Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1986, Síða 34

Læknablaðið - 15.12.1986, Síða 34
344 LÆKNABLAÐIÐ Fjóldi slysa Sveitarfélög Mynd 9. Slys í heildarúrtakinu eftir sveitarflögum. Skammstafanirnar þýða; Reykj: Reykjavík, Kópav: Kópavogur, Seltj: Seltjarnarnes, Garða: Garðabær, Hafna: Hafnarfjörður, Kjósa: Kjósarsýsla og Annað: önnur sveitarflög og útlönd. gegn þeim, þegar hættuvaldar eru augljósir og greinilega hægt að bægja þeim frá. 2. Við gerð rannsókna á sambandi slysa og veru á vinnustað ásamt kostnaðarútreikningum, sem geta myndað grundvöll að mati og forgangsröðun reglugerða aðgerða, svo sem að settir verði ákveðnir staðlar um búnað véla eða manna. 3. Þjóna sem ábending um aukna hættu hjá áhættuhópum, en þessar ábendingar leiða til þess að nýjar rannsóknartilgátur koma fram og kalla á framhaldsrannsóknir, þar sem orsakir vinnuslysa yrðu kannaðar nánar. SUMMARY This study describes occupational injuries treated in the emergency rooms of the Department of Traumatology and Orthopedic of the Reykjavík City Hospital in 1983. The emergency room reports provide case-series data on individual episodes of injury, when these are indicated to be work-related by the injured party. Specific computer data items include age, sex, diagnosis, local, part of body injured, type of accidents or exposure, source of injury, time and date of accident and treatment, severity and hospital where treated. Altogether 6,010 subjects were treated for occupational injury in 1983 and a random sample of 2,446 were classified by kind of economic activity and severity of the injuries. The case-records of inhabitants of Reykjavík and suburbs, altogether 2,272, 1,891 men and 381 women, provided a basis for estimates of economic activity incidence rates. For men the economic activities with highest incidence rates were basic metal industries; manufacture of fabricated metal products, machinery and equipment; personal and household services; fishing; and textile, wearing apparel and leather industries. The highest for women were fishing; fish manufacturing; textile, wearing apparel and leather industries; manufacture of food, beverage and tobacco; and restaurants and hotels. The highest five for men with severe injuries were fishing; basic metal industries; manufacture of wood and wood products; manufacture of food, beverages and tobacco; and textile, wearing apparel and leather industries. HEIMILDIR 1. öryggiseftirlit ríkisins 50 ára. Skýrsla um starfsemina 1928-1978. Reykjavíic 1978. 2. önundarson B, Kristjánsson H, Sigvaldason H, Guðjónsson K et al. Rannsóknir á slysum, sem tilkynnt voru Tryggingastofnun ríkisins 1976-1980 og leiddu til óvinnufærni. Fjölrit, Reykjavík 1982. 3. íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1963. 4. Christensen S, Jensen J, Lings S, Möller JT, Sommer J. Arbejdsulykker i Árhus 3.9.1979-2.9.1980. Kobenhavn: Arbejdsmiljofondet 1982. 5. Vinnumarkaðurinn 1983, mannafli meðallaun atvinnuþátttaka. Reykjavík: Framkvæmdastofnun ríkisins, Áætlanadeild 1985. 6. Indexes to the International Standard Industrial Classification of all Economic Activities. New York: United Nations 1971. 7. American Association for Automotive Medicine, Committee on Injury Scaling 1980. The Abbreviated Injury Scale, 1980 Revision. 8. Ahlbom A, Norell S. Grunderna i epidemiologi. Lund: Studentlitteratur 1981.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.