Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1991, Side 28

Læknablaðið - 15.09.1991, Side 28
268 LÆKNABLAÐIÐ Q 56 GPs Pediatricians Pstchiatrists Internists Geriatricians Gynaecologists Oto-laryngologists 0 20 40 60 80 100 Percentage EEi3 Disagree C iNo opinion ■■ Agree Fig. 4. Percentage of answers to the following statement (Q56): »lf a professional group has low status il is more difficult for that group to claim its interests compared to other professional groups, which share an area of responsibility.« Q 57 GPs Internísts Pediatricians Geriatricians Psychiatrists Gynaecologists Oto-laryngologists 0 20 40 60 80 100 Percentage rzza Disagree tzn No opinion ■■ Agree Fig. 5. Percentage of answers to the following statement (Q57): »General practice has a lower status than other specialities.o NIÐURSTÖÐUR Á myndum 1-3 og í töflu I má sjá skoðanir lækna á útþenslu sérsviða. Skoðanir lækna voru skiptar hvað varðar fullyrðinguna um það að starfssvið heimilislækna sé að aukast á kostnað annarra sérgreina (mynd 1, og Q44 í töflu I). Eins og sjá má voru aðeins 25% öldrunarlækna sammála þessu en 73% háls- nef- og eymalækna töldu svo vera. Munurinn milli heimilislækna annars vegar og annarra sérgreina hins vegar var ekki Q 57 GPs Psychiatrists Gynaecologists Internists Oto-laryngologists Pediatricians Geriatricians 0 20 40 60 80 100 EE3 Disagree Percentage □ No opinion ^ Agree Fig. 6. Percentage of answers to the following statement (Q59): »The fact that general practice has now become a speciality will increase its status.« Geriatricians Pediatricians Oto-laryngologists Gynaecologists Psychiatrists Internists GPs 0 20 40 60 80 100 ezc3 Disagree Percentage d'J No opinion ■■ Agree Fig. 7. Percentage of answers to the following statement (Q60): »lf other specialists than GPs are represented at a health sen’ice centre, the percussive force of the centre will increase.« marktækur. Þegar spurt var, hvort aukin umsvif ákveðinnar sérgreinar séu eða gætu verið sjúklingnum sjálfum í hag var almennt meiri ágreiningur milli sérgreina (mynd 2 og 3 og tafla I). Munurinn á milli heimilislækna og annarra sérgreina er marktækur í öllum tilvikum. Myndir 4-6 og tafla 1 sýna álit lækna á mikilvægi virðingar starfsstétta og heimilislækninga sérstaklega. Heimilislæknar töldu að þeirra fag nyti minni virðingar en aðrar sérgreinar. Aðrir læknar voru almennt ekki á þessari skoðun (mynd 5 og Q57 í

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.