Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 18
Triquilar -nú öruggari inntaka N Pakkning mest notuöu þriggjafasa P-pillunnar á íslandi er oröin: -auöveldari -handhægari -einfaldari Jz. Þannig er fariö aö: J’4 Losaöu hringlaga límmiöann. Festu hann á miöjuna á j- framhliö Triquilar spjaldsins þannig aö réttur byrjunardagur nemi viö rauöa byrjunarreitinn. Triquilar - nú í skífupakkningu TÖFLUR: G 03 A B 03. Hver pakkning inniheldur 6 Ijósbrúnar tðflur, 5 hvitar töflur og 10 gular töflur Hver Ijósbrún tafla inniheldur: Levonorgestrelum INN 50 mikróg, Ethinylestradiolum INN 30 mikróg. Hver hvít tafla Inniheldur: Levonorgestrelum INN 75 mikróg, Ethinytestradiolum INN 40 mikróg. Hver gul tafla inniheldur: Levon- orgestrelum INN 0,125 mg, Ethinylestradiolum INN 30 míkróg. Eiginlelkar: Getnaöarvarnalyf, blanda af östrógen/prógestógen i breytilegu hlutfalli eftir tiöahringnum. Hindrar egglos, breytir leghálsslimi þannig, aö sæöisfrumur komast siöur i gegn og breytir einnig legbolsslímhúö þannig, aö frjóvgaö egg getur síöur búiö um sig. Frá- sogast vel, helmingunartimi 24—26 klst. Umbrotið i lifur. Ábendingar: Getnaöarvörn. Frábendingar: Þar sem lyfið eykur storknunartilhneigingu blóös, á ekki aö gefa þaö konum meö æðabólgur i fótum, slæma æöahnúta eöa sögu um blóörek. Lifrarsjúkdómar. öll æxli, ill- eöa góökynja, sem hormón geta haft áhrif á. Sykursýki og háþrýstingur geta versnaö. Tiöatruflanir af óþekktri orsök. Grunur um þungun. Aukaverkanir: Vægar: Bólur (acne), húöþurrkur, bjúgur, þyngdaraukning, ógleöi, höf uöverk- ur, migreni, þunglyndi, kynkuldi, sveppasýkingar (candidiasis) i fæðingarvegi, útferö, milliblæöing, smáblæöing, eymsli i brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æðabólgur og stiflur, segarek (embolia) til lungna, treg blóörás í bláæöum. Háþrýstingur. Sykursýki. Tiöateppa í pilluhvild. Varúö: Konum, sem reykja er miklu hættara viö alvarlegum aukavérkunum af notkun getnaöarvarnataflna, en öörum. Milliverkanir: Getnaðarvarnatöflur hafa áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóöþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rifampfcin geta hins vegar minnkaö virkni getnaðarvarnataflna, sóu þau gefin samtímis. Einnig hafa getnaöarvarnalyf áhrif á ýmsar niöurstöður mælinga í blóði, svo sem hýdrókortisóns, skjaldkirtilshormóns, blóðsykurs o.fl. Skammtastæröir: Ein tafla daglega frá og meö 1. degi tiðablæö- inga I 21 dag samfleytt. Fyrst eru teknar 6 Ijósbrúnar töflur, þá 5 hvitar og síöan 10 gular töflur. Síöan er 7 daga hlé, áöur en næsti skammtur er tekinn á sama hátt og áöur. Pakkningar: 21 stk. (þynnupakkaö); 21 stk. (þynnupakkaö) x 3. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja islenskur leiöarvisir meö leiöbeiningum um notkun lyfsins og varnaöarorö. SCHERING AS Fjeldhammervej 8 DK-2610 Redovre Stefan Thorarensen Síöumúli 32 HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.