hve einkenni um kransæða- stíflu höfðu staðið lengi áður en sjúklingar komu á spítalann. Heldur fleiri koma innan 6 klst. (37.7 %) en við fyrri rannsókn (31 %). Eins og nánar verður komið að síðar, eru peir sjúklingar sem koma innan 6 klst. sá hópur sem hugsanlega gæti notið góðs af peim lækn- ingaaðferðum sem á allra síðustu árum eru að ryðja sér til rúms við kransæðastiflu. Tafla 5 sýnir pann tíma sem leið frá komu á Number Age Fig. 2. Age and sex distribution of patients with myocardial infarction at St. Joseph's Hospital, Reykjavík, 1976-1980.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.