Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 43
LÆK.NABLADID 301 Table 5. Time of death after admittance in patients with myocardial infarction at St. Joseph’s Hospital, Reykjavík, 1976-1980. Time of death No % 0-5 hours .. 19 25,3 6-23 hours 8 10,7 1-6 days .. 20 26,7 7-13 days 9 12,0 More than 13 days ... .. 19 25,3 Total 75 100 Table6. Mortality rate of patients with myocardial infarction at St. Joseph’s Hospital, Reykjavík, 1976- 1980, in accordance with complications. Deaths Complication No of Pts. % No % Decompensation .. 130 35,2 46 35,4 Shock .. 34 9,2 31 91,2 UMRÆÐA Allar pessar rannsóknir ná til fólks sem sprottið er úr líkum jarðvegi, staðsett álíka langt frá spítölunum og stundað af læknum og hjúkrunarliði með svipaða menntun, tækjabún- að og lyf. Því er pess að vænta, að árangur sé svipaður. Viss atriði hafa pó áhrif á sjúklinga- hópana til breytingar. Þannig hefur tilvist Slysavarðstofu á Borgarspítalanum e.t.v. nokk- ur áhrif á samsetningu sjúklingahóps peirra. Áður er minnst á pá staðreynd, að báðar rannsóknir Landakotsspítala ná til allra deilda spítalans, en ekki bara lyflæknisdeildar og hefur pað veruleg áhrif á samsetningu sjúk- lingahópsins par. En fyrir pví var gerð rækileg grein í fyrri rannsókn (4) og dæmi tekin til skýringar. Meðferð við bráðri kransæðastíflu hefur í meginatriðum verið óbreytt síðustu tvo ára- tugi. Blóðpynningu með heparini og dicumaro- li, sem algeng var áður, hefur verið hætt, en heparin er notað í stöku tilfellum, sérstaklega par sem talin er aukin hætta á segamyndun í djúpum bláæðum. Sjúklingar fara nú fyrr á fætur en áður var. Ný og virkari lyf hafa komið fram við meðferð hjartsláttartruflana, en hafa ekki valdið neinni gjörbreytingu. Meðferðin hefur pví einkennst af pví að fylgjast grannt með sjúklingnum og grípa inn í ef einhverjir fylgikvillar koma fram. Ýmsar nýjungar við meðferð bráðrar krans- æðastíflu hafa komið fram erlendis á síðustu árum, sem virðast lækka dánartíðni. Má par fyrst nefna ýmis lyf. Sýnt hefur verið fram á lækkun dánartíðni með notkun lyfja sem draga úr næmi betanema (betablokkera) bæði við bráða kransæðastíflu og langtíma horfur sjúklinga batna einnig (10, 11). Hyaluronidasi sem hefur fjölpætta verkun, hefur verið reynd- ur víða erlendis og virðist lækka dánartíðni (12). Lyf sem leysa upp blóðsega, svo sem Streptokinasi og Urokinasi, og gefin eru beint í kransæð sem er stífluð eða er að stíflast, lofa góðu (13, 14). Enn betri árangri virðist mega ná ef pessari meðferð er fylgt eftir með víkkun á kransæðaprengslum með blöðru sem prædd er inn í kransæðina og blásin par út. (Percuta- neous transluminal coronary angioplasty) (15), eða ef lyfjagöfinni er fylgt eftir með krans- æðaaðgerð (Coronary bypass) (16). Til pess að mögulegt sé að beita pessum tveim síðastnefndu lækningaaðferðum, verða sjúklingar að komast undir læknishendur inn- an 4-6 klst. frá byrjun einkenna og aðstaða verður að sjálfögðu að vera til opinna hjarta- aðgerða. I rannsókn okkar komu 37.6 % sjúklinga á spítalann innan 6 klst. frá byrjun einkenna og hefðu pví fræðilega getað haft gagn af ofannefndum lækningaaðferðum. Hætt er við að árangur meðferðar við bráðri kransæðastíflu batni ekki hér á landi Table 7. Comparison of mortality rate in patients admitted to the three main hospitals in Reykjavík with acute myocardial infarction, according to published reports. Report Mortality LSP 1966-68 LSP 1969-70 BSP 1956-68 BSP 1972-75 LDK*) 1966-75 LDK*) 1976-80 LDK*) 1976-80 Males 18,5 20,8 25,5 22,1 19,3 15,9 14,3 Females 30,3 30,8 35,0 20,7 28,7 28,2 21,9 Total 21,0 23,4 28,7 21,8 22,1 20,3 16,9 No of Pts. 157 94 414 330 577 369 330 *) Patients admitted because of acute myocardial infarction. *) Patients admitted because of acute myocardial infarction and those suffering acute myocardial infarction in Hospital (Surgical- and Opthalmic department included).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.