Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 28
268 LÆKNABLAÐIÐ Q 56 GPs Pediatricians Pstchiatrists Internists Geriatricians Gynaecologists Oto-laryngologists 0 20 40 60 80 100 Percentage EEi3 Disagree C iNo opinion ■■ Agree Fig. 4. Percentage of answers to the following statement (Q56): »lf a professional group has low status il is more difficult for that group to claim its interests compared to other professional groups, which share an area of responsibility.« Q 57 GPs Internísts Pediatricians Geriatricians Psychiatrists Gynaecologists Oto-laryngologists 0 20 40 60 80 100 Percentage rzza Disagree tzn No opinion ■■ Agree Fig. 5. Percentage of answers to the following statement (Q57): »General practice has a lower status than other specialities.o NIÐURSTÖÐUR Á myndum 1-3 og í töflu I má sjá skoðanir lækna á útþenslu sérsviða. Skoðanir lækna voru skiptar hvað varðar fullyrðinguna um það að starfssvið heimilislækna sé að aukast á kostnað annarra sérgreina (mynd 1, og Q44 í töflu I). Eins og sjá má voru aðeins 25% öldrunarlækna sammála þessu en 73% háls- nef- og eymalækna töldu svo vera. Munurinn milli heimilislækna annars vegar og annarra sérgreina hins vegar var ekki Q 57 GPs Psychiatrists Gynaecologists Internists Oto-laryngologists Pediatricians Geriatricians 0 20 40 60 80 100 EE3 Disagree Percentage □ No opinion ^ Agree Fig. 6. Percentage of answers to the following statement (Q59): »The fact that general practice has now become a speciality will increase its status.« Geriatricians Pediatricians Oto-laryngologists Gynaecologists Psychiatrists Internists GPs 0 20 40 60 80 100 ezc3 Disagree Percentage d'J No opinion ■■ Agree Fig. 7. Percentage of answers to the following statement (Q60): »lf other specialists than GPs are represented at a health sen’ice centre, the percussive force of the centre will increase.« marktækur. Þegar spurt var, hvort aukin umsvif ákveðinnar sérgreinar séu eða gætu verið sjúklingnum sjálfum í hag var almennt meiri ágreiningur milli sérgreina (mynd 2 og 3 og tafla I). Munurinn á milli heimilislækna og annarra sérgreina er marktækur í öllum tilvikum. Myndir 4-6 og tafla 1 sýna álit lækna á mikilvægi virðingar starfsstétta og heimilislækninga sérstaklega. Heimilislæknar töldu að þeirra fag nyti minni virðingar en aðrar sérgreinar. Aðrir læknar voru almennt ekki á þessari skoðun (mynd 5 og Q57 í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.