Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1986, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.12.1986, Blaðsíða 34
344 LÆKNABLAÐIÐ Fjóldi slysa Sveitarfélög Mynd 9. Slys í heildarúrtakinu eftir sveitarflögum. Skammstafanirnar þýða; Reykj: Reykjavík, Kópav: Kópavogur, Seltj: Seltjarnarnes, Garða: Garðabær, Hafna: Hafnarfjörður, Kjósa: Kjósarsýsla og Annað: önnur sveitarflög og útlönd. gegn þeim, þegar hættuvaldar eru augljósir og greinilega hægt að bægja þeim frá. 2. Við gerð rannsókna á sambandi slysa og veru á vinnustað ásamt kostnaðarútreikningum, sem geta myndað grundvöll að mati og forgangsröðun reglugerða aðgerða, svo sem að settir verði ákveðnir staðlar um búnað véla eða manna. 3. Þjóna sem ábending um aukna hættu hjá áhættuhópum, en þessar ábendingar leiða til þess að nýjar rannsóknartilgátur koma fram og kalla á framhaldsrannsóknir, þar sem orsakir vinnuslysa yrðu kannaðar nánar. SUMMARY This study describes occupational injuries treated in the emergency rooms of the Department of Traumatology and Orthopedic of the Reykjavík City Hospital in 1983. The emergency room reports provide case-series data on individual episodes of injury, when these are indicated to be work-related by the injured party. Specific computer data items include age, sex, diagnosis, local, part of body injured, type of accidents or exposure, source of injury, time and date of accident and treatment, severity and hospital where treated. Altogether 6,010 subjects were treated for occupational injury in 1983 and a random sample of 2,446 were classified by kind of economic activity and severity of the injuries. The case-records of inhabitants of Reykjavík and suburbs, altogether 2,272, 1,891 men and 381 women, provided a basis for estimates of economic activity incidence rates. For men the economic activities with highest incidence rates were basic metal industries; manufacture of fabricated metal products, machinery and equipment; personal and household services; fishing; and textile, wearing apparel and leather industries. The highest for women were fishing; fish manufacturing; textile, wearing apparel and leather industries; manufacture of food, beverage and tobacco; and restaurants and hotels. The highest five for men with severe injuries were fishing; basic metal industries; manufacture of wood and wood products; manufacture of food, beverages and tobacco; and textile, wearing apparel and leather industries. HEIMILDIR 1. öryggiseftirlit ríkisins 50 ára. Skýrsla um starfsemina 1928-1978. Reykjavíic 1978. 2. önundarson B, Kristjánsson H, Sigvaldason H, Guðjónsson K et al. Rannsóknir á slysum, sem tilkynnt voru Tryggingastofnun ríkisins 1976-1980 og leiddu til óvinnufærni. Fjölrit, Reykjavík 1982. 3. íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1963. 4. Christensen S, Jensen J, Lings S, Möller JT, Sommer J. Arbejdsulykker i Árhus 3.9.1979-2.9.1980. Kobenhavn: Arbejdsmiljofondet 1982. 5. Vinnumarkaðurinn 1983, mannafli meðallaun atvinnuþátttaka. Reykjavík: Framkvæmdastofnun ríkisins, Áætlanadeild 1985. 6. Indexes to the International Standard Industrial Classification of all Economic Activities. New York: United Nations 1971. 7. American Association for Automotive Medicine, Committee on Injury Scaling 1980. The Abbreviated Injury Scale, 1980 Revision. 8. Ahlbom A, Norell S. Grunderna i epidemiologi. Lund: Studentlitteratur 1981.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.