Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1986, Síða 8

Læknablaðið - 15.12.1986, Síða 8
324 LÆKNABLAÐIÐ Tafla III. Ný mótefni fundin hjá D-neikvœðum konum 1970-1984. Ár Rhesus Anti- D C E Kell K Kidd Jka MNSS M Lewis Lea HLA Óþekkt Alls 1970 12 12 1971 6 _ _ _ _ _ _ _ 6 1972 6 1 _ _ _ _ _ 7 1973 _ _ _ _ _ _ 5 1974 _ _ _ _ _ _ _ _ 4 1975 . 3 _ _ _ _ _ _ _ _ 3 1976 4 1 _ _ _ _ _ _ í 6 1977 2 i _ _ í í _ _ 12 1978 1 í _ _ _ _ _ _ 8 1979 1 _ í _ _ _ _ _ 6 1980 3 3 í _ _ _ _ _ _ 7 1981 5 4 _ _ _ 2 _ _ _ 11 1982 _ _ _ _ _ _ _ _ 1 1983 2 _ _ _ _ _ _ _ 3 1984 1 - - í - í í - 6 Samtals 69 16 3 í í 3 2 í í 97 helmingi tilfella var um eina einingu að ræða. Ein eining blóðs svarar til 10*% heildarblóðmagns líkamans. Niðurstöður um áhrif mótefnis á barnið sjást í töflum VII og VIII. Rannsóknir voru gerðar á öllum börnum D-neikvæðra mæðra nema tveimur, sem fæddust utan Reykjavíkur. Niðurstöður um naflastrengsblóð úr þeim bárust ekki til Blóðbankans. Sýni úr börnum D-jákvæðra mæðra var sent í um helmingi tilfella. Beint Coombspróf reyndist jákvætt hjá öllum utan tveimur börnum D-neikvæðra kvenna Fjöldi mótefna □ D-neikvædar konur mánudir mánudir mánudir fædingu skráningartimi Mynd 3. Skráningartími hvers mótefnis miðað við lengd þungunar. með mótefni í Rhesus-flokki, sem höfðu erft samsvarandi mótefnavaka. Prófið var jákvætt hjá helmingi barna D-jákvæðra mæðra, sem voru rannsökuð. Blóðskipti voru gerð á tveim börnum vegna mótefna hjá mæðrum (anti-c- og anti-E). Endurtekin fósturlát vegna mótefnis anti-K voru skráð hjá einni konu. UMRÆÐA Með skipulagningu Rhesusvarna fyrir allt landið 1968-1969 og stofnun miðstöðvar fyrir þær í Blóðbankanum var stigið mikilvægt skref til að koma í veg fyrir helstu orsök hættulegrar nýburagulu á þeim tíma. Með sérvirkri ónæmisaðgerð var hægt að forðast, að móðir myndaði anti-D mótefni gegn blóðkornum barns Tafla IV. Fjöldi kvenna, sem samtímis sýndu tvö ný mótefni. Rho- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- flokkur C+ Anti- K+ Fy*+ K+ C+ Anti- Anti- konunnar Fy* C+K Fy1 Kpa óþekkt óþekkt D + C D + E D-já- kvæð 12111 1 - D-nei- kvæð ---- - - 72 Tafla V. Samband mótefnaskráningar við fjölda fyrri meðgangna. Fjöldi fyrri meðgangna Rho-flokkur --------------------------------------------- konunnar 1 -*0 2~*1 3~*2 4-*3 5~*4 6~*5 7-*6 —*7 D-neikvæð 15 32 21 16 6 1 2 0 D-jákvæð 10 12 12 6 5 3 0 3

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.