Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 267 Q 44 Oto-laryngologists Pediatricians GPs Internists Psychiatrists Gynaecologists Geriatricians 0 20 40 60 80 100 Percentage Ea Disagree czi No opinion ■ Agree Fig. 1. Percentage of answers to the following statement (Q44): »The area of responsibility of the GP’s is at present expanding at the expense of other specialists.« Oto-laryngologists Pediatricians Gynaecologists Geriatricians Psychiatrists Internists GPs Disagree Percentage □ No opinion ^ Agree Fig. 3. Percentage of answers to the following statement (Q50): »An expansion of the area of responsihility of other specialities is (would he) advantageous to the patients.« Q 49 Percentage E22 Disagree No opinion Agree Fig. 2. Percentage of answers to the following statement (Q49): »An expansion of the area of general practice is (would be) advantageous to the patients.« fyrir ágreiningsatriði milli lækna. í þessari rannsókn athugum við því einnig skoðanir íslenskra lækna á gildi faglegra ráðlegginga um framkvæmd einstakra verkþátta t.d. í heilsuvemd. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Þetta er hluti af samnorrænni könnun og hefur efniviði og aðferðum verið nánar lýst áður (1). Arið 1988 var sendur út spumingalisti til 185 lækna í sjö sérgreinum. Heimtur vom í heild 81% (heimilislæknar 100%, Table I. Total agreement scores for different specialities and statisticaI comparison in fig. 1 (Q44),fig. 2 (Q49), fig. 3 (QSO).fig. 4 (Q56),fig. 5 (Q57) andfig. 6 (Q59). Agreement scores Q44 Q49 Q50 Q56 Q57 Q59 General Practitioner. 55 91 16 94 69 86 Pediatricians 60 36*** 68*** 85 37* 59* Geriatricians 50 56* 63* 81 19*** 44* Gynaecologists 54 55*** 67*** 80* 20*** 69 Psychiatrists 58 61** 49** 88 25*** 88 Oto-laryngologists .. 70 42*** 80*** 80 20*** 63* Internists 53 43*** 44* 80 33* 68 * p<0,05; ** p<0,01; *** p<0,001 compared to General Practitioners. bamalæknar 63%, öldmnarlæknar 100%, kvensjúkdómalæknar 81%, geðlæknar 67%, háls-, nef- og eymalæknar 89% og lyflæknar 65%). Settar voru fram 65 fullyrðingar, sem læknum gafst kostur á að svara á fimm mismunandi vegu; þ.e.: a) »hiklaust sammála«, b) »samþykki með nokkmm efasemdum«, c) »hef ekki skoðun á málinu«, d) »neita með nokkrum efasemdum« eða e) »neita hiklaust«. Ur þessum möguleikum voru síðan reiknuð »áherslustig« og tölfræðilegur samanburður reiknaður út frá því sem sjá má í töflum hér á eftir. I myndum í þessari grein vom lagðar saman skoðanir þeirra, sem voru hiklaust sammála eða samþykktu með nokkrum efasemdum annars vegar og hins vegar þeirra sem voru algerlega andvígir eða neituðu með nokkrum efasemdum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.