Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1986, Qupperneq 11

Læknablaðið - 15.12.1986, Qupperneq 11
LÆKNABLAÐIÐ 325 Tafla VI. Fjöldi blóðeininga, sem konur höfðufengið, áður en mótefni greindist. Fjöldi kvenna með mótefni . . Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Fjðldi bláðeminga____________D t_______E_______K Fy* M áþekkt D + C Í+Fy* C + K Fy* + Kp‘ K + óþekkt 1 ... 4 2 1 4 1 - - 1 - i _ i 2 ... - 1 3 2 - 1 1 _ l 3 ... - - - 1 - - - 4 ..... - - - - 1 ----- I 5 ..... 1 - 1 - - - 1 6 ..... - síns, sem var D-jákvætt. Þetta mótefni var skaðvaldur í um 90% tilfella af alvarlegri nýburagulu vegna blóðflokkaósamræmis móður og barns. Meðan megin hlutverk Rhesusvarna á áratugnum 1970-1980 var fólgið í aðgerðum gegn anti-D myndun kvenna, fóru ýmsar rannsóknastofnanir erlendis að gefa gaum að öðrum mótefnum, sem þekkt voru að því að valda nýburagulu og vandkvæðum í sambandi við blóðgjafameðferð. Ekki voru tök á því að sinna þessum þætti að neinu marki í Blóðbankanum fyrr en 1978. hjá D-jákvæðum. Við athugun á blóðflokkum Kell, Duffy, Kidd og MNSs greindust 84% hjá sama hópi kvenna. Af sex mótefnum, sem ekki tókst að greina nánar, fundust fimm (84%) hjá þessum konum. Konur, sem minnst voru rannsakaðar, mynduðu yfir þriðjung allra mótefna, sem geta orðið skaðvaldar. Hlutfallslega fleiri D-jákvæðar (15%) en D-neikvæðar (11%) höfðu greinst með tvö ný mótefni í einu. Meðan mótefnategundir dreifðust yfir marga blóðflokka hjá þeim fyrri, mynduðu Hjá D-jákvæðum konum höfðu aðeins greinst fimm mótefni árið 1978, þegar skimpróf var tekið upp. Eftir það varð árleg aukning á nýfundnum tilfellum. Hjá D-neikvæðum konum sást fækkun á nýjum anti-D mótefnum fyrst eftir að immúnglóbúlínmeðferðin hófst. Þeim fjölgaði aftur 1977-1978, en fækkaði síðan á ný. Um svipað leyti var lögð aukin áhersla á eftirlit og rannsóknir kvenna, sem fengu læknismeðferð á sjúkrahúsum vegna fósturláts eða utanlegsþykktar. Einnig voru ný prófefni og næmari rannsókna tæki tekin í notkun. Anti-D var margfalt algengara en allar aðrar tegundir samantaldir hjá D-neikvæðum konum. Anti-C, næst algengasta mótefnið, fannst aðeins í tengslum við anti-D. Þessi tvö mótefni voru um 88% af öllum mótefnum, og mótefni i Rhesus-flokki reyndust vera 91%. Hjá D-jákvæðum konum skiptust mótefnin nærri jafnt milli Rhesus-flokks og annarra blóðflokka. Anti-K var algengast eða um 20% af heildarfjöldanum. Anti-c/ og anti-E greindust einnig oft. Af öllum nýjum Rhesus-mótefnum greindist fimmtungur (20%) hjá D-jákvæðum konum. Af öllum óvanalegum mótefnum (irregular antibodies) í Rhesus-flokki (önnur en anti-D) reyndist rúmlega helmingur (54%) vera Tafla VII. Rannsóknir á börnum D-neikvceðra mceðra. Beint Coombs próf Mótefni hjá móöur Börn alls jákvætt neikvætt Anti-D................ 102 78 24 Anti-C................. 18 15 3 Anti-E.................. 3 i 2 Anti-K.................. 1 i Anti-Jk*................ 1 i Anti-M.................. 4 4 Óþekkt.................. 1 i Alls 130 94 36 Tafla VIII. Rannsóknir á börnum D-jákvœðra mœðra. Bcint Coombs próf Mótefni hjá móður Börn alls jákvætt neikvætt Anti-C................... 3 ] Anti-C".................. 1 i Anti-c................... 6 2 Anti-E................... 5 2 2 Anti-é................... i ] Anti-K................... 7 2 3 Anti-Kp*................. 3 ] ] Anti-Fy*................. 3 3 Anti-M................... 3 ] Óþekkt................... 4 Alls 36 10 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.