Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1986, Page 11

Læknablaðið - 15.12.1986, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 325 Tafla VI. Fjöldi blóðeininga, sem konur höfðufengið, áður en mótefni greindist. Fjöldi kvenna með mótefni . . Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Anti- Fjðldi bláðeminga____________D t_______E_______K Fy* M áþekkt D + C Í+Fy* C + K Fy* + Kp‘ K + óþekkt 1 ... 4 2 1 4 1 - - 1 - i _ i 2 ... - 1 3 2 - 1 1 _ l 3 ... - - - 1 - - - 4 ..... - - - - 1 ----- I 5 ..... 1 - 1 - - - 1 6 ..... - síns, sem var D-jákvætt. Þetta mótefni var skaðvaldur í um 90% tilfella af alvarlegri nýburagulu vegna blóðflokkaósamræmis móður og barns. Meðan megin hlutverk Rhesusvarna á áratugnum 1970-1980 var fólgið í aðgerðum gegn anti-D myndun kvenna, fóru ýmsar rannsóknastofnanir erlendis að gefa gaum að öðrum mótefnum, sem þekkt voru að því að valda nýburagulu og vandkvæðum í sambandi við blóðgjafameðferð. Ekki voru tök á því að sinna þessum þætti að neinu marki í Blóðbankanum fyrr en 1978. hjá D-jákvæðum. Við athugun á blóðflokkum Kell, Duffy, Kidd og MNSs greindust 84% hjá sama hópi kvenna. Af sex mótefnum, sem ekki tókst að greina nánar, fundust fimm (84%) hjá þessum konum. Konur, sem minnst voru rannsakaðar, mynduðu yfir þriðjung allra mótefna, sem geta orðið skaðvaldar. Hlutfallslega fleiri D-jákvæðar (15%) en D-neikvæðar (11%) höfðu greinst með tvö ný mótefni í einu. Meðan mótefnategundir dreifðust yfir marga blóðflokka hjá þeim fyrri, mynduðu Hjá D-jákvæðum konum höfðu aðeins greinst fimm mótefni árið 1978, þegar skimpróf var tekið upp. Eftir það varð árleg aukning á nýfundnum tilfellum. Hjá D-neikvæðum konum sást fækkun á nýjum anti-D mótefnum fyrst eftir að immúnglóbúlínmeðferðin hófst. Þeim fjölgaði aftur 1977-1978, en fækkaði síðan á ný. Um svipað leyti var lögð aukin áhersla á eftirlit og rannsóknir kvenna, sem fengu læknismeðferð á sjúkrahúsum vegna fósturláts eða utanlegsþykktar. Einnig voru ný prófefni og næmari rannsókna tæki tekin í notkun. Anti-D var margfalt algengara en allar aðrar tegundir samantaldir hjá D-neikvæðum konum. Anti-C, næst algengasta mótefnið, fannst aðeins í tengslum við anti-D. Þessi tvö mótefni voru um 88% af öllum mótefnum, og mótefni i Rhesus-flokki reyndust vera 91%. Hjá D-jákvæðum konum skiptust mótefnin nærri jafnt milli Rhesus-flokks og annarra blóðflokka. Anti-K var algengast eða um 20% af heildarfjöldanum. Anti-c/ og anti-E greindust einnig oft. Af öllum nýjum Rhesus-mótefnum greindist fimmtungur (20%) hjá D-jákvæðum konum. Af öllum óvanalegum mótefnum (irregular antibodies) í Rhesus-flokki (önnur en anti-D) reyndist rúmlega helmingur (54%) vera Tafla VII. Rannsóknir á börnum D-neikvceðra mceðra. Beint Coombs próf Mótefni hjá móöur Börn alls jákvætt neikvætt Anti-D................ 102 78 24 Anti-C................. 18 15 3 Anti-E.................. 3 i 2 Anti-K.................. 1 i Anti-Jk*................ 1 i Anti-M.................. 4 4 Óþekkt.................. 1 i Alls 130 94 36 Tafla VIII. Rannsóknir á börnum D-jákvœðra mœðra. Bcint Coombs próf Mótefni hjá móður Börn alls jákvætt neikvætt Anti-C................... 3 ] Anti-C".................. 1 i Anti-c................... 6 2 Anti-E................... 5 2 2 Anti-é................... i ] Anti-K................... 7 2 3 Anti-Kp*................. 3 ] ] Anti-Fy*................. 3 3 Anti-M................... 3 ] Óþekkt................... 4 Alls 36 10 10

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.