Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 6
250
LÆKNABLAÐIÐ
Fjöldi sjúklinga
15 20 25 30 35 40 45 50 55 60 65 70
Aldur
PJKarlar
I_iKonur
Mynd 1. Atdursdreifing 146 sjúklinj’a. R6 karla og 60
kxenna.
Fjöldi sjúklinga
Hlutfallslegur
Versnað Enginn Þokkalegur Góöur Mjög góöur
;
Konur
Karlar
Mynd 4. Árangur af aHf;er(> ali mali sjúklings. aö leknu
lillili lil kynskiptingar.
Hlutfallslegur
fjöldi sjúklinga
70
60
50
40
30
20
10 4.6%
oJ------—£==L
Versnað Enginn Þokkalegur Góöur Mjög góöur
Erfiöisvinna
Létt vinna
Mynd 5. Arangur af aHgerH aíi mali sjúklings, aíi teknu
lillili lil vinnu sjúklings.
Mynd 2. Tími frá aiigerá þar lil lííian var kiinnuö.
Mynd 3. Árangur af aligerA aii mali sjúklings.
Betri árangur virtist fást hjá körlum en
konum, því 69% hinna fyrmefndu álitu sig
hafa fengið mjög góðan bata, en einungis
tæplega 47% kvennanna. Samanlagt höfðu þó
fjórar af hverjum fimm konum (80%) fengið
mjög góða eða góða bót og níu af hverjum tíu
körlum (90%) (mynd 4).
Bati virðist síst minni hjá þeim sem töldu sig
stunda erfiðisvinnu, en sjúklingi var sjálfum
ætlað að vega og meta hvort hann ynni slíka
vinnu (mynd 5).
Tólf sjúklingar voru skomir upp þó að
mænumynd þeirra sýndi ekki örugg merki
um brjósklos. Hér hefur ákvörðun um aðgerð
verið tekin á grundvelli klínískra einkenna,
sem eru miklir verkir sem fylgja rótardreifingu
og svokallaður »pósitífur Lasegue« sem sýnir
að taugarót er í klemmu, auk fleiri einkenna.
I töflu I er borinn saman árangur þessara
tveggja hópa og sést að árangur þeirra, sem
höfðu eðlilega mænumynd er heldur verri, þar
eru 8% sem telja bata sinn vera engan, á móti
2% í stærri hópnum. Hér er þó um lítinn hóp
að ræða og tölumar vart marktækar.
A töflu II gefur að líta yfirlit yfir verki
hjá sjúklingum og staðsetningu þeirra og
það borið saman við mat þeirra á árangri
aðgerðarinnar. Þar má meðal annars sjá að
af þeim 88 sem telja sig hafa fengið mjög